Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Hjálmar Þorsteinsson (1886-1972) frá Hvarfi í Víðidal
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.9.1886 - 20.6.1972
Saga
Hjálmar Þorsteinsson 21.9.1886 - 20.6.1972. Var á Hvarfi, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Húsgagnasmíðameistari í Reykjavík. Trésmiður á Bjarnarstíg 4, Reykjavík 1930. Hjálmarshúsi Reykjavík [við Frakkastíg]
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Þorsteinn Hjálmarsson 18.9.1840 - 29.9.1921. Var á Kolsstöðum, Gilsbakkasókn, Mýr. 1870. Trésmiður í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsbóndi Hvarfi 1890. Húsbóndi á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1901 og sagður húsbóndi Galtarnesi 1901. Ekkill Þorsteinshúsi Hvammstanga 1910 og Hlíð 1920 og kona hans 1885; Kristín Jónsdóttir 24.6.1849 - 13.3.1922. Var í Innri-Látravík, Setbergssókn, Snæf. 1870. Vinnukona á Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Vinnukona á Hvarfi, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Ráðskona í Þingeyraseli, Þingeyrasókn, Hún. 1901.
Kona hans 2.11.1864; Gróa Magnúsdóttir 17.7.1822. Var á Reykjavöllum, Laugardælasókn, Árn. 1835. Vinnuhjú á Garðbæ, Stokkseyrarsókn, Árn. 1845. Vinnukona í Viðey, Kjós. 1860. Var á Kolsstöðum, Gilsbakkasókn, Mýr. 1870. Þjónustukona á Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Hvarfi, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Húsmóðir í Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Barnlaus.
Barnsmóðir; Ingibjörg Benediktsdóttir 1.9.1843 - 27.2.1920. Var á Aðalbóli, Efranúpssókn, Hún. 1845 og 1860. Húsfreyja í Aðalbreið, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Sennilega sú sem var húskona á Neðri-Fitjum í Víðidalstungusókn, V-Hún. 1874. Húsmannskona á Aðalbreið, Efranúpssókn, Hún. 1880. Ráðskona á Gilsbakka, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Var í Stóruhlíð í Víðidalstungusókn., V-Hún. 1910. Ekkja. Fór til Vesturheims 1913. Ekkja í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916.
Barnsmóðir 15.12.1879; Steinunn Sigurðardóttir 29. okt. 1849 - 7. júlí 1942. Fósturbarn á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Vinnukona á Tittlingastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Var á Katadal, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
Systkini samfeðra;
Móðir Ingibjörg;
1) Margrét Bjarnfríður Þorsteinsdóttir 20.4.1874 - 15.3.1965. Tökubarn á Dæli, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Fermist 1888 frá Dæli í Víðidalstungusókn, V-Hún. Húsfreyja í Hlíð, Kirkjuhvammshr., Hún. 1910. Ekkja á Haðarstíg 15, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Hlíð á Vatnsnesi, V-Hún. Maður hennar 27.6.1904; Jónas Jónasson 16.7.1850 - 13.5.1928: Bóndi á Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Bóndi í Hlíð á Vatnsnesi, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1890 og 1901.
Móðir Steinunn;
2) Þorbjörg Jónína Þorsteinsdóttir 15.12.1879. Var á Tittlingastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
Alsystir;
3) Þuríður Þorsteinsdóttir 26.6.1890 - 1904. Var á Hvarfi, Víðidalstungusókn, Hún. 1890.
Fyrri kona hans 12.12.1908; Margrét Egilsdóttir 24. okt. 1878 - 22. ágúst 1924. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Frá Þórustöðum á Vatnsleysuströnd
Seinni kona; Margrét Halldórsdóttir 23.9.1895 - 21.9.1886. Húsfreyja í Reykjavík. Var á Bjarnarstíg 4 í Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn með fyrri konu;
1) Egill Haukur Hjálmarsson 8. okt. 1910 - 6. júní 1990. Bifvélavirki í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910 og 1930. Kona hans; Helga Jasonardóttir 23.4.1920 - 23.4.1994. Systir Stefáns Jasonarsonar í Vorsabæ, samfeðra
2) Þorsteinn Guðmundur Hjálmarsson 20. sept. 1911 - 10. des. 1984. Var á Bjarnarstíg 4, Reykjavík 1930. Húsgagnasmíðameistari í Reykjavík.
3) Ólöf Hjálmarsdóttir 23. mars 1913 - 25. jan. 2018. Húsfreyja á Akranesi, síðar í Reykjavík og loks í Kópavogi. Var í Haraldshúsi í Akranesssókn, Borg. 1930. Síðast bús. í Kópavogi. Ólöf giftist 1. október 1932 Lofti Halldórssyni skipstjóra, f. 31.10. 1901, d. 28.12. 1968. Ólöf og Loftur eignuðust þrjú börn.
4) Haraldur Hjálmarsson 10. ágúst 1914 - 18. des. 1967. Matsveinn í Reykjavík, síðar forstöðumaður. Síðast bús. í Reykjavík.
Með seinni konu:
5) Ingibjörg Hjálmarsdóttir 26.7. 1925, d. 20.2. 2001. Húsfreyja og starfsmaður Loftleiða og síðar Flugleiða, síðast bús. í Reykjavík. Var á Bjarnarstíg 4, Reykjavík 1930.
6) Halldór Hjálmarsson 14.5.1927 - 19.6. 2010. Var á Bjarnarstíg 4, Reykjavík 1930. Húsgagna- og innanhússarkitekt, kennari og sjálfstæður atvinnurekandi í Reykjavík.
7) Guðrún Hjálmarsdóttir Waage 18.11.1928 - 19.11.2011. Var á Bjarnarstíg 4, Reykjavík 1930. Húsfreyja og starfrækti blómabúð í Reykjavík. Gegndi ýmsum félagsstörfum. Maður hennar 20.6.1950; Sigurður Waage
8) Hörður Hjálmarsson 16.2.1932 - 7.8.1993. Húsgagnasmíðameistari í Reykjavík.
9) Kristín Helga Hjálmarsdóttir 12.4.1934 - 10.4. 2010. Verslunarstarfsmaður í Reykjavík. Kristín Helga giftist Ámunda Óskari Sigurðssyni, f. 6. nóvember 1933, d. 10. júní 1994, þau slitu samvistir
10) Margrét Hjálmarsdóttir 27.5. 1938.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Hjálmar Þorsteinsson (1886-1972) frá Hvarfi í Víðidal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hjálmar Þorsteinsson (1886-1972) frá Hvarfi í Víðidal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 4.8.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 4.8.2023
Íslendingabók
mbl 5.2.2018. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1671436/?item_num=1&searchid=c3471d58f2090fe931d21748f69a9eeba0927b03&t=694495751&_t=1691113870.330738