Málaflokkur 4 - Hlutabréf

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HAH 2016/13-B-4

Titill

Hlutabréf

Dagsetning(ar)

  • 1990-2003 (Sköpun)

Þrep lýsingar

Málaflokkur

Umfang og efnisform

Hlutabréf í Kaupfélagi Húnvetninga 1993, ásamt bréfi 1994
Hlutabréf í Vélsmiðju Húnvetninga 1990, samþykktir félagsins 1991 ásamt stofnfundagerð félagsins 1990
Hlutabréf í K.H. hf. 2003 ásamt bréfi
Hlutabréf í Útgerðarfélaginu Þórdísi hf 1990 ásamt samþykktum félagsins 1995
Hlutabréf í Skúlagarði hf. 1991, tillögur um samþykktir, fundaboð 1996 ásamt bréfi 1992

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(1.12.1937 - 12.1.2015)

Lífshlaup og æviatriði

Guðbjartur ólst upp í Tálknafirði, hann fór á sjóinn og vann við almenn sveitarstörf. Árið 1959 fór hann til náms á Hvanneyri, Akranesi og Akureyri og útskrifaðist frá Hvanneyri sem búfræðikandídat árið 1965.
Árið 1965 fluttu hann og Margrét á Blönduós og starfaði hann þar sem ráðunautur hjá Búnaðarsambandi Austur-Húnvetninga í yfir fjörutíu ár ásamt því að starfa við Ræktunarsamband Austur-Húnvetninga.
Guðbjartur var mikill félagsmálamaður, hafði mikinn áhuga á íþróttum, spilaði bridge og var ötull stuðningsmaður Umf. Hvatar og heiðursfélagi í Ungmennasambandi Austur-Húnvetninga. Hann var virkur félagi í Lions í yfir fjörutíu ár og starfaði mikið að bæjarmálum og var virkur þátttakandi í Framsóknarflokknum.
Útför Guðbjarts fór fram frá Blönduóskirkju 24. janúar 2015, og hófst útförin kl. 14.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Hlutabréf í Kaupfélagi Húnvetninga 1993, ásamt bréfi 1994
Hlutabréf í Vélsmiðju Húnvetninga 1990, samþykktir félagsins 1991 ásamt stofnfundagerð félagsins 1990
Hlutabréf í K.H. hf. 2003 ásamt bréfi
Hlutabréf í Útgerðarfélaginu Þórdísi hf 1990 ásamt samþykktum félagsins 1995
Hlutabréf í Skúlagarði hf. 1991, tillögur um samþykktir, fundaboð 1996 ásamt bréfi 1992

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Athugasemd

G-c-1

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SR

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Dates of creation revision deletion

25.3.2020 frumskráning í AtoM, SR

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir