Hermína Sigvaldadóttir (1909-1994) Kringlu

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hermína Sigvaldadóttir (1909-1994) Kringlu

Hliðstæð nafnaform

  • Hermína Sigvaldadóttir Kringlu

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.6.1909 - 28.6.1994

Saga

Hermína Sigvaldadóttir var fædd á Hrafnabjörgum í Svínadal í A-Húnavatnssýslu 19. júní 1909. Hún lést á Héraðssjúkrahúsinu á Blönduósi 28. júní síðastliðinn. Útför Hermínu fer fram frá Þingeyrarkirkju í dag.

Staðir

Hrafnabjörg í Svínadal A-Hún.: Kringla Torfalækjarhreppi 1935-1981:

Réttindi

Starfssvið

Húsfreyja

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Sigvaldi Þorkelsson frá Barkarstöðum í Svartárdal, bóndi á Hrafnabjörgum, og kona hans Jónína Guðrún Jósafatsdóttir frá Litlu Ásgeirsá í Víðidal. Hermína var elst sinna alsystkina, en þau eru nú öll látin. Gústav lést 1986, Jósafat 1982 og Björg Anna 1993. Hálfbróðir þeirra systkina, sammæðra, Jón Sigurðsson, lést 1972.
Hermína giftist árið 1934 Hallgrími Sveini Kristjánssyni frá Hofi í Vatnsdal. Þau hjón bjuggu allan sinn búskap á Kringlu í Torfalækjarhreppi. Hallgrímur andaðist 18. maí 1990.
Börn þeirra eru:
1) Gerður Jónína, búsett á Blönduósi,
2) Jón Reynir, bóndi á Kringlu, og
3) Ásdís Erna, búsett í Reykjavík.
Auk þess ólu þau upp systurson Hermínu:
Sigvalda Hrafnberg, sem búsettur er á Hvolsvelli.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurbjörg Ólafsdóttir (1862-1932) Rútsstöðum (20.11.1862 - 13.7.1932)

Identifier of related entity

HAH09071

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1909

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Guðmundsdóttir (1834-1906) Guðrúnarstöðum (14.11.1834 - 18.3.1906)

Identifier of related entity

HAH04299

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hrafnabjörg Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00527

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gerður Hallgrímsdóttir (1935) (4.4.1935 -)

Identifier of related entity

HAH03728

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gerður Hallgrímsdóttir (1935)

er barn

Hermína Sigvaldadóttir (1909-1994) Kringlu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gerður Hallgrímsdóttir (1935-2021) frá Kringlu (4.4.1935 - 26.1.2021)

Identifier of related entity

HAH10022

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gerður Hallgrímsdóttir (1935-2021) frá Kringlu

er barn

Hermína Sigvaldadóttir (1909-1994) Kringlu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Sigvaldadóttir (1915-1993) Hrafnabjörgum (22.10.1915 - 23.9.1993)

Identifier of related entity

HAH01125

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Sigvaldadóttir (1915-1993) Hrafnabjörgum

er systkini

Hermína Sigvaldadóttir (1909-1994) Kringlu

Dagsetning tengsla

1915 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jóhannsdóttir (1898-1966) Rútsstöðum (23.7.1898 - 12.5.1966)

Identifier of related entity

HAH04348

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jóhannsdóttir (1898-1966) Rútsstöðum

er systkini

Hermína Sigvaldadóttir (1909-1994) Kringlu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gústav Sigvaldason (1911-1986) frá Hrafnabjörgum (12.7.1911 - 6.12.1986)

Identifier of related entity

HAH04580

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gústav Sigvaldason (1911-1986) frá Hrafnabjörgum

er systkini

Hermína Sigvaldadóttir (1909-1994) Kringlu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallgrímur Kristjánsson (1901-1990) Kringlu (25.9.1901 - 18.5.1990)

Identifier of related entity

HAH01374

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hallgrímur Kristjánsson (1901-1990) Kringlu

er maki

Hermína Sigvaldadóttir (1909-1994) Kringlu

Dagsetning tengsla

1934 - 1990

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ása Pálsdóttir (1920-2008) Ísafirði (28.4.1920 - 18.2.2008)

Identifier of related entity

HAH01073

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ása Pálsdóttir (1920-2008) Ísafirði

is the cousin of

Hermína Sigvaldadóttir (1909-1994) Kringlu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Arnar Bjarki Jónsson (1972) (14.10.1972 -)

Identifier of related entity

HAH02472

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Arnar Bjarki Jónsson (1972)

er barnabarn

Hermína Sigvaldadóttir (1909-1994) Kringlu

Dagsetning tengsla

1972 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kringla Torfalækjarhreppi ((1300))

Identifier of related entity

HAH00557

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kringla Torfalækjarhreppi

er stjórnað af

Hermína Sigvaldadóttir (1909-1994) Kringlu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01433

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.6.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir