Herdís Pétursdóttir (1839-1931) Efri-Þverá og Katadal á Vatnsnesi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Herdís Pétursdóttir (1839-1931) Efri-Þverá og Katadal á Vatnsnesi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

26.4.1839 - 28.8.1931

Saga

Herdís Pétursdóttir 26. apríl 1839 - 28. ágúst 1931 Vesturhópshólasókn. Var í Öskuhlíð, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1845. Vinnukona á Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Efri-Þverá,, V-Hún. 1870 og 1880, húsfreyja í Katadal í Tjarnarsókn, V-Hún. 1872. Húsfreyja í Gottorpi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Var í Skógarkoti, Þingvallasókn, Árn. 1930.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Pétur Ólafsson 17. jan. 1798 - 29. okt. 1859. Var í Stagley, Flateyjarsókn, Barð. 1801. Sjómaður í Öskuhlíð, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1845 og kona hans 2.12.1838; Helga Bjarnadóttir 27.1.1818 - 15.7.1863. Húsfreyja í Öskuhlíð, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1845. Á sama stað 1860. „Treggáfuð, sæmilega uppfrædd, ekki óskikkanleg“, segir í Jöklu.

Systkini;
1) Jón Ólafur Pétursson 28.3.1845. Var í Öskuhlíð, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1845.
2) Guðrún Pétursdóttir 1849
3) Ingibjörg Kristín Pétursdóttir 7.5.1854 - 4.2.1942. Húsfreyja í Ólafsvík 1890 og 1920. Maður hennar 5.8.1880; Bjarni Þorsteinsson 7.4.1843 - 19.9.1924. Var í Lækjarbugi, Fróðarsókn, Snæf. 1845. Sjómaður í Ólafsvík 1890 og 1920.

Maður hennar 6.7.1867; Jón Jónsson 11. október 1842 - 11. janúar 1944. Var á Helgafelli, Helgafellssókn, Snæf. 1845. Vinnupiltur á Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Bóndi á Gottorp, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Var í Skógarkoti, Þingvallasókn, Árn. 1930

Börn þeirra;
1) Pétur Jónsson 21. maí 1865 - 21. ágúst 1896. Sjómaður í Keflavík. Drukknaði.
2) Guðfinna Jónsdóttir 5. ágúst 1868 - 14. október 1948. Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Húsfreyja í Hafnarfirði. Var á Mið-Hópi í Miðfirði. Vatnshóli í Víðidal 1910.
Maður hennar 11.11.1891. Eggert Þorbjörn Böðvarsson 7. ágúst 1865 - 17. júlí 1938. Trésmiður í Hafnarfirði 1930. Trésmiður í Hafnarfirði. Faðir hans; Böðvar Böðvarsson (1843-1907)
3) Helga Jónsdóttir 14. október 1870. Fór til Vesturheims 1890 frá Vesturhópshólum, Þverárhreppi, Hún.
4) Ólína Jónsdóttir 27. september 1873 - 2. ágúst 1967. Húsfreyja á Ingunnarstöðum í Kjós, í Skógarkoti í Þingvallasveit. Húsfreyja í Skógarkoti, Þingvallasókn, Árn. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðar í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 1906; Jóhann Kristján Kristjánsson 21. maí 1879 - 25. desember 1965. Bóndi í Skógarkoti, Þingvallasókn, Árn. 1930. Bóndi á Ingunnarstöðum í Kjós, í Skógarkoti í Þingvallasveit. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðar í Reykjavík.
5) Sturla Jónsson 2. júlí 1875 - 18. desember 1916. Bóndi í Miðhópi.
6) Magdalena Jónsdóttir 6. febrúar 1879 - 1. febrúar 1968. Með foreldrum á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Var á Gottorp, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Tungugröf, Kollafjarðarnessókn, Strand. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Kópavogi.
7) Guðrún Jónsdóttir 11.8.1881
8) Herdís Jónsdóttir 27. maí 1885 - 7. janúar 1989. Var í Gottorpi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Var í Gottorpi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Katadalur á Vatnsnesi ([880])

Identifier of related entity

HAH00972

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Breiðabólsstaður í Vesturhópi ((890))

Identifier of related entity

HAH00181

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðfinna Jónsdóttir (1868-1948) Hafnarfirði, frá Gottorp (5.8.1868 - 14.10.1948)

Identifier of related entity

HAH03879

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðfinna Jónsdóttir (1868-1948) Hafnarfirði, frá Gottorp

er barn

Herdís Pétursdóttir (1839-1931) Efri-Þverá og Katadal á Vatnsnesi

Dagsetning tengsla

1868

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Efri-Þverá í Vesturhópi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00196

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Efri-Þverá í Vesturhópi

er stjórnað af

Herdís Pétursdóttir (1839-1931) Efri-Þverá og Katadal á Vatnsnesi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gottorp í Sveinsstaðahreppi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Gottorp í Sveinsstaðahreppi

er stjórnað af

Herdís Pétursdóttir (1839-1931) Efri-Þverá og Katadal á Vatnsnesi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09136

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 31.12.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir