Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Hildur Björk Sigurgeirsdóttir (1947) Sauðanesi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
29.1.1947
Saga
Fædd á Akureyri.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Sigurgeir Guðmundsson 20. júní 1916 - 3. okt. 1979, [fæddur 22.6.1916 skv garður.is]. Var á Grund, Miðgarðasókn, Eyj. 1930. Verkamaður í Hrísey og síðar sjómaður og iðnverkamaður á Akureyri, síðast bús. á Akureyri og kona hans; Þóra Ingibjörg Sigurjónsdóttir 7. apríl 1916 - 13. nóv. 1966. Var á Dalvík 1930. Húsfreyja á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri.
Maður hennar; Sturla Þórðarson 14. nóv. 1946 - 31. maí 2018. Tannlæknir á Blönduósi og síðar í Keflavík. Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjanesbæ. Gegndi ýmsum félagsstörfum. Þau skildu. Seinni kona Sturlu er Unnur G. Kristjánsdóttir 14.1.1955, grunnskólakennari.
Börn þeirra:
1) Snorri Sturluson tölvunarfræðingur sem er kvæntur Guðrúnu Birnu Finnsdóttur og þau eiga Sif Snorradóttur, Baldur Snorrason og Braga Snorrason
2) Auður Sturludóttir skrifstofumaður, sambýlismaður Benjamin Bohn, og börn þeirra eru Sunna Benjamínsdóttir Bohn, Óskar Benjamínsson Bohn og dóttir Bens og stjúpdóttir Auðar er Elísa Petra Benjamínsdóttir Bohn.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Hildur Björk Sigurgeirsdóttir (1947) Sauðanesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Skráningardagsetning
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði