Anna Guðmundsdóttir (1851-1935) Hjallakoti Álftanesi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Anna Guðmundsdóttir (1851-1935) Hjallakoti Álftanesi

Hliðstæð nafnaform

  • Anna Guðmundsdóttir Hjallakoti Álftanesi

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

27.4.1851 - 25.12.1935

Saga

Anna Guðmundsdóttir 27. apríl 1851 - 25. desember 1935 Var í Eyvindartungu, Miðdalssókn, Árn. 1860 og 1870. Var í Veghúsi, Reykjavík. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Hjallakoti á Álftanesi, síðar í Reykjavík.

Staðir

Eyvindartunga í Laugardal Árn.; Veghús Reykjavík; Hjallakot á Álftanesi; Reykjavík:

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Ingunn Magnúsdóttir 1813 - 10. ágúst 1869 Var á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1835. Húsfreyja í Eyvindartungu, Miðdalssókn, Árn. 1845 og 1860 og maður hennar 5.6.1835; Guðmundur Ólafsson 25. febrúar 1810 - 13. júlí 1871 Var í ... »

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmundur Magnússon (1881) Halakoti Álftanesi (20.11.1881 -)

Identifier of related entity

HAH04100

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Magnússon (1881) Halakoti Álftanesi

er barn

Anna Guðmundsdóttir (1851-1935) Hjallakoti Álftanesi

Tengd eining

Ástríður Magnúsdóttir (1886-1958) Reykjavík (3.1.1886 - 23.2.1958)

Identifier of related entity

HAH03698

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ástríður Magnúsdóttir (1886-1958) Reykjavík

er barn

Anna Guðmundsdóttir (1851-1935) Hjallakoti Álftanesi

Tengd eining

Böðvar Magnússon (1877-1966) Laugarvatni (25.12.1877 - 18.10.1966)

Identifier of related entity

HAH02969

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Böðvar Magnússon (1877-1966) Laugarvatni

is the cousin of

Anna Guðmundsdóttir (1851-1935) Hjallakoti Álftanesi

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02326

Kennimark stofnunar

IS HAH

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 9.7.2018

Tungumál

  • íslenska

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC