Böðvar Magnússon (1877-1966) Laugarvatni

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Böðvar Magnússon (1877-1966) Laugarvatni

Parallel form(s) of name

  • Böðvar Magnússon

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

25.12.1877 - 18.10.1966

History

Böðvar Magnússon 25. desember 1877 - 18. október 1966 Bóndi og hreppstjóri á Laugarvatni í Laugardalshr., Árn. Bóndi á Laugarvatni 1930. Síðast bús. í Laugardalshreppi.

Places

Bjalli [Bjallar] á Landi; Úthlíð Bisk: Laugarvatn:

Legal status

Functions, occupations and activities

Hrppsstjóri:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Arnheiður Böðvarsdóttir 24. október 1840 - 24. september 1887 Var á Reynifelli, Keldnasókn, Rang. 1845. Húsfreyja í Bjöllum , Stóruvallasókn, Rang. 1870. Húsfreyja í Úthlíð, Biskupstungnahr., Árn. og maður hennar 12.6.1863; Magnús Magnússon 10. júní 1840 - 1. ágúst 1908 Hreppstjóri í Bjöllum, Stóruvallasókn, Rang. 1870. Bóndi í Úthlíð í Biskupstungum, Árn. Húsbóndi á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1901. Bóndi og hreppstjóri á Laugarvatni. Arnheiður var fyrri kona hans; M2 4.12.1888; Ragnheiður Guðmundsdóttir 28. maí 1841 - 20. júní 1914 Var í Eyvindartungu, Miðdalssókn, Árn. 1845. Húsfreyja á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1890. Húsfreyja á Laugarvatni. Ragnheiður var áður gift og bar maður hennar 12.7.1870; Eyjólfur Eyjólfsson 9. ágúst 1827 - 13. maí 1887 Var á Snorrastöðum, Miðdalssókn, Árn. 1835. Bóndi á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1860. Bóndi á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1880.
Alystkini Böðvars;
1) Guðrún Magnúsdóttir 16. september 1864 - 28. desember 1957 Var í Bjöllum, Stóruvallasókn, Rang. 1870. Húsfreyja á Stokkseyri, Stokkseyrarsókn, Árn. 1901. Húsfreyja í Aldarminni á Stokkseyri. Húsfreyja á Tjarnargötu 47, Reykjavík 1930.
2) Vigdís Magnúsdóttir 1. september 1865 - 3. júlí 1968 Húsfreyja á Stokkseyri IX, Stokkseyrarsókn, Árn. 1930. Síðast bús. í Stokkseyrarhreppi. Húsfreyja í Mið-Meðalholtum, Gaulverjabæjarhr., Árn. Maður hennar 29.6.1889; Þorvarður Jónsson 26. júní 1861 - 31. mars 1946 Bóndi, formaður og bátasmiður í Mið-Meðalholtum í Flóa.
3) Arnheiður Magnúsdóttir 23. febrúar 1868 - 8. september 1957 Var í Bjöllum [Bjalli], Stóruvallasókn, Rang. 1870. Húsfreyja í Eyvindartungu í Laugardal. Maður hennar 15.11.1889; Þorsteinn Jónsson 24. desember 1852 - 14. maí 1919 Bóndi í Eyvindartungu í Laugardal. Var í Hrauntúni, Útilhlíðarsókn, Árn. 1860. Dóttir þeirra var Sesselja Clausen (1904-1995) móðir þeirra bræðra Hauks og Arnar Clausen.
4) Jón Magnússon 3. júní 1869 - um 1889 Var í Bjöllum, Stóruvallasókn, Rang. 1870. Var í Úthlíð, Úthlíðarsókn, Árn. 1880.
5) Ísleif Magnúsdóttir 9. september 1870 - 20. janúar 1953 Var í Bjöllum, Stóruvallasókn, Rang. 1870. Vinnukona á Heiði, Keldnasókn, Rang. 1890. Vinnukona á Kópsvatni, Hrunasókn, Árn. 1901. Ekkja 1897. Vinnukona á Mosfelli, Lágafellssókn, Kjós. 1930. Heimili: Reykjavík. Óvíst hvort/hvar er i mt. 1910. Maður hennar 20.6.1891; Þorsteinn Jónsson 14.8.1866 - 12. febrúar 1897 Tökubarn á Bergvaði norðurhjáleigu, Oddasókn, Rang. 1870. Tökubarn á Norðurhjáleigu, Oddasókn, Rang. 1880. Vinnumaður á Heiði, Keldnasókn, Rang. 1890. Bóndi í Gerði, Stórólfshvolssókn, Rang.
6) Brynjólfur Magnússon 7. janúar 1873 - 27. febrúar 1950 Bóndi, síðar verkamaður í Reykjavík.
7) Guðrún Magnúsdóttir 15. júlí 1874 - 18. október 1928 Húsfreyja á Þóroddsstöðum, Grímsneshreppi, Árn. Fór þaðan til Vesturheims 1910. Barn f. um borð í skipinu sem flutti þau a. m. k. hluta af leiðinni vestur um haf: Eyjólfína Botnía, f. 23.7.1910. Húsfreyja í Norrows, Manitoba í Kanada. Maður hennar og uppeldisbróðir; Eyjólfur Eyjólfsson 1879 - 22. september 1910 Bóndi á Þóroddsstöðum, Grímsneshr., Árn. Fór þaðan til Vesturheims 1910.
8) Ragnhildur Magnúsdóttir 20. nóvember 1879 - 27. desember 1935 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Maður hennar 1909; Bergsteinn Jóhannesson 6. janúar 1875 - 21. maí 1940 Var á Gerðum, Stórólfshvolssókn, Rang. 1880. Var í Reykjavík 1910. Múrarameistari í Reykjavík. Sagður Jónsson í Almanaki.

Börn Ragnheiðar og uppeldissystkini Böðvars;
1) Ingunn Eyjólfsdóttir 2. ágúst 1873 - 27. apríl 1969 Húsfreyja á Laugarvatni. Húsfreyja þar 1930. Maður hennar 5.12.1901; var Böðvar uppeldisbróðir hennar
2) Anna Guðrún Eyjólfsdóttir 6. júlí 1875 - 28. september 1959 Var á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1880. Var í Reykjavík 1910. Saumakona í Ingólfsstræti 9, Reykjavík 1930. Verkakona í Reykjavík 1945.
3) Eyjólfur Eyjólfsson 1879 - 22. september 1910 Bóndi á Þóroddsstöðum, Grímsneshr., Árn. Fór þaðan til Vesturheims 1910. Barn f. um borð í skipinu sem flutti þau a. m. k. hluta af leiðinni vestur um haf: Eyjólfína Botnía, f. 23.7.1910. Kona hans og uppeldissystir; Guðrún Magnúsdóttir 15. júlí 1874 - 18. október 1928 Húsfreyja á Þóroddsstöðum, Grímsneshreppi, Árn. Fór þaðan til Vesturheims 1910.
4) Sveinbjörn Eyjólfsson 1. apríl 1880 - 12. ágúst 1933 Var á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1880. Vinnumaður á Hvanneyri, Hvanneyrarsókn, Borg. 1901. Bóndi á Snorrastöðum í Laugardal, Árn. Bóndi þar 1930. Kona hans; Guðrún Eyjólfsdóttir 1. maí 1886 - 9. október 1943 Húsfreyja á Snorrastöðum, Miðdalssókn, Árn. 1910 og 1930.
5) Ágúst Samúel Eyjólfsson 19. ágúst 1881 Sjómaður. Fór til Vesturheims 1901 frá Gröf, Grímsneshreppi, Árn. Bóndi í Langruth og Lundar.
6) Bjarni Eyjólfsson 23. október 1883 - 27. maí 1948 Var á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1890. Fór til Vesturheims 1910 frá Miðdal, Grímsneshreppi, Árn. Bóndi í Big Point, Manitoba, Kanada 1917-45. Fósturbarn: Mary Lucas, f. 9.9.1930.
Kona Böðvars 5.12.1901 var uppeldissystir hans; Ingunn Eyjólfsdóttir 2. ágúst 1873 - 27. apríl 1969. Húsfreyja á Laugarvatni. [ATHS Böðvar er sagður heita Þórður í mt 1920]
Börn þeirra;
1) Ragnheiður Böðvarsdóttir 7. nóvember 1899 - 10. september 2000 Húsfreyja og póst- og símstöðvarstjóri á Minniborg í Grímsnesi. Organisti við Stóruborgarkirkju í 35 ár. Húsfreyja í Minniborg, Mosfellssókn, Árn. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 20.11.1920; Stefán Diðriksson 15. desember 1892 - 18. janúar 1957 Bóndi, kennari, kaupfélagsstjóri og oddviti á Minniborg í Grímsneshr., Árn. Kaupfélagsstjóri í Minniborg, Mosfellssókn, Árn. 1930.
2) Magnús Böðvarsson 18. júní 1902 - 12. nóvember 1971 Bóndi í Miðdal, Miðdalssókn, Árn. 1930. Bóndi og kirkjuhaldari í Miðdal í Laugardalshr., Árn
3) Arnheiður Böðvarsdóttir 14. júlí 1904 - 27. mars 2000 Húsfreyja á Efri-Brú, Mosfellssókn, Árn. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 21.6.1930; Guðmundur Guðmundsson 3. október 1898 - 10. maí 1982 Bóndi á Efri-Brú, Mosfellssókn, Árn. 1930. Bóndi á efri-Brú, Grímsnesi, Árn., síðast bús. þar.
4) Laufey Böðvarsdóttir 24. nóvember 1905 - 6. nóvember 1974 Húsfreyja á Búrfelli, Búrfellssókn, Árn. Var þar 1930. Síðast bús. í Grímsneshreppi. Maður hennar; Páll Diðriksson 8. október 1901 - 6. júní 1972 Bóndi á Búrfelli, Búrfellssókn, Árn. 1930. Hreppstjóri og oddviti á Búrfelli í Grímsnesi, bróðir Stefáns.
5) Hrefna Böðvarsdóttir 26. nóvember 1906 - 8. júlí 1976 Var á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Magnea Guðrún Böðvarsdóttir 20. mars 1908 - 22. maí 1977 Námsmey í Kvennaskólanum, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Laugarvatn. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Hlíf Böðvarsdóttir 11. apríl 1909 - 12. nóvember 2015 Húsfreyja á Reykjum í Hrútafirði, starfaði síðar hjá Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins í Reykjavík. Maður hennar; Guðmundur Gíslason 22. maí 1900 - 14. ágúst 1955 Kennari í Laugarvatnsskóla, Miðdalssókn, Árn. 1930. Skólastjóri á Laugarvatni og á Reykjum í Hrútafirði. Dóttir þeirra Edda (1937) kona Steingríms Hermannssonar forsætisráðherra.
8) Sigríður Böðvarsdóttir 29. ágúst 1912 - 19. apríl 1990 Var á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1930. Húsfreyja og ljósmóðir í Miðdalskoti, Laugardalshr., Árn., síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 19.5.1934; Valtýr Guðmundsson 6. apríl 1908 - 21. nóvember 1995 Nemandi í Laugarvatnsskóla, Miðdalssókn, Árn. 1930. Bóndi í Miðdalskoti, Laugardalshr., Árn., síðast bús. í Reykjavík.
9) Lára Böðvarsdóttir 25. ágúst 1913 - 12. júlí 2010 Var á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
10) Auður Brynþóra Böðvarsdóttir 13. júlí 1915 - 19. desember 2002 Var á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1930. Ólst upp á Laugarvatni og vann þar við skólann og símstöðina um tíma. Húsfreyja á Eyrarbakka 1940-42 og síðan í Reykjavík. Síðast bús. þar. Maður hennar 31.1.1940; Hjalti Bjarnfinnsson 14. mars 1917 - 31. maí 1984 Var á Búðarstíg IV, Eyrarbakkasókn, Árn. 1930. Búfræðingur. Ráðsmaður við búið á Laugarvatni í Árn. um tíma. Sjómaður á Eyrarbakka um 1940-42. Flutti þá til Reykjavíkur og stjórnaði kolakrana Kol og salts hf. um allmörg ár til 1959. Verksmiðjustjóri í Reykjavík. Síðast bús. þar.
11) Anna Bergljót Böðvarsdóttir 19. júní 1917 - 2. desember 1989 Var á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1930. Stöðvarstjóri Pósts- og síma á Laugarvatni og húsfreyja þar.
12) Svanlaug Böðvarsdóttir 24. desember 1918 - 29. janúar 2012 Var á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1930. Húsfreyja og verslunarstarfsmaður í Reykjavík. Maður hennar; 5.7.1941; Jón Halldór Leósson 9. desember 1901 - 16. febrúar 1978 Póstþjónn á Amtmannsstíg 6, Reykjavík 1930. Bankastarfsmaður og deildarstjóri í Reykjavík. Nefndur Jón Halldór Leós í Vigurætt.

General context

Relationships area

Related entity

Héraðsskólinn á Laugarvatni og Laugarvatn (1928-)

Identifier of related entity

HAH00028

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

Var eigandi Laugarvatns til 1928.

Related entity

Guðmundur Gíslason (1900-1955) skólastjóri Reykjum (22.5.1900 - 14.8.1955)

Identifier of related entity

HAH04017

Category of relationship

family

Dates of relationship

7.5.1931

Description of relationship

Hlíf kona Guðmundar var dóttir Böðvars

Related entity

Hlíf Böðvarsdóttir (1909-2015) kennari (11.4.1909 - 12.11.2015)

Identifier of related entity

HAH07316

Category of relationship

family

Type of relationship

Hlíf Böðvarsdóttir (1909-2015) kennari

is the child of

Böðvar Magnússon (1877-1966) Laugarvatni

Dates of relationship

11.4.1909

Description of relationship

Related entity

Hlíf Böðvarsdóttir (1909-2015) kennari (11.4.1909 - 12.11.2015)

Identifier of related entity

HAH07316

Category of relationship

family

Type of relationship

Hlíf Böðvarsdóttir (1909-2015) kennari

is the child of

Böðvar Magnússon (1877-1966) Laugarvatni

Dates of relationship

11.4.1909

Description of relationship

Related entity

Lára Böðvarsdóttir (1913-2010) frá Laugarvatni (25.8.1913 - 12.7.2010)

Identifier of related entity

HAH01699

Category of relationship

family

Type of relationship

Lára Böðvarsdóttir (1913-2010) frá Laugarvatni

is the child of

Böðvar Magnússon (1877-1966) Laugarvatni

Dates of relationship

25.8.1913

Description of relationship

Related entity

Anna Guðmundsdóttir (1851-1935) Hjallakoti Álftanesi (27.4.1851 - 25.12.1935)

Identifier of related entity

HAH02326

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Guðmundsdóttir (1851-1935) Hjallakoti Álftanesi

is the cousin of

Böðvar Magnússon (1877-1966) Laugarvatni

Dates of relationship

1877

Description of relationship

Ragnheiður (1841-1914) móðir Böðvars var systir Önnu.

Related entity

Böðvar Pálsson (1937-2018) Búrfelli (11.1.1937 - 3.3.2018)

Identifier of related entity

HAH02971

Category of relationship

family

Type of relationship

Böðvar Pálsson (1937-2018) Búrfelli

is the grandchild of

Böðvar Magnússon (1877-1966) Laugarvatni

Dates of relationship

11.1.1937

Description of relationship

móðir Böðvars Pálssonar var Laufey (1905-1974) dóttir Böðvars Magnússonar.

Related entity

Böðvar Guðmundsson (1932) Laugarvatni (22.2.1932 -)

Identifier of related entity

HAH02966

Category of relationship

family

Type of relationship

Böðvar Guðmundsson (1932) Laugarvatni

is the grandchild of

Böðvar Magnússon (1877-1966) Laugarvatni

Dates of relationship

1932

Description of relationship

Móðir Böðvars Guðmundssonar var Hlíf dóttir Böðvars á Laugarvatni

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02969

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 24.1.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places