Hildur Solveig Sveinsdóttir (1874-1931) Geitaskarði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hildur Solveig Sveinsdóttir (1874-1931) Geitaskarði

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.10.1874 - 14.8.1931

Saga

Var á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja í Geitaskarði í Langadal, Engihlíðarhr.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Sveinn Arason 12. júlí 1830 - 5. janúar 1914 Bóndi á Gunnfríðarstöðum og á Lýtingsstöðum í Tungusveit, Skag. og Efri-Lækjardal. Fór til Vesturheims 1892 [1890], Thingvalla 1910 og Mountain, Pembina, North Dakota USA og kona hans 9.11.1859; Guðbjörg Benjamínsdóttir 10. apríl 1840 - 10. janúar 1885 Var með foreldrum sínum á Lýtingsstöðum í Mælifellssókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Gunnfríðarstöðum, síðar húskona víða. Yfirsetukona á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Ljósmóðir. Fyrri kona Sveins Arasonar.
Seinni kona Sveins 23.11.1889; Gróa Margrét Bjarnadóttir 12.9.1860 - 7. júlí 1936 Fór til Vesturheims 1892, Mountain USA.

Alsystkini;
1) Torfi Sveinsson 8. ágúst 1860 - 1861
2) Benjamín Sveinsson 15. febrúar 1862 - 1866
3) Jónas Sveinsson 25. september 1869 - 7. mars 1871 Var á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1870.
4) Guðlaug Sigríður Sveinsdóttir 6. júní 1869 - 24. maí 1935 Húsfreyja á Tilraun á Blönduósi 1920 [Levíhúsi]. Maður hennar 3.11.1888; Björn Leví Guðmundsson 25. september 1863 - 15. febrúar 1923 Skósmiður á Bíldudal og Tilraun á Blönduósi. Símstjóri á Blönduósi.
5) Torfi Sveinsson 27.9.1877 - 9.10.1877
6) Jakobína Sveinsdóttir 15. febrúar 1879 - 13. janúar 1947 Var á Hafurstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Sveinsstöðum í Tungusveit, Skag. Var á Sauðárkróki 1930. Heimili: Sveinsst., Lýtingsstaðahr. Barnsfaðir hennar 12.6.1909; Helgi Daníelsson 1. febrúar 1888 - 28. janúar 1973 Bóndi á Sléttu, Knappstaðasókn, Skag. 1930. Bóndi í Flugumýrarhvammi í Akrahr. og víðar í Skag., síðar á Siglufirði. Kjörsonur: Daníel, f. 4.5.1924.
Maður Jakobínu 13.10.1904; Egill Benediktsson 13. maí 1877 - 23. febrúar 1960 Búfræðingur frá Ólafsdal. Bóndi á Sveinsstöðum í Tungusveit, Skag.
7) Andvana fædd dóttir 24.5.1884

Joe Sveinsson 1878 sagður fæddur á Íslandi, 33 ára í Census 1910, þá sagður leigjandi hjá Sveini Arasyni

Maður hennar 2.6.1893; Árni Ásgrímur Þorkelsson 17. desember 1852 - 2. desember 1940 Var á Sauðárkróki 1930. Hreppstjóri og bóndi í Geitaskarði í Langadal, Engihlíðarhr., A-Hún.

Börn þeirra;
1) Sigríður Árnadóttir 4. júlí 1893 - 27. júní 1967 Var í Geitaskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja. Var í Geitaskarði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Sauðárkróki. Maður hennar 12.6.1914; Þorbjörn Björnsson 12. janúar 1886 - 14. maí 1970 Bóndi í Geitaskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Heiði í Gönguskörðum, Skarðshreppi, Skag. og á Geitaskarði í Langadal, A-Hún. Var í Geitaskarði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Sauðárkróki. Meðal barna þeirra; Sigurður Örn (1914) bóndi Geitaskarði.
2) Ísleifur Árnason 20. apríl 1900 - 7. ágúst 1962 Lögfræðingur á Túngötu 18, Reykjavík 1930. Prófessor í Reykavík 1945. Borgardómari um tíma. Kona hans 28.11.1927; Soffía Gísladóttir Árnason 1. júní 1907 - 28. maí 1994 Húsfreyja á Túngötu 18, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Faðir hennar Gísli J Johnsen (1881-1965) kaupmaður Vestmannaeyjum.
3) Guðrún Árnadóttir Johnson 27. maí 1902 - 11. september 1973 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar: Ólafur Þorláksson Johnson 29. maí 1881 - 9. nóvember 1958 Stórkaupmaður. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Stórkaupmaður í Reykjavík 1945.
4) Jóhanna Árnadóttir Blöndal 18. september 1903 - 29. júní 1988 Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Maður hennar; Jean Valgard Blöndal 2. júlí 1902 - 2. nóvember 1965 Póstafgreiðslumaður á Sauðárkróki 1930.
5) Páll H. Árnason 5. ágúst 1906 - 12. janúar 1991 Bóndi og leigjandi á Skólavegi 7, Vestmannaeyjum 1930. Heimili: Glaumbær, Hún. Bóndi í Glaumbæ. Síðast bús. í Vestmannaeyjum. M1 18.11.1926; Anna Kristín Árnadóttir 7. apríl 1908 - 8. mars 1987 Vinnukona í Neskaupstað 1930. Síðar húsfreyja þar. Síðast bús. í Hafnarfirði. Þau skildu; M2 24.5.1932; Ósk Guðrún Aradóttir 27. september 1909 - 24. desember 1995 Var á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Vestmannaeyjum.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jean Valgard Blöndal (1902-1965) Sauðárkróki (2.7.1902 - 2.11.1965.)

Identifier of related entity

HAH05263

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1901

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörn Björnsson (1886-1970) Geitaskarði (12.1.1886 - 14.5.1970)

Identifier of related entity

HAH02137

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ísleifur Árnason (1900-1962) Borgardómari frá Geitaskarði (20.1.1900 - 7.8.1962)

Identifier of related entity

HAH04760

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ísleifur Árnason (1900-1962) Borgardómari frá Geitaskarði

er barn

Hildur Solveig Sveinsdóttir (1874-1931) Geitaskarði

Dagsetning tengsla

1900

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Árnadóttir (1893-1967) Geitaskarð (4.7.1893 - 27.6.1967)

Identifier of related entity

HAH09002

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Árnadóttir (1893-1967) Geitaskarð

er barn

Hildur Solveig Sveinsdóttir (1874-1931) Geitaskarði

Dagsetning tengsla

1893

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Árnadóttir (1902-1973) frá Geitaskarði (27.5.1902 - 11.9.1973)

Identifier of related entity

HAH04236

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Árnadóttir (1902-1973) frá Geitaskarði

er barn

Hildur Solveig Sveinsdóttir (1874-1931) Geitaskarði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll H Árnason (1906-1991) frá Geitaskarði (5.8.1906 - 12.1.1991)

Identifier of related entity

HAH01820

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Páll H Árnason (1906-1991) frá Geitaskarði

er barn

Hildur Solveig Sveinsdóttir (1874-1931) Geitaskarði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðlaug Sveinsdóttir (1869-1935) Tilraun (6.6.1869 - 24.5.1935)

Identifier of related entity

HAH03927

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðlaug Sveinsdóttir (1869-1935) Tilraun

er systkini

Hildur Solveig Sveinsdóttir (1874-1931) Geitaskarði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Þorkelsson (1852-1940) Geitaskarði (17.12.11852 - 2.12.1940)

Identifier of related entity

HAH03527

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Þorkelsson (1852-1940) Geitaskarði

er maki

Hildur Solveig Sveinsdóttir (1874-1931) Geitaskarði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06686

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 8.6.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir