Hulda Ólafsdóttir (1953) Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hulda Ólafsdóttir (1953) Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

5.6.1953 -

Saga

Fædd í Reykjavík. Var á Blönduósi 1958-1968.

Staðir

Réttindi

Sjúkraþjálfari, MBA,

Starfssvið

Framkvæmdastjóri Mímis-símenntunar

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Ólafur Sverrisson 13. maí 1923 - 8. mars 2005. Kaupfélagsstjóri á Blönduósi og í Borgarnesi, Hann gegndi fjölda trúnaðarstarfa fyrir Samvinnuhreyfinguna og Framsóknarflokkinn, síðast bús. í Reykjavík. Var í Hvammi, Hvammssókn, Mýr. 1930 og kona hans 4.6.1949; Anna Ingadóttir 29. apríl 1929 - 1. okt. 2002. Var á Vesturgötu 14, Reykjavík 1930. Nemi í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Systkini hennar;
1) Sverrir Ólafsson, yfirmaður hjá British Telecom, f. 28. okt. 1950, maki Shameem Ólafsson, f. 6. feb. 1955, dætur þeirra eru: a) Natalia, f. 4. nóv. 1987, og b) Yasmeen Anna, f. 20. nóv. 1991.
2) Ingi Ólafsson, aðstoðarskólastjóri Verzlunarskóla Íslands, f. 26. des. 1954, maki Ragnhildur Ásgeirsdóttir, f. 9. maí 1956, synir þeirra eru: a) Ásgeir, f. 29. maí 1979, dóttir Ásgeirs er Elena Dís, f. 2. nóv. 2001, b) Arnar, f. 28. júní 1984, og c) Viðar, f. 8. apríl 1986.
3) Ólafur Ólafsson stjórnarformaður Samskipa, f. 23. jan. 1957, maki Ingibjörg Kristjánsdóttir, f. 29. jan. 1962, börn þeirra eru: a) Anna Rakel, f. 27. sept. 1985, b) Birta, f. 11. mars 1992 og c) Ólafur Orri, f. 15. okt. 1995.
4) Anna Elísabet Ólafsdóttir forstjóri Lýðheilsustöðvar, f. 2. júlí 1961, maki Viðar Viðarsson, f. 21. mars 1956, börn þeirra eru: a) Ívar Örn Lárusson, f. 18. feb. 1985 (faðir, Lárus Elíasson, f. 20. maí 1959), b) Sævar Logi, f. 7. febr. 1988 og c) Bjarki, f. 15. júní 1995.

Maki Stefán Stefánsson, f. 8. jan. 1953, synir þeirra eru
1) Sverrir Tryggvason, f. 30. des. 1970, faðir, Tryggvi Jóhannsson, f. 17. okt. 1952, Sverrir, er í sambúð með Rósu Mjöll Ragnarsdóttur, f. 20. ágúst 1970, og eiga þau Mána, f. 27. ág. 2003, áður átti Sverrir Svanlaugu Birnu, f. 28. okt. 1993,
2) Stefán Ingi, f. 7. ágúst 1976,
3) Ólafur, f. 29. sept. 1984.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Húnabraut 1 Blönduósi (1960-1970)

Identifier of related entity

HAH00825/01

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Sverrisson (1923-2005) kaupfélagsstjóri Blönduósi (13.5.1923 - 8.3.2005)

Identifier of related entity

HAH01799

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólafur Sverrisson (1923-2005) kaupfélagsstjóri Blönduósi

er foreldri

Hulda Ólafsdóttir (1953) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Ingadóttir (1929-2002) Blönduósi og Borgarnesi (29.4.1929 - 1.10.2002)

Identifier of related entity

HAH01021

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Ingadóttir (1929-2002) Blönduósi og Borgarnesi

er foreldri

Hulda Ólafsdóttir (1953) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06941

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir