Böðvar Magnússon (1877-1966) Laugarvatni

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Böðvar Magnússon (1877-1966) Laugarvatni

Hliðstæð nafnaform

  • Böðvar Magnússon

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.12.1877 - 18.10.1966

Saga

Böðvar Magnússon 25. desember 1877 - 18. október 1966 Bóndi og hreppstjóri á Laugarvatni í Laugardalshr., Árn. Bóndi á Laugarvatni 1930. Síðast bús. í Laugardalshreppi.

Staðir

Bjalli [Bjallar] á Landi; Úthlíð Bisk: Laugarvatn:

Réttindi

Starfssvið

Hrppsstjóri:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Arnheiður Böðvarsdóttir 24. október 1840 - 24. september 1887 Var á Reynifelli, Keldnasókn, Rang. 1845. Húsfreyja í Bjöllum , Stóruvallasókn, Rang. 1870. Húsfreyja í Úthlíð, Biskupstungnahr., Árn. og maður hennar 12.6.1863; Magnús Magnússon 10. júní 1840 - 1. ágúst 1908 Hreppstjóri í Bjöllum, Stóruvallasókn, Rang. 1870. Bóndi í Úthlíð í Biskupstungum, Árn. Húsbóndi á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1901. Bóndi og hreppstjóri á Laugarvatni. Arnheiður var fyrri kona hans; M2 4.12.1888; Ragnheiður Guðmundsdóttir 28. maí 1841 - 20. júní 1914 Var í Eyvindartungu, Miðdalssókn, Árn. 1845. Húsfreyja á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1890. Húsfreyja á Laugarvatni. Ragnheiður var áður gift og bar maður hennar 12.7.1870; Eyjólfur Eyjólfsson 9. ágúst 1827 - 13. maí 1887 Var á Snorrastöðum, Miðdalssókn, Árn. 1835. Bóndi á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1860. Bóndi á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1880.
Alystkini Böðvars;
1) Guðrún Magnúsdóttir 16. september 1864 - 28. desember 1957 Var í Bjöllum, Stóruvallasókn, Rang. 1870. Húsfreyja á Stokkseyri, Stokkseyrarsókn, Árn. 1901. Húsfreyja í Aldarminni á Stokkseyri. Húsfreyja á Tjarnargötu 47, Reykjavík 1930.
2) Vigdís Magnúsdóttir 1. september 1865 - 3. júlí 1968 Húsfreyja á Stokkseyri IX, Stokkseyrarsókn, Árn. 1930. Síðast bús. í Stokkseyrarhreppi. Húsfreyja í Mið-Meðalholtum, Gaulverjabæjarhr., Árn. Maður hennar 29.6.1889; Þorvarður Jónsson 26. júní 1861 - 31. mars 1946 Bóndi, formaður og bátasmiður í Mið-Meðalholtum í Flóa.
3) Arnheiður Magnúsdóttir 23. febrúar 1868 - 8. september 1957 Var í Bjöllum [Bjalli], Stóruvallasókn, Rang. 1870. Húsfreyja í Eyvindartungu í Laugardal. Maður hennar 15.11.1889; Þorsteinn Jónsson 24. desember 1852 - 14. maí 1919 Bóndi í Eyvindartungu í Laugardal. Var í Hrauntúni, Útilhlíðarsókn, Árn. 1860. Dóttir þeirra var Sesselja Clausen (1904-1995) móðir þeirra bræðra Hauks og Arnar Clausen.
4) Jón Magnússon 3. júní 1869 - um 1889 Var í Bjöllum, Stóruvallasókn, Rang. 1870. Var í Úthlíð, Úthlíðarsókn, Árn. 1880.
5) Ísleif Magnúsdóttir 9. september 1870 - 20. janúar 1953 Var í Bjöllum, Stóruvallasókn, Rang. 1870. Vinnukona á Heiði, Keldnasókn, Rang. 1890. Vinnukona á Kópsvatni, Hrunasókn, Árn. 1901. Ekkja 1897. Vinnukona á Mosfelli, Lágafellssókn, Kjós. 1930. Heimili: Reykjavík. Óvíst hvort/hvar er i mt. 1910. Maður hennar 20.6.1891; Þorsteinn Jónsson 14.8.1866 - 12. febrúar 1897 Tökubarn á Bergvaði norðurhjáleigu, Oddasókn, Rang. 1870. Tökubarn á Norðurhjáleigu, Oddasókn, Rang. 1880. Vinnumaður á Heiði, Keldnasókn, Rang. 1890. Bóndi í Gerði, Stórólfshvolssókn, Rang.
6) Brynjólfur Magnússon 7. janúar 1873 - 27. febrúar 1950 Bóndi, síðar verkamaður í Reykjavík.
7) Guðrún Magnúsdóttir 15. júlí 1874 - 18. október 1928 Húsfreyja á Þóroddsstöðum, Grímsneshreppi, Árn. Fór þaðan til Vesturheims 1910. Barn f. um borð í skipinu sem flutti þau a. m. k. hluta af leiðinni vestur um haf: Eyjólfína Botnía, f. 23.7.1910. Húsfreyja í Norrows, Manitoba í Kanada. Maður hennar og uppeldisbróðir; Eyjólfur Eyjólfsson 1879 - 22. september 1910 Bóndi á Þóroddsstöðum, Grímsneshr., Árn. Fór þaðan til Vesturheims 1910.
8) Ragnhildur Magnúsdóttir 20. nóvember 1879 - 27. desember 1935 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Maður hennar 1909; Bergsteinn Jóhannesson 6. janúar 1875 - 21. maí 1940 Var á Gerðum, Stórólfshvolssókn, Rang. 1880. Var í Reykjavík 1910. Múrarameistari í Reykjavík. Sagður Jónsson í Almanaki.

Börn Ragnheiðar og uppeldissystkini Böðvars;
1) Ingunn Eyjólfsdóttir 2. ágúst 1873 - 27. apríl 1969 Húsfreyja á Laugarvatni. Húsfreyja þar 1930. Maður hennar 5.12.1901; var Böðvar uppeldisbróðir hennar
2) Anna Guðrún Eyjólfsdóttir 6. júlí 1875 - 28. september 1959 Var á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1880. Var í Reykjavík 1910. Saumakona í Ingólfsstræti 9, Reykjavík 1930. Verkakona í Reykjavík 1945.
3) Eyjólfur Eyjólfsson 1879 - 22. september 1910 Bóndi á Þóroddsstöðum, Grímsneshr., Árn. Fór þaðan til Vesturheims 1910. Barn f. um borð í skipinu sem flutti þau a. m. k. hluta af leiðinni vestur um haf: Eyjólfína Botnía, f. 23.7.1910. Kona hans og uppeldissystir; Guðrún Magnúsdóttir 15. júlí 1874 - 18. október 1928 Húsfreyja á Þóroddsstöðum, Grímsneshreppi, Árn. Fór þaðan til Vesturheims 1910.
4) Sveinbjörn Eyjólfsson 1. apríl 1880 - 12. ágúst 1933 Var á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1880. Vinnumaður á Hvanneyri, Hvanneyrarsókn, Borg. 1901. Bóndi á Snorrastöðum í Laugardal, Árn. Bóndi þar 1930. Kona hans; Guðrún Eyjólfsdóttir 1. maí 1886 - 9. október 1943 Húsfreyja á Snorrastöðum, Miðdalssókn, Árn. 1910 og 1930.
5) Ágúst Samúel Eyjólfsson 19. ágúst 1881 Sjómaður. Fór til Vesturheims 1901 frá Gröf, Grímsneshreppi, Árn. Bóndi í Langruth og Lundar.
6) Bjarni Eyjólfsson 23. október 1883 - 27. maí 1948 Var á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1890. Fór til Vesturheims 1910 frá Miðdal, Grímsneshreppi, Árn. Bóndi í Big Point, Manitoba, Kanada 1917-45. Fósturbarn: Mary Lucas, f. 9.9.1930.
Kona Böðvars 5.12.1901 var uppeldissystir hans; Ingunn Eyjólfsdóttir 2. ágúst 1873 - 27. apríl 1969. Húsfreyja á Laugarvatni. [ATHS Böðvar er sagður heita Þórður í mt 1920]
Börn þeirra;
1) Ragnheiður Böðvarsdóttir 7. nóvember 1899 - 10. september 2000 Húsfreyja og póst- og símstöðvarstjóri á Minniborg í Grímsnesi. Organisti við Stóruborgarkirkju í 35 ár. Húsfreyja í Minniborg, Mosfellssókn, Árn. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 20.11.1920; Stefán Diðriksson 15. desember 1892 - 18. janúar 1957 Bóndi, kennari, kaupfélagsstjóri og oddviti á Minniborg í Grímsneshr., Árn. Kaupfélagsstjóri í Minniborg, Mosfellssókn, Árn. 1930.
2) Magnús Böðvarsson 18. júní 1902 - 12. nóvember 1971 Bóndi í Miðdal, Miðdalssókn, Árn. 1930. Bóndi og kirkjuhaldari í Miðdal í Laugardalshr., Árn
3) Arnheiður Böðvarsdóttir 14. júlí 1904 - 27. mars 2000 Húsfreyja á Efri-Brú, Mosfellssókn, Árn. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 21.6.1930; Guðmundur Guðmundsson 3. október 1898 - 10. maí 1982 Bóndi á Efri-Brú, Mosfellssókn, Árn. 1930. Bóndi á efri-Brú, Grímsnesi, Árn., síðast bús. þar.
4) Laufey Böðvarsdóttir 24. nóvember 1905 - 6. nóvember 1974 Húsfreyja á Búrfelli, Búrfellssókn, Árn. Var þar 1930. Síðast bús. í Grímsneshreppi. Maður hennar; Páll Diðriksson 8. október 1901 - 6. júní 1972 Bóndi á Búrfelli, Búrfellssókn, Árn. 1930. Hreppstjóri og oddviti á Búrfelli í Grímsnesi, bróðir Stefáns.
5) Hrefna Böðvarsdóttir 26. nóvember 1906 - 8. júlí 1976 Var á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Magnea Guðrún Böðvarsdóttir 20. mars 1908 - 22. maí 1977 Námsmey í Kvennaskólanum, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Laugarvatn. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Hlíf Böðvarsdóttir 11. apríl 1909 - 12. nóvember 2015 Húsfreyja á Reykjum í Hrútafirði, starfaði síðar hjá Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins í Reykjavík. Maður hennar; Guðmundur Gíslason 22. maí 1900 - 14. ágúst 1955 Kennari í Laugarvatnsskóla, Miðdalssókn, Árn. 1930. Skólastjóri á Laugarvatni og á Reykjum í Hrútafirði. Dóttir þeirra Edda (1937) kona Steingríms Hermannssonar forsætisráðherra.
8) Sigríður Böðvarsdóttir 29. ágúst 1912 - 19. apríl 1990 Var á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1930. Húsfreyja og ljósmóðir í Miðdalskoti, Laugardalshr., Árn., síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 19.5.1934; Valtýr Guðmundsson 6. apríl 1908 - 21. nóvember 1995 Nemandi í Laugarvatnsskóla, Miðdalssókn, Árn. 1930. Bóndi í Miðdalskoti, Laugardalshr., Árn., síðast bús. í Reykjavík.
9) Lára Böðvarsdóttir 25. ágúst 1913 - 12. júlí 2010 Var á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
10) Auður Brynþóra Böðvarsdóttir 13. júlí 1915 - 19. desember 2002 Var á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1930. Ólst upp á Laugarvatni og vann þar við skólann og símstöðina um tíma. Húsfreyja á Eyrarbakka 1940-42 og síðan í Reykjavík. Síðast bús. þar. Maður hennar 31.1.1940; Hjalti Bjarnfinnsson 14. mars 1917 - 31. maí 1984 Var á Búðarstíg IV, Eyrarbakkasókn, Árn. 1930. Búfræðingur. Ráðsmaður við búið á Laugarvatni í Árn. um tíma. Sjómaður á Eyrarbakka um 1940-42. Flutti þá til Reykjavíkur og stjórnaði kolakrana Kol og salts hf. um allmörg ár til 1959. Verksmiðjustjóri í Reykjavík. Síðast bús. þar.
11) Anna Bergljót Böðvarsdóttir 19. júní 1917 - 2. desember 1989 Var á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1930. Stöðvarstjóri Pósts- og síma á Laugarvatni og húsfreyja þar.
12) Svanlaug Böðvarsdóttir 24. desember 1918 - 29. janúar 2012 Var á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1930. Húsfreyja og verslunarstarfsmaður í Reykjavík. Maður hennar; 5.7.1941; Jón Halldór Leósson 9. desember 1901 - 16. febrúar 1978 Póstþjónn á Amtmannsstíg 6, Reykjavík 1930. Bankastarfsmaður og deildarstjóri í Reykjavík. Nefndur Jón Halldór Leós í Vigurætt.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Héraðsskólinn á Laugarvatni og Laugarvatn (1928-)

