Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Herdís Petrea Valdimarsdóttir (1927-2006) frá Selhaga
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
18.7.1927 - 23.12.2006
Saga
Herdís Petrea Valdimarsdóttir fæddist á Selhaga í Bólstaðarhlíðarhreppi 18. júlí 1927.
Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 23. desember 2006. Síðustu 6 árin dvaldist Herdís á Grund.
Útför Herdísar var gerð frá Fossvogskapellu 4. janúar 2007.
Staðir
Selhagi A-Hún.: Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Jóhanna Magnúsdóttir og Valdimar Sigurgeirsson Vallholti Blönduósi. Þau voru lengst af bændur í Húnavatnssýslu en síðustu árin bjuggu þau á Blönduósi. Systkin Herdísar eru Sigríður, látin, og Hólmsteinn.
Herdís giftist Skafta Jónssyni (1916-1987) frá Valadal í Skagafirði. Var í Valadal, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Verkamaður, síðast bús. í Reykjavík.
Þau skildu og er hann látinn fyrir allmörgum árum.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 20.6.2017
Tungumál
- íslenska