Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Hlíf Böðvarsdóttir (1909-2015) kennari
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
11.4.1909 - 12.11.2015
Saga
Hlíf Böðvarsdóttir fæddist á Laugarvatni 11. apríl 1909. Húsfreyja á Reykjum í Hrútafirði, starfaði síðar hjá Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins í Reykjavík. Reykjaskóla 1945-1947.
Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 12. nóvember 2015. Útför Hlífar fór fram frá Háteigskirkju 20. nóvember 2015, klukkan 13.
Staðir
Réttindi
Hlíf stundaði nám við Laugarvatnsskóla tvö fyrstu starfsár hans 1928-1930.
Starfssvið
Kennari Reykjaskóla 1945-1947.
Hlíf starfaði lengst af hjá Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins
Lagaheimild
Hlíf var formaður kvenfélagsins Hringsins í Staðarhr. og í stjórn Kvennabands V-Hún.
Í Reykjavík starfaði hún með Kvenfélagi framsóknarkvenna og var kjörin heiðursfélagi.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Böðvar Magnússon 25. desember 1877 - 18. október 1966. Bóndi og hreppstjóri á Laugarvatni., Árn. Bóndi á Laugarvatni 1930. Síðast bús. í Laugardalshreppi og kona hans 5.12.1901 var uppeldissystir hans; Ingunn Eyjólfsdóttir 2. ágúst 1873 - 27. apríl 1969. Húsfreyja á Laugarvatni. [ATHS Böðvar er sagður heita Þórður í mt 1920]
Systkini;
1) Ragnheiður Böðvarsdóttir 7. nóvember 1899 - 10. september 2000. Húsfreyja og póst- og símstöðvarstjóri á Minniborg í Grímsnesi. Organisti við Stóruborgarkirkju í 35 ár. Húsfreyja í Minniborg, Mosfellssókn, Árn. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 20.11.1920; Stefán Diðriksson 15. desember 1892 - 18. janúar 1957. Bóndi, kennari, kaupfélagsstjóri og oddviti á Minniborg í Grímsneshr., Árn. Kaupfélagsstjóri í Minniborg, Mosfellssókn, Árn. 1930.
2) Magnús Böðvarsson 18. júní 1902 - 12. nóvember 1971. Bóndi í Miðdal, Miðdalssókn, Árn. 1930. Bóndi og kirkjuhaldari í Miðdal í Laugardalshr., Árn
3) Arnheiður Böðvarsdóttir 14. júlí 1904 - 27. mars 2000. Húsfreyja á Efri-Brú, Mosfellssókn, Árn. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 21.6.1930; Guðmundur Guðmundsson 3. október 1898 - 10. maí 1982. Bóndi á Efri-Brú, Mosfellssókn, Árn. 1930. Bóndi á efri-Brú, Grímsnesi, Árn., síðast bús. þar.
4) Laufey Böðvarsdóttir 24. nóvember 1905 - 6. nóvember 1974. Húsfreyja á Búrfelli, Búrfellssókn, Árn. Var þar 1930. Síðast bús. í Grímsneshreppi. Maður hennar; Páll Diðriksson 8. október 1901 - 6. júní 1972 Bóndi á Búrfelli, Búrfellssókn, Árn. 1930. Hreppstjóri og oddviti á Búrfelli í Grímsnesi, bróðir Stefáns.
5) Hrefna Böðvarsdóttir 26. nóvember 1906 - 8. júlí 1976. Var á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Magnea Guðrún Böðvarsdóttir 20. mars 1908 - 22. maí 1977. Námsmey í Kvennaskólanum, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Laugarvatn. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Sigríður Böðvarsdóttir 29. ágúst 1912 - 19. apríl 1990. Var á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1930. Húsfreyja og ljósmóðir í Miðdalskoti, Laugardalshr., Árn., síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 19.5.1934; Valtýr Guðmundsson 6. apríl 1908 - 21. nóvember 1995. Nemandi í Laugarvatnsskóla, Miðdalssókn, Árn. 1930. Bóndi í Miðdalskoti, Laugardalshr., Árn., síðast bús. í Reykjavík.
8) Lára Böðvarsdóttir 25. ágúst 1913 - 12. júlí 2010. Var á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
9) Auður Brynþóra Böðvarsdóttir 13. júlí 1915 - 19. desember 2002. Var á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1930. Ólst upp á Laugarvatni og vann þar við skólann og símstöðina um tíma. Húsfreyja á Eyrarbakka 1940-42 og síðan í Reykjavík. Síðast bús. þar. Maður hennar 31.1.1940; Hjalti Bjarnfinnsson 14. mars 1917 - 31. maí 1984. Var á Búðarstíg IV, Eyrarbakkasókn, Árn. 1930. Búfræðingur. Ráðsmaður við búið á Laugarvatni í Árn. um tíma. Sjómaður á Eyrarbakka um 1940-42. Flutti þá til Reykjavíkur og stjórnaði kolakrana Kol og salts hf. um allmörg ár til 1959. Verksmiðjustjóri í Reykjavík. Síðast bús. þar.
10) Anna Bergljót Böðvarsdóttir 19. júní 1917 - 2. desember 1989. Var á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1930. Stöðvarstjóri Pósts- og síma á Laugarvatni og húsfreyja þar.
11) Svanlaug Böðvarsdóttir 24. desember 1918 - 29. janúar 2012. Var á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1930. Húsfreyja og verslunarstarfsmaður í Reykjavík. Maður hennar; 5.7.1941; Jón Halldór Leósson 9. desember 1901 - 16. febrúar 1978. Póstþjónn á Amtmannsstíg 6, Reykjavík 1930. Bankastarfsmaður og deildarstjóri í Reykjavík. Nefndur Jón Halldór Leós í Vigurætt.
Maður hennar 7.5.1931; Guðmundur Gíslason 22. maí 1900 - 14. ágúst 1955. Kennari í Laugarvatnsskóla, Miðdalssókn, Árn. 1930. Skólastjóri á Laugarvatni og á Reykjum í Hrútafirði.
Börn;
1) Böðvar Guðmundsson 22. febrúar 1932. Bankamaður Reykjavík. Kona Böðvars; Helga Þóra Jakobsdóttir, f. 6.2. 1938, d. 6.9. 2011. Húsfreyja og starfsmaður á Veðurstofunni í Reykjavík.
2) Gísli Ölvir Guðmundsson 24.6.1935 - 9.7.1958. Smíðakennari. Ókvæntur og barnlaus, síðast bús. í Reykjavík.
3) Guðlaug Edda, f. 21.1. 1937, maki Steingrímur Hermannsson, fv. forsætisráðherra, f. 22.6. 1928, d. 9.2. 2010. Börn: a) Hermann Ölvir verkfræðingur, f. 25.8. 1964, maki Erla Ívarsdóttir kennari. Sonur Steingrímur. b) Hlíf læknir, f. 22.7. 1966. Giftist 1992 Eyjólfi Kristjánssyni lögfræðing (skildu). Synir: Steingrímur og Guðmundur Snorri. Seinni maki: Halldór Zoëga verkfræðingur. Dóttir: Vigdís Edda. c) Guðmundur alþm., f. 28.10. 1972, maki Alexía Björg Jóhannesdóttir leikkona. Sonur: Jóhannes Hermann. Dóttir Guðmundar er Edda Liv. Barnsmóðir Sigríður Liv Ellingsen myndlistakona.
4) Inga Lára, f. 16.3. 1938, maki Ingvi Þ. Þorsteinsson náttúrufræðingur, f. 28.2. 1930. Dóttir þeirra er Nanna Hlíf tónmenntakennari, f. 18.1. 1970. Sambýlismaður Páll Valsson bókmenntafræðingur. Dætur Nönnu og Kristjáns Björns Þórðarsonar eru Móeiður og Hrafnhildur.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hlíf Böðvarsdóttir (1909-2015) kennari
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hlíf Böðvarsdóttir (1909-2015) kennari
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 22.11.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
™GPJ ættfræði 22.11.2023
Íslendingabók
mbl 20.11.2015. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1575671/?item_num=0&searchid=d155040fd1c591f8121c81009320566e11350fcb&t=746129322&_t=1700676830.551904
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Hl__f_B__varsdttir1909-2015kennari.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg