Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Hjálmar Lárusson (1868-1927) myndskeri Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
22.10.1868 - 10.8.1927
Saga
Hjálmar Lárusson 22. okt. 1868 - 10. ágúst 1927. Trésmiður og myndskeri á Blönduósi, síðar í Reykjavík. Var í Holtastaðakoti, Holtastaðasókn, Hún. 1880 og 1890.
Hrafnaflötum [Pálmalundur] 1909-1919, byggði húsið. Var í Vertshúsi í mt 1910 meðan hann reisti Hafnaflatir.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Trésmiður og myndskeri
Hrafnaflötum [Pálmalundur] 1909-1919, byggði húsið. Var í Vertshúsi í mt 1910 meðan hann reisti Hafnaflatir.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Lárus Erlendsson f. 2.2.1834 d. 22. nóv. 1934. Bóndi í Holtastaðakoti í Engihlíðarhreppi, A.-Hún, síðar á Blönduósi.
maki 19. okt. 1856; Sigríður Hjálmarsdóttir f. 21. jan. 1834 d. 25. febr. 1908. Ljósmóðir og húsfreyja í Holtastaðakoti í Langadal, Engihlíðarhreppi, A-Hún. Var með föður sínum á Minni-Ökrum í Miklabæjarsókn, Skagafirði 1845.
Systkini hans;
1) Ingibjörg Lárusdóttir 3.12.1860 - 19.6.1949. Rithöfundur, síðar kaupmaður, á Blönduósi.
2) Guðný Lárusdóttir 21. ágúst 1863 - 20. sept. 1941. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Ógift og barnlaus.
3) Jón Lárusson 26. des. 1873 - 14. apríl 1959. Bóndi og kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi og síðar á Hvammstanga. Var í Hvammi, Hvammstangahreppi, V-Hún. 1957.
Maki; Anna Halldóra Bjarnadóttir f. 16. apríl 1888 d. 9. mars 1964, Vertshúsi 1910. Húsfreyja á Blönduósi, 1909-19, síðar í Grímsstaðaholti í Reykjavík. Ekkja á Ránargötu 11, Reykjavík 1930.
Barn þeirra;
1) Sigríður Hjálmarsdóttir 23. apríl 1910 - 7. maí 1986. Breiðuvík á Tjörnesi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Hjálmar Lárusson (1868-1927) myndskeri Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Hjálmar Lárusson (1868-1927) myndskeri Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hjálmar Lárusson (1868-1927) myndskeri Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hjálmar Lárusson (1868-1927) myndskeri Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hjálmar Lárusson (1868-1927) myndskeri Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hjálmar Lárusson (1868-1927) myndskeri Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er í eigu
Hjálmar Lárusson (1868-1927) myndskeri Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 15.3.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók