Hulda Lilliendahl (1907-1983) Akureyri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hulda Lilliendahl (1907-1983) Akureyri

Hliðstæð nafnaform

  • Guðný Hulda Káradóttir (1907-1983)
  • Guðný Hulda Káradóttir Lilliendahl
  • Hulda Káradóttir (1907-1983)

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.7.1907 - 7.8.1983

Saga

Guðný Hulda Káradóttir Lilliendahl 25. júlí 1907 - 7. ágúst 1983 Var á Hallbjarnarstöðum á Tjörnesi, S-Þing. 1910. Húsfreyja á Akureyri, Gufunesi og í Reykjavík. Símamær á Akureyri 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Staðir

Hallbjarnarstaðir á Tjörnesi; Akureyr; Gufunes; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Sigrún Árnadóttir 20. júní 1886 - 26. maí 1965 Húsfreyja á Hallbjarnarstöðum á Tjörnesi, S-Þing. 1906-49 og maður hennar 8.6.1906; Kári Sigurjónsson 2. mars 1875 - 19. janúar 1949 Bóndi og bókbindari á Hallbjarnarstöðum, Húsavíkursókn, S-Þing. 1930. Bóndi á Hallbjarnarstöðum á Tjörnesi, S-Þing. 1904-49. Oddviti, hreppstjóri og alþingismaður. Bóndi og bókbindari á Hallbjarnarstöðum 1930. Fékkst við barnafræðslu. Skáldmæltur. Varð svo fróður um jarðfræði af sjálfsnámi að frægt var.
Systkini Guðnýar;
1) Dagný Káradóttir 13. september 1909 - 13. mars 1935 Var á Hallbjarnarstöðum á Tjörnesi, S-Þing. 1910. Vinnukona þar 1930.
2) Ásdís Káradóttir 16. apríl 1912 - 31. desember 1997 Var á Hofi II, Útskálasókn, Gull. 1930. Húsfreyja á Garðskagavita. Maður hennar 13.12.1930; Sigurbergur Helgi Þorleifsson 30. ágúst 1905 - 23. nóvember 1989 Var á Hofi, Gerðahr., Gull. 1910 Var á Hofi II, Útskálasókn, Gull. 1930.og 1920. Hreppstjóri og vitavörður á Garðskagavita, síðast bús. í Kópavogi. Fósturdóttir: Valgerður Marínósdóttir, f. 25.10.1948.
3) Árni Kárason 12. júní 1913 - 13. október 1991 Vinnumaður á Hallbjarnarstöðum, Húsavíkursókn, S-Þing. 1930. Bóndi á Hallbjarnarstöðum. Síðast bús. í Tjörneshreppi. Kona hans 26.12.1943; Katrín Friðbjarnardóttir 15. desember 1922 - 24. mars 1991 Var á Ísólfsstöðum, Húsavíkursókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja á Hallbjarnarstöðum. Síðast bús. í Tjörneshreppi.
4) Sæmundur Bjarki Kárason 2. nóvember 1915 - 8. ágúst 2004 Var á Hallbjarnarstöðum, Húsavíkursókn, S-Þing. 1930. Bóndi á Hallbjarnarstöðum á Tjörnesi um langt árabil. Kona hans 3.5.1942; Sigríður Katrín Parmesdóttir 14. október 1922 - 5. mars 2015 Var í Garði I, Garðssókn, N-Þing. 1930. Húsfreyja á Hallbjarnarstöðum í Tjörneshreppi, síðast bús. á Húsavík.
Fóstursystir þeirra var;
5) Anna Sigurveig Friðriksdóttir 28. desember 1898 - 23. nóvember 1978 Var á Grund, Garðssókn, N-Þing. 1901. Fósturbarn á Hallbjarnarstöðum, Húsavíkursókn, S-Þing. 1910. Var á Vesturgötu 9, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. þar.

Maður Huldu 1932; Theódór Lilliendahl 27. febrúar 1901 - 25. nóvember 1981 Símritari á Akureyri, síðar stöðvarstjóri loftskeytastöðvarinnar í Gufunesi og símritari í Reykjavík. Símritari í Reykjavík 1945. Síðast bús. þar.
Börn þeirra;
1) Karl Theodórsson Lilliendahl 16. júlí 1933 - 10. mars 2002 Hljóðfæraleikari og sölumaður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans26.2.1955; Hermína Jónasdóttir Lilliendahl 6. desember 1935. Dóttir þeirra; Kristín (1955) dóttir hennar; Greta Salóme (1986) tónlistamaður.
2) Óskar Lilliendahl 1. júlí 1938 - 27. maí 1970 Ólst upp í Reykjavík og Gufunesi með foreldrum. Aðalbókari hjá Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis. Vann þar frá 1957. Ókvæntur og barnlaus. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Dagný Hulda Lilliendahl 28. desember 1948

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ævar Ísberg (1931-1999) skattstjóri Kópavogi og Hafnarfirði (30.4.1931 - 3.11.1999)

Identifier of related entity

HAH02191

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04164

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 15.10.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir