Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Helga Jónsdóttir (1895-1988) frá Flugumýri
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
28.7.1895 - 10.7.1988
Saga
Helga Jónsdóttir 28. júlí 1895 - 10. júlí 1988. Húsfreyja á Hjaltastöðum, Flugumýrarsókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Hjaltastöðum í Blönduhlíð, Skag. Síðar húsfreyja á Sauðárkróki. Síðast bús. á Sauðárkróki.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Jón Jónasson 1. jan. 1855 - 1. mars 1936. Bóndi á Bakka í Öxnadal, Eyj. og í Flugumýri í Blönduhlíð, Skag. Bóndi á Flugumýri, Flugumýrarsókn, Skag. 1930 og fyrri kona hans 18.10.1884; Júlíana Ingibjörg Jónasdóttir 31. júlí 1859 - 14. maí 1905. Var á Bakka í Öxnadal, Eyj. 1860. Húsfreyja á Bakka og Flugumýri í Blönduhlíð, Skag. Húsfreyja í Flugumýri, Flugumýrarsókn, Skag. 1901.
Seinni kona 1906; Sigríður Guðmundsdóttir 10. júní 1879 - 22. des. 1973. Húsfreyja á Flugumýri í Blönduhlíð, Skag.
Fóstursystir;
1) Rósa Tómasdóttir 1. jan. 1886 - 1. jan. 1957. Ólst upp hjá Jóni Jónassyni f. 1855 og konu hans Ingibjörgu Jónasdóttur f. 1859. Húsfreyja í Þverbrekku í Öxnadal 1923-27. Húsfreyja á Akureyri 1930.
Alsystir;
2) María Jónsdóttir Knudsen 2. des. 1897 - 29. ágúst 1946. Húsfreyja á Njálsgötu 74, Reykjavík 1930. Skrifstofustúlka. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Formaður Kvenréttindafélags Íslands. Ritstjóri Nýs Kvennablaðs 1942. Maður hennar; Árni Björn Diðriksson Knudsen 22. okt. 1895 - 8. apríl 1975. Verslunarmaður í Reykjavík. Bókari á Njálsgötu 74, Reykjavík 1930. Skrifstofumaður í Reykjavík 1945. [Faðir hans D Ludvig Knudsen (1867-1930).
Samfeðra;
3) Þuríður Jónsdóttir 10. mars 1907 - 3. júlí 2002. Húsfreyja í Framnesi, Hofstaðasókn, Skag. Maður hennar 14.5.1935; Björn Sigtryggsson 14.5.1901 - 26.8.2002. Var í Framnesi, Hofstaðasókn, Skag. 1901. Bóndi í Framnesi, Hofstaðasókn, Skag. 1930.
4) Ingibjörg María Jónsdóttir 9. júlí 1908 - 8. júlí 1999. Húsfreyja í Réttarholti og Flugumýrarhvammi í Blönduhlíð, Skag. Var á Flugumýri, Flugumýrarsókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Akrahreppi. Maður hennar 26.5.1932; Rögnvaldur Jónsson 29.8.1908 - 1.10.2003. Húsmaður í Réttarholti, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Skólastjóri.
5) Ingimar Jónsson 27. mars 1910 - 4. des. 1955. Bóndi á Flugumýri í Blönduhlíð, Skag. Var á Flugumýri, Flugumýrarsókn, Skag. 1930. Kona hans; Sigrún Jónsdóttir 6.3.1911 - 22.3.1986. Húsfreyja á Flugumýri í Blönduhlíð, Skag. Síðast bús. á Sauðárkróki.
Maður hennar 21.7.1918; Stefán Vagnsson 26. maí 1889 - 1. nóv. 1963. Bóndi á Hjaltastöðum, Flugumýrarsókn, Skag. 1930. Bóndi, skáld og kennari á Flugumýri, á Sólheimum og á Hjaltastöðum í Blönduhlíð, Skag. Síðar skrifstofumaður á Sauðárkróki.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Helga Jónsdóttir (1895-1988) frá Flugumýri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 25.4.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 25.4.2023
Íslendingabók
Þjóðviljinn 5.9.1946. https://timarit.is/page/2746750?iabr=on