Anna Guðmundsdóttir (1851-1935) Hjallakoti Álftanesi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Anna Guðmundsdóttir (1851-1935) Hjallakoti Álftanesi

Hliðstæð nafnaform

  • Anna Guðmundsdóttir Hjallakoti Álftanesi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

27.4.1851 - 25.12.1935

Saga

Anna Guðmundsdóttir 27. apríl 1851 - 25. desember 1935 Var í Eyvindartungu, Miðdalssókn, Árn. 1860 og 1870. Var í Veghúsi, Reykjavík. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Hjallakoti á Álftanesi, síðar í Reykjavík.

Staðir

Eyvindartunga í Laugardal Árn.; Veghús Reykjavík; Hjallakot á Álftanesi; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Ingunn Magnúsdóttir 1813 - 10. ágúst 1869 Var á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1835. Húsfreyja í Eyvindartungu, Miðdalssókn, Árn. 1845 og 1860 og maður hennar 5.6.1835; Guðmundur Ólafsson 25. febrúar 1810 - 13. júlí 1871 Var í Eyvindartungu, Miðdalssókn, Árn. 1845. Bóndi á sama stað 1860.
Systkini hennar:
1) Helga Guðmundsdóttir 13. mars 1836 - 9. nóvember 1916 Var í Eyvindartungu, Miðdalssókn, Árn. 1845. Húsfreyja á Efra-Apavatni í Grímsnesi, Árn. Maður hennar 18.7.1862; Eyjólfur Árnason 11. nóvember 1824 - 16. júlí 1882 Var á Efra-Apavatni, Mosfellssókn, Árn. 1835. Bóndi á Efra-Apavatni í Grímsnesi, Árn. Fyrri kona Eyjólfs; Ásdís Lafransdóttir 1809 - 4. apríl 1861 Var á Minni-Ólafsvöllum, Ólafsvallasókn, Árn. 1816 og 1835. Húsfreyja á Efra-Apavatni, Mosfellssókn, Árn. 1860. Sonur Helgu; Guðni E Lyngdal (1878-1911), dóttir hans Jórlaug (1910-1960) móðir Valgerðar Sverrisdóttur fv alþm.
2) Anna Guðmundsdóttir 21. september 1837 - 20. apríl 1884 Var í Eyvindartungu, Miðdalssókn, Árn. 1845. Húsfreyja á Fossi í Grímsneshreppi., Árn. M1; Jón Snorrason 21. september 1833 - 6. maí 1871 Var á Hömrum, Mosfellssókn, Árn. 1835. Bóndi á sama stað 1870. Bóndi á Fossi, Mosfellssókn, Árn. Hún var seinni kona hans, fyrri kona Jóns Snorrasonar 8.7.1862; Ingveldur Gísladóttir. Seinni maður Önnu 22.10.1872; Jón Þorsteinsson 20. mars 1842 - 24. janúar 1904 Bóndi á Fossi í Grímsnesi. Var í Mýrarkoti 1845. Dóttir Önnu og Jóns Þorsteinssonar; Jónína Guðrún (1875-1960), dóttir hennar Ragnheiður Soffía Brynjólfsdóttir (1912-2004) maður hennar Helgi Tómasson geðlæknir á Kleppi.
3) Ragnheiður Guðmundsdóttir 28. maí 1841 - 20. júní 1914 Var í Eyvindartungu, Miðdalssókn, Árn. 1845. Húsfreyja á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1890. Húsfreyja á Laugarvatni. M1 12.7.1870; Eyjólfur Eyjólfsson 9. ágúst 1827 - 13. maí 1887 Var á Snorrastöðum, Miðdalssókn, Árn. 1835. Bóndi á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1860. Bóndi á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1880. Seinni maður Ragnheiðar 4.12.1888; Magnús Magnússon 10. júní 1840 - 1. ágúst 1908 Hreppstjóri í Bjöllum, Stóruvallasókn, Rang. 1870. Bóndi í Úthlíð í Biskupstungum, Árn. Húsbóndi á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1901. Bóndi og hreppstjóri á Laugarvatni. Fyrri kona hans 12.6.1863; Arnheiður Böðvarsdóttir 24. október 1840 - 24. september 1887 Var á Reynifelli, Keldnasókn, Rang. 1845. Húsfreyja í Bjöllum , Stóruvallasókn, Rang. 1870. Húsfreyja í Úthlíð, Biskupstungnahr., Árn. Sonur þeirra; Böðvar Magnússon (1877-1966). Dóttir þeirra Hlíf Böðvarsdóttir (1909-2015) móðir Eddu Guðmundsdóttur seinni konu Steingríms Hermannssonar fv ráðherra.
4) Ólafur Guðmundsson 5.1.1843 Var í Eyvindartungu, Miðdalssókn, Árn. 1860 og 1870. Bóndi í Höfða, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1880.
5) Ástríður 1844. 27 ára í Eyvindartungu 1870
6) Magnús Guðmundsson 8.12.1847 Var í Eyvindartungu, Miðdalssókn, Árn. 1860. Vinnumaður í Miðdal, Miðdalssókn, Árn. 1870. Vinnumaður á Ytri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.
Maður Önnu 30.10.1880; Magnús Þorsteinsson 19. október 1847 - 17. janúar 1909. Bóndi og sjómaður í Hjallakoti á Álftanesi, Bessastaðahr., Gull. Húsbóndi í Veghúsi, Reykjavík. 1901.
Börn þeirra;
1) Guðrún Magnúsdóttir 1. október 1879 - 27. febrúar 1945 Húsfreyja í Reykjavík og var þar 1910 og 1930. Maður hennar 1897; Bjarni Gíslason 2. apríl 1875 - 11. júní 1915 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Drukknaði. Sonur þeirra Edvarð (1901-1969) faðir Ragnars í Ragnarsbakaríi.
2) Guðmundur Magnússon 20. nóvember 1881 Var í Halakoti, Bessastaðasókn, Gull. 1890. Var í Reykjavík 1910.
3) Ingileif Magnúsdóttir 2. desember 1882 - 17. mars 1976. Vinnukona í Reykjavík 1910. Vinnukona í Hólmi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Var í Halakoti, Bessastaðasókn, Gull. 1890. Barnsfaðir hennar 3.1.1909; Eggert Guðmundsson Norðdahl 18. júní 1866 - 14. janúar 1963 Bóndi í Hólmi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Bóndi að Hólmi í Reykjavík. http://gudmundurpaul.tripod.com/elina.html
4) Ástríður Magnúsdóttir 3. janúar 1886 - 23. febrúar 1958 Húsfreyja í Reykjavík. Var í Veghúsi, Reykjavík. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Skólavörðustíg 22 c, Reykjavík 1930. Maður hennar; Jóhannes Vilhelm Mortensen 6. janúar 1886 - 20.2.1869. Rakari í Reykjavík 1910, fæddur í Danmörku.
5) Þórður Magnússon 3.5.1884, ársgamall í Halakoti á Álftanesi 1890

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmundur Magnússon (1881) Halakoti Álftanesi (20.11.1881 -)

Identifier of related entity

HAH04100

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Magnússon (1881) Halakoti Álftanesi

er barn

Anna Guðmundsdóttir (1851-1935) Hjallakoti Álftanesi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ástríður Magnúsdóttir (1886-1958) Reykjavík (3.1.1886 - 23.2.1958)

Identifier of related entity

HAH03698

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ástríður Magnúsdóttir (1886-1958) Reykjavík

er barn

Anna Guðmundsdóttir (1851-1935) Hjallakoti Álftanesi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Böðvar Magnússon (1877-1966) Laugarvatni (25.12.1877 - 18.10.1966)

Identifier of related entity

HAH02969

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Böðvar Magnússon (1877-1966) Laugarvatni

is the cousin of

Anna Guðmundsdóttir (1851-1935) Hjallakoti Álftanesi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02326

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 9.7.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir