Anna Guðmundsdóttir (1851-1935) Hjallakoti Álftanesi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Anna Guðmundsdóttir (1851-1935) Hjallakoti Álftanesi

Parallel form(s) of name

  • Anna Guðmundsdóttir Hjallakoti Álftanesi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

27.4.1851 - 25.12.1935

History

Anna Guðmundsdóttir 27. apríl 1851 - 25. desember 1935 Var í Eyvindartungu, Miðdalssókn, Árn. 1860 og 1870. Var í Veghúsi, Reykjavík. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Hjallakoti á Álftanesi, síðar í Reykjavík.

Places

Eyvindartunga í Laugardal Árn.; Veghús Reykjavík; Hjallakot á Álftanesi; Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Ingunn Magnúsdóttir 1813 - 10. ágúst 1869 Var á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1835. Húsfreyja í Eyvindartungu, Miðdalssókn, Árn. 1845 og 1860 og maður hennar 5.6.1835; Guðmundur Ólafsson 25. febrúar 1810 - 13. júlí 1871 Var í Eyvindartungu, Miðdalssókn, Árn. 1845. Bóndi á sama stað 1860.
Systkini hennar:
1) Helga Guðmundsdóttir 13. mars 1836 - 9. nóvember 1916 Var í Eyvindartungu, Miðdalssókn, Árn. 1845. Húsfreyja á Efra-Apavatni í Grímsnesi, Árn. Maður hennar 18.7.1862; Eyjólfur Árnason 11. nóvember 1824 - 16. júlí 1882 Var á Efra-Apavatni, Mosfellssókn, Árn. 1835. Bóndi á Efra-Apavatni í Grímsnesi, Árn. Fyrri kona Eyjólfs; Ásdís Lafransdóttir 1809 - 4. apríl 1861 Var á Minni-Ólafsvöllum, Ólafsvallasókn, Árn. 1816 og 1835. Húsfreyja á Efra-Apavatni, Mosfellssókn, Árn. 1860. Sonur Helgu; Guðni E Lyngdal (1878-1911), dóttir hans Jórlaug (1910-1960) móðir Valgerðar Sverrisdóttur fv alþm.
2) Anna Guðmundsdóttir 21. september 1837 - 20. apríl 1884 Var í Eyvindartungu, Miðdalssókn, Árn. 1845. Húsfreyja á Fossi í Grímsneshreppi., Árn. M1; Jón Snorrason 21. september 1833 - 6. maí 1871 Var á Hömrum, Mosfellssókn, Árn. 1835. Bóndi á sama stað 1870. Bóndi á Fossi, Mosfellssókn, Árn. Hún var seinni kona hans, fyrri kona Jóns Snorrasonar 8.7.1862; Ingveldur Gísladóttir. Seinni maður Önnu 22.10.1872; Jón Þorsteinsson 20. mars 1842 - 24. janúar 1904 Bóndi á Fossi í Grímsnesi. Var í Mýrarkoti 1845. Dóttir Önnu og Jóns Þorsteinssonar; Jónína Guðrún (1875-1960), dóttir hennar Ragnheiður Soffía Brynjólfsdóttir (1912-2004) maður hennar Helgi Tómasson geðlæknir á Kleppi.
3) Ragnheiður Guðmundsdóttir 28. maí 1841 - 20. júní 1914 Var í Eyvindartungu, Miðdalssókn, Árn. 1845. Húsfreyja á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1890. Húsfreyja á Laugarvatni. M1 12.7.1870; Eyjólfur Eyjólfsson 9. ágúst 1827 - 13. maí 1887 Var á Snorrastöðum, Miðdalssókn, Árn. 1835. Bóndi á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1860. Bóndi á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1880. Seinni maður Ragnheiðar 4.12.1888; Magnús Magnússon 10. júní 1840 - 1. ágúst 1908 Hreppstjóri í Bjöllum, Stóruvallasókn, Rang. 1870. Bóndi í Úthlíð í Biskupstungum, Árn. Húsbóndi á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1901. Bóndi og hreppstjóri á Laugarvatni. Fyrri kona hans 12.6.1863; Arnheiður Böðvarsdóttir 24. október 1840 - 24. september 1887 Var á Reynifelli, Keldnasókn, Rang. 1845. Húsfreyja í Bjöllum , Stóruvallasókn, Rang. 1870. Húsfreyja í Úthlíð, Biskupstungnahr., Árn. Sonur þeirra; Böðvar Magnússon (1877-1966). Dóttir þeirra Hlíf Böðvarsdóttir (1909-2015) móðir Eddu Guðmundsdóttur seinni konu Steingríms Hermannssonar fv ráðherra.
4) Ólafur Guðmundsson 5.1.1843 Var í Eyvindartungu, Miðdalssókn, Árn. 1860 og 1870. Bóndi í Höfða, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1880.
5) Ástríður 1844. 27 ára í Eyvindartungu 1870
6) Magnús Guðmundsson 8.12.1847 Var í Eyvindartungu, Miðdalssókn, Árn. 1860. Vinnumaður í Miðdal, Miðdalssókn, Árn. 1870. Vinnumaður á Ytri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.
Maður Önnu 30.10.1880; Magnús Þorsteinsson 19. október 1847 - 17. janúar 1909. Bóndi og sjómaður í Hjallakoti á Álftanesi, Bessastaðahr., Gull. Húsbóndi í Veghúsi, Reykjavík. 1901.
Börn þeirra;
1) Guðrún Magnúsdóttir 1. október 1879 - 27. febrúar 1945 Húsfreyja í Reykjavík og var þar 1910 og 1930. Maður hennar 1897; Bjarni Gíslason 2. apríl 1875 - 11. júní 1915 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Drukknaði. Sonur þeirra Edvarð (1901-1969) faðir Ragnars í Ragnarsbakaríi.
2) Guðmundur Magnússon 20. nóvember 1881 Var í Halakoti, Bessastaðasókn, Gull. 1890. Var í Reykjavík 1910.
3) Ingileif Magnúsdóttir 2. desember 1882 - 17. mars 1976. Vinnukona í Reykjavík 1910. Vinnukona í Hólmi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Var í Halakoti, Bessastaðasókn, Gull. 1890. Barnsfaðir hennar 3.1.1909; Eggert Guðmundsson Norðdahl 18. júní 1866 - 14. janúar 1963 Bóndi í Hólmi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Bóndi að Hólmi í Reykjavík. http://gudmundurpaul.tripod.com/elina.html
4) Ástríður Magnúsdóttir 3. janúar 1886 - 23. febrúar 1958 Húsfreyja í Reykjavík. Var í Veghúsi, Reykjavík. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Skólavörðustíg 22 c, Reykjavík 1930. Maður hennar; Jóhannes Vilhelm Mortensen 6. janúar 1886 - 20.2.1869. Rakari í Reykjavík 1910, fæddur í Danmörku.
5) Þórður Magnússon 3.5.1884, ársgamall í Halakoti á Álftanesi 1890

General context

Relationships area

Related entity

Guðmundur Magnússon (1881) Halakoti Álftanesi (20.11.1881 -)

Identifier of related entity

HAH04100

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Magnússon (1881) Halakoti Álftanesi

is the child of

Anna Guðmundsdóttir (1851-1935) Hjallakoti Álftanesi

Dates of relationship

20.11.1881

Description of relationship

Related entity

Ástríður Magnúsdóttir (1886-1958) Reykjavík (3.1.1886 - 23.2.1958)

Identifier of related entity

HAH03698

Category of relationship

family

Type of relationship

Ástríður Magnúsdóttir (1886-1958) Reykjavík

is the child of

Anna Guðmundsdóttir (1851-1935) Hjallakoti Álftanesi

Dates of relationship

3.1.1886

Description of relationship

Related entity

Böðvar Magnússon (1877-1966) Laugarvatni (25.12.1877 - 18.10.1966)

Identifier of related entity

HAH02969

Category of relationship

family

Type of relationship

Böðvar Magnússon (1877-1966) Laugarvatni

is the cousin of

Anna Guðmundsdóttir (1851-1935) Hjallakoti Álftanesi

Dates of relationship

1877

Description of relationship

Ragnheiður (1841-1914) móðir Böðvars var systir Önnu.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02326

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 9.7.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places