Identifier of related entity

HAH00028

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Gíslason (1900-1955) skólastjóri Reykjum (22.5.1900 - 14.8.1955)

Identifier of related entity

HAH04017

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hlíf Böðvarsdóttir (1909-2015) kennari (11.4.1909 - 12.11.2015)

Identifier of related entity

HAH07316

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hlíf Böðvarsdóttir (1909-2015) kennari

er barn

Böðvar Magnússon (1877-1966) Laugarvatni

Dagsetning tengsla

1909

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hlíf Böðvarsdóttir (1909-2015) kennari (11.4.1909 - 12.11.2015)

Identifier of related entity

HAH07316

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hlíf Böðvarsdóttir (1909-2015) kennari

er barn

Böðvar Magnússon (1877-1966) Laugarvatni

Dagsetning tengsla

1909

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lára Böðvarsdóttir (1913-2010) frá Laugarvatni (25.8.1913 - 12.7.2010)

Identifier of related entity

HAH01699

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lára Böðvarsdóttir (1913-2010) frá Laugarvatni

er barn

Böðvar Magnússon (1877-1966) Laugarvatni

Dagsetning tengsla

1913 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Guðmundsdóttir (1851-1935) Hjallakoti Álftanesi (27.4.1851 - 25.12.1935)

Identifier of related entity

HAH02326

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Guðmundsdóttir (1851-1935) Hjallakoti Álftanesi

is the cousin of

Böðvar Magnússon (1877-1966) Laugarvatni

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Böðvar Pálsson (1937-2018) Búrfelli (11.1.1937 - 3.3.2018)

Identifier of related entity

HAH02971

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Böðvar Pálsson (1937-2018) Búrfelli

er barnabarn

Böðvar Magnússon (1877-1966) Laugarvatni

Dagsetning tengsla

1937 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Böðvar Guðmundsson (1932) Laugarvatni (22.2.1932 -)

Identifier of related entity

HAH02966

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Böðvar Guðmundsson (1932) Laugarvatni

er barnabarn

Böðvar Magnússon (1877-1966) Laugarvatni

Dagsetning tengsla

1932 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02969

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 24.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir