Baldur Ármann Þorvaldsson (1946-1977)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Baldur Ármann Þorvaldsson (1946-1977)

Parallel form(s) of name

  • Baldur Þorvaldsson (1946-1977)
  • Baldur Ármann Þorvaldsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

9.12.1946 - 28.4.1977

History

Baldur Ármann Þorvaldsson 9. desember 1946 - 28. apríl 1977 Var í Bræðraborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Vélvirki á Blönduósi. Baldur ólst upp á Blönduósi hjá foreldrum sínum en vorið 1960 missti hann móður sína. Ævi Baldurs varð ekki löng en töluvert innihaldsrík. Við minnumst ekki sjúkdómsins nú, heldur mannsins sem þroskaðist þrátt fyrir sjúkdómmn. Baldur vissi um nálægð dauðans. Hann vissi að kallið gæti komið á hverri stundu. Þessari vitneskju tók hann skynsamlega. Athafnir hans einkenndust af stefnufestu. Aldrei brá fyrir vonleysi eða uppgjöf.
Hann gekk að hverju verki með áhuga og dugnaði, bjó í haginn fyrir konu sína og börn.
Þá var Baldur mikill hvatamaður að og einn af stofnendum Hjálparsveitar skáta á Blönduósi. Þessu málefni var hann drjúgur liðsmaður. Hann eignaðist marga trausta vini þótt ævin yrði ekki löng. Síðustu árin gekk Baldur ekki heill til skógar. Vorið 1971 fékk hann fyrst aðkenningu heilablæðingar. Hann náði sér að mestu eftir það áfall, en fleiri komu á eftir. Síðustu tvö ár ævinnar dvaldi hann mest á sjúkrahúsum.
Hann andaðist á Landsspítalanum í Reykjavík 28. apríl 1977

Places

Legal status

Sveinsprófi lauk Baldur fjórum árum síðar og meistarapróf í greininni hlaut hann í ársbyrjun 1970.

Functions, occupations and activities

Hann fór snemma að vinna í vélsmiðjunni hjá föður sínum og þar hóf hann nám í vélvirkjun í september 1962. Lengst af starfaði Baldur í Vélsmiðjunni Vísi en var á fjórða ár starfsmaður Sölufélagsins.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru hjónin Þorvaldur Þorláksson vélsmiður og Jónína Andrós Jónsdóttir frá Hreggsstöðum á Barðaströnd.
Systkini Baldurs voru
1) Margrét Þorvaldsdóttir 7. júní 1944 Var í Bræðraborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
2) Þorlákur Þorvaldsson 26. febrúar 1948 Var í Bræðraborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
3) Bjarni Jón Þorvaldsson 11. júlí 1949 - 9. desember 1973 Var í Bræðraborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Símavörður Kópavogi.
4) Jónína Kristjana Þorvaldsdóttir 4. mars 1954 Var í Bræðraborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Seinni kona Þorvaldar var Jenný Marta Kjartansdóttir 3. apríl 1936 - 6. apríl 2017 Húsfreyja, verkakona og rak skóverslun á Blönduósi. Síðast bús. í Reykjavík, frá Eyvík í Grímsnesi,
Þeirra börn eru
5) Jóhanna Þorvaldsdóttir 7. febrúar 1963, Maður hennar var Sigurður Sveinsson 27. febrúar 1955 símvirki á Sauðárkróki.
6) Þorvaldur Einar Þorvaldsson 17. október 1964
Hinn 1. júlí 1967 kvæntist Baldur konu sinni, Huldu Baldursdóttur f. 12. júlí 1948 - 15. apríl 2009. Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Ísafirði og Blönduósi. Síðast bús. á Blönduósi. Kynni þeirra höfðu staðið allt frá bernsku.

Börn Huldu og Baldurs eru
1) Jónína, f. 22. mars 1966, Börn Jónínu eru Árný Rós, f. 15. ágúst 1982, Hulda Lind, f. 9. mars 1985, tvíburarnir Baldur Ármann og Sandra Hrönn, f. 16. september 1986, og Steinunn Ósk, f. 14. janúar 1997.
2) Baldur Reynir, f. 5. desember 1969, d. 24. maí 2002. Baldur var ókvæntur og barnlaus.
Þau voru bæði komin á skólaaldur við lát föður síns.

General context

Relationships area

Related entity

Þorvaldur Þorláksson (1919-1992) í Vísi (21.9.1919 - 17.12.1992)

Identifier of related entity

HAH02158

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorvaldur Þorláksson (1919-1992) í Vísi

is the parent of

Baldur Ármann Þorvaldsson (1946-1977)

Dates of relationship

9.12.1946

Description of relationship

Related entity

Bjarni Jón Þorvaldsson (1949-1973) frá Bræðraborg (11.7.1949 - 9.12.1973)

Identifier of related entity

HAH02680

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Jón Þorvaldsson (1949-1973) frá Bræðraborg

is the sibling of

Baldur Ármann Þorvaldsson (1946-1977)

Dates of relationship

11.7.1949

Description of relationship

Related entity

Margrét Þorvaldsdóttir (1944) Bræðraborg, Blönduósi (7.6.1944 -)

Identifier of related entity

HAH08365

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Þorvaldsdóttir (1944) Bræðraborg, Blönduósi

is the sibling of

Baldur Ármann Þorvaldsson (1946-1977)

Dates of relationship

9.12.1946

Description of relationship

Related entity

Hulda Baldursdóttir (1948-2009) (12.7.1948 - 15.4.2009)

Identifier of related entity

HAH01459

Category of relationship

family

Type of relationship

Hulda Baldursdóttir (1948-2009)

is the spouse of

Baldur Ármann Þorvaldsson (1946-1977)

Dates of relationship

1.7.1967

Description of relationship

Börn þeirra: 1) Jónína, f. 22. mars 1966, 2) Baldur Reynir, f. 5. desember 1969, d. 24. maí 2002.

Related entity

Húnabraut 25 Blönduósi ((1960))

Identifier of related entity

HAH00825/25

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Húnabraut 25 Blönduósi

is owned by

Baldur Ármann Þorvaldsson (1946-1977)

Dates of relationship

Description of relationship

neðri hæð

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02539

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 7.11.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Húnavaka 1978

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places