Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Hrútey Hrútafirði
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
(1900)
Saga
Melstaður eignaðist Hrútey í Hrútafirði snemma á öldum og eru fyrir því öruggar skjalfestar heimildir. Þessa er getið í Jarðabók Páls Vídalíns og Árna Magnússonar, og fara má allt aftur til máldaga Ólafs Rögnvaldssonar frá 1461 til að sanna eignarhaldið. Vegna fjarlægðar sömdu prestar stundum við bændur í Hrútafirði um að annast dúntekjuna.
Melstaður var talinn annað eða þriðja besta brauð í Hólabiskupsdæmi. Selveiði, eggver, lunda- og dúntekju átti staðurinn og nýtti í Hrútey á Hrútafirði þar sem æðarvarp var allnokkurt. Staðurinn átti einnig góða afrétt á Vatnsnesfjalli. Þar hafði staðarhaldarinn hesta- og nautagöngu frjálsa um sumur. Rekavon átti staðurinn bæði mikla og góöa.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Dúntekja er aðallega stunduð í Hrútey undir Hrúteyarnesmúla og líka er safnað úr hreiðrum í kringum bæjarhúsin. Vegna góðrar fjörubeitar var hægt að láta fé ganga úti á veturna. Sjávarfang var alla tíð mikilvægur hluti lífsafkomunnar og hákarlaveiðar voru stundaðar til 1915.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Nat
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 25.2.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
https://www.nat.is/travelguide/ahugav_st_ofeigsfjordur.htm
Heima er best 11. tölublaðs 2007