Hildur Solveig Þorbjarnardóttir (1924-2006) frá Geitaskarði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hildur Solveig Þorbjarnardóttir (1924-2006) frá Geitaskarði

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

31.8.1924 - 24.12.2006

Saga

Hildur Sólveig Þorbjarnardóttir fæddist á Heiði í Gönguskörðum 31. ágúst 1924 og bjó sín uppvaxtarár á Geitaskarði í Langadal í A-Húnavatnssýslu. Hún andaðist á Droplaugarstöðum 24. desember síðastliðinn. Hildur naut heimakennslu eins og þá var títt og fór síðan í Húsmæðraskólann á Blönduósi (1943-44). Hún kynntist manni sínum í New York og bjó með honum vestan hafs, í Danmörku, Þýskalandi, Kópavogi og síðast í Laufási í Reykjavík. Um árabil vann hún í Skógrækt Reykjavíkur, söng með kirkjukór Kópavogs og vann með öldruðum í Kópavogi á vegum kirkjunnar. Húsmóður- , ræktunar- og kirkjustarfið átti hug hennar allan.
Útför Hildar verður gerð frá Dómkirkjunni í dag og hefst athöfnin klukkan 15.

Staðir

Heiði Gönguskörðum: Geitaskarð í Langadal A-Hún.: Kvsk á Blönduósi: New York: Danmörk: Þýskaland: Kópavogur: Laufás Reykjavík.

Réttindi

Starfssvið

Húsmóðir

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Sigríður Árnadóttir (1893-1967) frá Geitaskarði í Langadal og Þorbjörn Björnsson (1886-1970) frá Veðramóti í Gönguskörðum.
Systkini hennar eru Árni Ásgrímur lögfræðingur og fyrrv. kennari á Sauðárkróki (d. 2005), kvæntur Sigrúnu Sigríði Pétursdóttur (d. 1987), Sigurður Örn fyrrv. óðalsbóndi á Geitaskarði (d. 2002), kvæntur Valgerði Ágústsdóttur, fyrrv. húsfreyju á Geitaskarði og síðar sjúkraliða, nú búsett á Blönduósi, Brynjólfur vélsmiður og rennismíðameistari í Hafnarfirði (d. 1995), kvæntur Sigríði Sigurðardóttur (d. 1988) fyrrv. húsfreyju í Hafnarfirði, Stefán Heiðar (d. 1936 ) og Þorbjörg, f. 1928, fyrrv. húsfreyja í Stóru-Gröf, gift Sigurði Snorrasyni málarameistara, Stóru-Gröf, (d. 1998), nú búsett á Sauðárkróki.
Eiginmaður Hildar er Agnar Tryggvason, fyrrverandi framkv.stj. í S.Í.S., f. 10. feb., 1919, sonur hjónanna Önnu Klemensdóttur, f. 19. júni, 1890, d. 1987, húsfreyju í Laufási og Tryggva Þórhallssonar, f. 9. feb. 1889, d. 1935, hann var prestur, ráðherra og bankastj. Systkini Agnars eru: Klemens, fyrrv. hagst.stj. (látinn), kvæntur Guðrúnu Steingrímsdóttur (látin), Valgerður, fyrrv. starfsmaður Útvarpsins og skrifst.stj. í Þjóðleikhúsinu (látin), gift Hallgrími Helgasyni tónskáldi (látinn), Þórhallur, fyrrv. bankastj. (dvelur nú á Grund), kvæntur Esther Pétursdóttur, (d. 1996), Þorbjörg, fyrrv. framkv.stj. Fjölritunarstofu Daníels Halldórssonar (dvelur nú á Skjóli), Björn fyrrv. aðst. seðlabankastj. (látinn), kvæntur Kristjönu Bjarnadóttur, húsfreyju (d. 1990) og síðar Dóru Hvanndal, kennara, og Anna Guðrún, fyrrv. kennari, gift Bjarna Guðnasyni, prófessor. Börn Hildar og Agnars eru:
1) Anna, f. 1949, kennari, gift Konráði Sigurðssyni lækni (d. 2003). Börn þeirra eru: Hildur Rósa, f. 1974, maki er Arnar Guðjónsson, tónlistarmaður. Barn þeirra: Konráð, f. 2004. Anna, f. 1977, (d. 1979). Anna Guðrún, f. 1980, þjónusturáðgjafi. Dóttir hennar og Björns Róberts Ómarssonar er Anna Hildur, f. 2000. Stjúpbörn Önnu: Sigurður Konráðsson, prófessor, maki Kolbrún Eggertsdóttir, kennari. Sigurður á fimm börn. Áslaug Konráðsdóttir, skrifta í Noregi, maki Karl Júlíusson, leikmyndahönnuður í Noregi. Þau eiga tvö börn. Atli Konráðsson, líffræðingur í Noregi, maki Anna Berit Valnes. Þau eiga fimm börn. Sif Konráðsdóttir, lögfræðingur, á eina dóttur, maki Ólafur Valsson, dýralæknir. Huld Konráðsdóttir, flugfreyja, maki Sigurður Tómas Magnússon, lögfræðingur. Þau eiga þrjú börn. Ari Konráðsson, læknir í Noregi, maki Þóra Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Þau eiga tvö börn. Andri Konráðsson, læknir í Noregi.
2) Björn, f. 1951, tæknifræðingur og smiður.
3) Sigríður, f. 1952, hjúkrunarfræðingur, gift Páli Tómassyni arkitekt. Börn þeirra eru: Sólveig Ösp, f. 1977, nemi í viðskiptalögfræði, dóttir Haraldar Ásgeirssonar (d. 1986). Hennar börn eru: Kamilla Rós Guðnadóttir (f. 1997) og Tristan Karel Helgason (f. 2000). Sigrún Pálsdóttir, f. 1979, skrifstofutæknir, dóttir Sóley Rán Kristjánsdóttir. Anna Sigríður Pálsd., f. 1988, nemi og Agnar Páll Pálsson,f. 1988, nemi.
4) Tryggvi, f. 1954, lögfræðingur. Fyrrv. eiginkona: Helga Lilja Björnsdóttir, garðyrkjufræðingur. Börn þeirra eru: Guðrún Lilja, f. 1983, lögfræðinemi, sambýlismaður Pálmar Pétursson, sagnfræðinemi, Agnar Björn, f. 1986, nemi, Hildur Jakobína, f. 1988, nemi og uppeldissonur Ólafur Stefánsson, f. 1973, handknattleiksmaður, sonur Helgu Lilju. Hann er kvæntur Kristínu Þorsteinsdóttur. Þau eiga tvö börn. Barn með fyrrv. sambýliskonu Kristínu Knútsdóttur, kennara, er Tryggvi Klemens, f. 2002.
5) Guðrún Helga Agnarsdóttir, f. 1948, félagsfræðingur, verkefnisstj. við H.Í., stjúpdóttir, dóttir Önnu Kristinsdóttur (d. 1984), gift Jóni Kristjánssyni, lögfræðingi og framkv.stj. Dætur þeirra eru Ingunn, f. 1976 flautuleikari og sálfræðinemi, maki Árni Stefán Leifsson, læknir í Svíþjóð og Anna Helga, f. 1979, verkfræðingur í Danmörku.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Geitaskarð / Skarð Engihlíðarhreppi ([900])

Identifier of related entity

HAH00210

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1924

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Árnadóttir (1893-1967) Geitaskarð (4.7.1893 - 27.6.1967)

Identifier of related entity

HAH09002

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Árnadóttir (1893-1967) Geitaskarð

er foreldri

Hildur Solveig Þorbjarnardóttir (1924-2006) frá Geitaskarði

Dagsetning tengsla

2006

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörn Björnsson (1886-1970) Geitaskarði (12.1.1886 - 14.5.1970)

Identifier of related entity

HAH02137

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorbjörn Björnsson (1886-1970) Geitaskarði

er foreldri

Hildur Solveig Þorbjarnardóttir (1924-2006) frá Geitaskarði

Dagsetning tengsla

1924 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brynjólfur Þorbjarnarson (1918-1995) frá Geitaskarði (6.1.1918 - 14.1.1995)

Identifier of related entity

HAH01159

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Brynjólfur Þorbjarnarson (1918-1995) frá Geitaskarði

er systkini

Hildur Solveig Þorbjarnardóttir (1924-2006) frá Geitaskarði

Dagsetning tengsla

1924 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Örn Þorbjarnarson (1916-2002) Geitaskarði (27.10.1916 - 15.3.2002)

Identifier of related entity

HAH01956

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Örn Þorbjarnarson (1916-2002) Geitaskarði

er systkini

Hildur Solveig Þorbjarnardóttir (1924-2006) frá Geitaskarði

Dagsetning tengsla

1924 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Heiðar Þorbjarnarson (1920-1936) Geitaskarði (10.8.1920 - 2.12.1936)

Identifier of related entity

HAH04503

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Stefán Heiðar Þorbjarnarson (1920-1936) Geitaskarði

er systkini

Hildur Solveig Þorbjarnardóttir (1924-2006) frá Geitaskarði

Dagsetning tengsla

1924

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Þorbjörnsson (1915-2005) Geitaskarði (10.6.1915 - 29.6.2005)

Identifier of related entity

HAH01065

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Þorbjörnsson (1915-2005) Geitaskarði

er systkini

Hildur Solveig Þorbjarnardóttir (1924-2006) frá Geitaskarði

Dagsetning tengsla

1924

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Agnar Bjarnar Tryggvason (1919-2012) Reykjavík (10.2.1919 - 11.4.2012)

Identifier of related entity

HAH01011

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Agnar Bjarnar Tryggvason (1919-2012) Reykjavík

er maki

Hildur Solveig Þorbjarnardóttir (1924-2006) frá Geitaskarði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01436

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.6.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
ÆAHún
Föðurtún bls 77

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir