Hulda Baldursdóttir (1948-2009)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hulda Baldursdóttir (1948-2009)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.7.1948 - 15.4.2009

Saga

Hulda Baldursdóttir var fædd á Blönduósi 12. júlí 1948. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Blönduóss þann 15.apríl 2009.

Staðir

Blönduós: Selfoss:

Réttindi

Eftir hefðbundið barna og unglingapróf lauk hún landsprófi, og síðan burtfararprófi frá Húsmæðraskólanum á Blönduósi vorið 1965.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru hjónin Kristín Bjarnadóttir frá Blönduósi f.18.maí 1932 d.30.jan 1996 og Baldur Reynir Sigurðsson frá Brekkukoti í Torfalækjarhreppi f.17.mars 1929 d. 29.ág 1991. Systkini Huldu eru Sigurður f. 1951, Ingibjörg Bjarney f.1963 og Reynir f. 1965.
Árið 1966 giftist Hulda Baldri Ármanni Þorvaldssyni f.9.des 1946 d.28.apríl 1977. Foreldrar hans voru hjónin Þorvaldur Þorláksson frá Blönduósi f.21.sept 1919 og Jónína Jónsdóttir frá Hreggstöðum Barðaströnd f.21.sept 1925 bæði látin.
Systkini Baldurs voru Margrét f.1944 Þorlákur f.1949 Bjarni f.1949 látinn, og Jónína Kristjana f.1954. Seinni kona Þorvaldar var Jenný Marta Kjartansdóttir frá Eyvík í Grímsnesi f.1936. Þeirra börn eru
1) Jóhanna f.1963
2) Þorvaldur Einar f. 1964.
Börn Huldu og Baldurs eru
3) Jónína f.22.mars 1966. Börn Jónínu eru Árný Rós f.15.ágúst 1982 Hulda Lind f.9.mars 1985 tvíburarnir Baldur Ármann og Sandra Hrönn f.16.sept 1986 og Steinunn Ósk f. 4.janúar 1997.
4) Baldur Reynir f. 5. des 1969 d. 24. maí 2002.
Hulda giftist 1980 Sigurgeiri Sverrissyni frá Blönduósi f. 14. okt 1948 d .6. sept 1995 og bjuggu þau lengst af á Ísafirði. Foreldrar hans voru hjónin Elísabet Þórunn Sigurgeirsdóttir frá Ísafirði f. 23. sept. 1926 og Sverrir Kristófersson frá Blönduósi f . 3. mars 1921 d . 8.des 1995.
Systkini Sigurgeirs eru Kristófer f.1945 Hildur Björg f.1947 Jón f.1958 og Sverrir Sumarliði f.1964
Dóttir Huldu og Sigurgeirs er
1) Elísabet Þórunn f . 3.ágúst 1978 Hennar börn eru Sigurgeir Sæberg f. 5 .febrúar 2000 og Hulda Karen f. 16 .október 2007. Börn Sigurgeirs og fyrri konu hans Jónu Guðmundsdóttur f. 1947 eru Guðmundur Jóhann f. 1967 Ólöf Ragna f. 1969 og Kristófer Skúli f. 1972.
Hulda og Sigurgeir skildu 1993. Árið 1994 hóf Hulda sambúð með Stefáni Jónassyni frá Siglufirði f. 26.des 1946. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Steingrímsdóttir frá Ísafirði f. 23. sept 1909 d. 11.okt 1985 og Jónas G Halldórsson frá Seyðisfirði, rakarameistari á Siglufirði f. 9. jan 1910 d. 26. maí 1995.
Systur Stefáns eru Hermína f. 1935 Guðný f. 1945 og Dagný f. 1948. Börn Stefáns og fyrri eiginkonu hans Valgerðar Gísladóttur frá Selfossi f. 1948 eru Hermína f. 26.des 1968 Dagmar f. 8. júní 1970 og Gísli Reyr f. 17. mars 1974 Hulda og Stefán bjuggu fyrsta búskaparárið á Selfossi en fluttu þá norður og bjuggu á Húnavöllum í tvö ár. Síðan hefur heimili þeirra verið á Blönduósi. Þau gengu í hjónaband 12. ágúst 2000. Hulda ólst upp í foreldrahúsum á Blönduósi, en í bernsku var hún mikið í Brekkukoti hjá sínu föðurfólki og voru minningar þaðan henni afar kærar.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Elísabet Sigurgeirsdóttir (1926-2015) Halldórshúsi (23.9.1926 - 11.11.2015)

Identifier of related entity

HAH03245

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Sigurgeirsson (1967) (6.8.1967 -)

Identifier of related entity

HAH04060

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Baldur Sigurðsson (1929-1991) (17.3.1929 - 29.8.1991)

Identifier of related entity

HAH01102

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Baldur Sigurðsson (1929-1991)

er foreldri

Hulda Baldursdóttir (1948-2009)

Dagsetning tengsla

1948 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Baldur Ármann Þorvaldsson (1946-1977) (9.12.1946 - 28.4.1977)

Identifier of related entity

HAH02539

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Baldur Ármann Þorvaldsson (1946-1977)

er maki

Hulda Baldursdóttir (1948-2009)

Dagsetning tengsla

1967 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurgeir Sverrisson (1948-1995) (14.10.1948 - 6.9.1995)

Identifier of related entity

HAH01961

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurgeir Sverrisson (1948-1995)

er maki

Hulda Baldursdóttir (1948-2009)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Húnabraut 25 Blönduósi ((1960))

Identifier of related entity

HAH00825/25

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Húnabraut 25 Blönduósi

er í eigu

Hulda Baldursdóttir (1948-2009)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01459

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

12.5.2017 GPJ

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir