Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Hjálmur Steinar Flosason (1948) Sunnuhlíð og Kornsá
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
23.3.1948 -
Saga
Var í Sunnuhlíð, Áshr., A-Hún. 1957 og Kornsá 1971
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Flosi Sigurbjörnsson 13. nóv. 1921 - 15. maí 1986. Var í Stöð, Stöðvarsókn, S-Múl. 1930. Menntaskólakennari í Reykjavík og Kristín Hjálmsdóttir 5. okt. 1925 - 4. maí 1988. Húsfreyja á Kornsá í Vatnsdal, Áshreppi, A-Hún. Var á Hofsstöðum, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Verkakona í Reykjavík 1945. Var í Sunnuhlíð, Áshr., A-Hún. 1957.
Fósturfaðir hans; Gestur Guðmundsson 20. sept. 1916 - 27. júní 2009. Var í Koti, Áshreppi, A-Hún. 1920. Var í Sunnuhlíð, Áshr., A-Hún. 1957. Bóndi í Sunnuhlíð og Kornbrekku.
Systkini hans sammæðra;
1) Guðrún, f. 1953, fyrrverandi sambýlismaður Einar Ólafur Jónasson, f. 1953. Börn þeirra: a) Gestur, f. 1977, b) Hafþór, f. 1979, sonur hans og Örnu Rutar Gunnarsdóttur er Veigar Bjarki, f. 2002, og c) Kristín, f. 1989, sambýlismaður Eiríkur Jónasson.
2) Birgir, f. 1959, sambýliskona Þórunn Ragnarsdóttir, f. 1960. Börn þeirra: a) Svanhildur, f. 1982, sambýlismaður Sigmundur Kristjánsson, b) Ármann Óli, f. 1983, sambýliskona Matthildur Birgisdóttir, c) Kristín, f. 1984, og d) Harpa, f. 1993.
3) Gunnhildur, f. 1965, sambýlismaður Svanur G. Bjarnason, f. 1965. Börn þeirra Kristinn, f. 1991, og Anna Berglind, f. 1992.
Kona hans; Sigrún María Snorradóttir, f. 1951.
Börn þeirra:
1) ) Elín, f. 1972, maki Örn Arnar Jónsson, börn þeirra Ágúst Orri, f. 2000, Hlynur Örn, f. 2002, fyrir átti Elín soninn Steinar Inga, f. 1997, barnsfaðir Halldór Gíslason Kolbeins,
2) Arnar, f. 1980, sambýliskona Kristín Ragnarsdóttir, barn þeirra Emil Þorri, f. 2009.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Hjálmur Steinar Flosason (1948) Sunnuhlíð og Kornsá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Skráningardagsetning
GPJ skráning 1.5.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði