Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Hulda Lilliendahl (1907-1983) Akureyri
Hliðstæð nafnaform
- Guðný Hulda Káradóttir (1907-1983)
- Guðný Hulda Káradóttir Lilliendahl
- Hulda Káradóttir (1907-1983)
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
25.7.1907 - 7.8.1983
Saga
Guðný Hulda Káradóttir Lilliendahl 25. júlí 1907 - 7. ágúst 1983 Var á Hallbjarnarstöðum á Tjörnesi, S-Þing. 1910. Húsfreyja á Akureyri, Gufunesi og í Reykjavík. Símamær á Akureyri 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Staðir
Hallbjarnarstaðir á Tjörnesi; Akureyr; Gufunes; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Sigrún Árnadóttir 20. júní 1886 - 26. maí 1965 Húsfreyja á Hallbjarnarstöðum á Tjörnesi, S-Þing. 1906-49 og maður hennar 8.6.1906; Kári Sigurjónsson 2. mars 1875 - 19. janúar 1949 Bóndi og bókbindari á Hallbjarnarstöðum, Húsavíkursókn, S-Þing. 1930. Bóndi á Hallbjarnarstöðum á Tjörnesi, S-Þing. 1904-49. Oddviti, hreppstjóri og alþingismaður. Bóndi og bókbindari á Hallbjarnarstöðum 1930. Fékkst við barnafræðslu. Skáldmæltur. Varð svo fróður um jarðfræði af sjálfsnámi að frægt var.
Systkini Guðnýar;
1) Dagný Káradóttir 13. september 1909 - 13. mars 1935 Var á Hallbjarnarstöðum á Tjörnesi, S-Þing. 1910. Vinnukona þar 1930.
2) Ásdís Káradóttir 16. apríl 1912 - 31. desember 1997 Var á Hofi II, Útskálasókn, Gull. 1930. Húsfreyja á Garðskagavita. Maður hennar 13.12.1930; Sigurbergur Helgi Þorleifsson 30. ágúst 1905 - 23. nóvember 1989 Var á Hofi, Gerðahr., Gull. 1910 Var á Hofi II, Útskálasókn, Gull. 1930.og 1920. Hreppstjóri og vitavörður á Garðskagavita, síðast bús. í Kópavogi. Fósturdóttir: Valgerður Marínósdóttir, f. 25.10.1948.
3) Árni Kárason 12. júní 1913 - 13. október 1991 Vinnumaður á Hallbjarnarstöðum, Húsavíkursókn, S-Þing. 1930. Bóndi á Hallbjarnarstöðum. Síðast bús. í Tjörneshreppi. Kona hans 26.12.1943; Katrín Friðbjarnardóttir 15. desember 1922 - 24. mars 1991 Var á Ísólfsstöðum, Húsavíkursókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja á Hallbjarnarstöðum. Síðast bús. í Tjörneshreppi.
4) Sæmundur Bjarki Kárason 2. nóvember 1915 - 8. ágúst 2004 Var á Hallbjarnarstöðum, Húsavíkursókn, S-Þing. 1930. Bóndi á Hallbjarnarstöðum á Tjörnesi um langt árabil. Kona hans 3.5.1942; Sigríður Katrín Parmesdóttir 14. október 1922 - 5. mars 2015 Var í Garði I, Garðssókn, N-Þing. 1930. Húsfreyja á Hallbjarnarstöðum í Tjörneshreppi, síðast bús. á Húsavík.
Fóstursystir þeirra var;
5) Anna Sigurveig Friðriksdóttir 28. desember 1898 - 23. nóvember 1978 Var á Grund, Garðssókn, N-Þing. 1901. Fósturbarn á Hallbjarnarstöðum, Húsavíkursókn, S-Þing. 1910. Var á Vesturgötu 9, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. þar.
Maður Huldu 1932; Theódór Lilliendahl 27. febrúar 1901 - 25. nóvember 1981 Símritari á Akureyri, síðar stöðvarstjóri loftskeytastöðvarinnar í Gufunesi og símritari í Reykjavík. Símritari í Reykjavík 1945. Síðast bús. þar.
Börn þeirra;
1) Karl Theodórsson Lilliendahl 16. júlí 1933 - 10. mars 2002 Hljóðfæraleikari og sölumaður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans26.2.1955; Hermína Jónasdóttir Lilliendahl 6. desember 1935. Dóttir þeirra; Kristín (1955) dóttir hennar; Greta Salóme (1986) tónlistamaður.
2) Óskar Lilliendahl 1. júlí 1938 - 27. maí 1970 Ólst upp í Reykjavík og Gufunesi með foreldrum. Aðalbókari hjá Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis. Vann þar frá 1957. Ókvæntur og barnlaus. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Dagný Hulda Lilliendahl 28. desember 1948
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 15.10.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði