Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Björn Sigtryggsson (1901-2002) Friðvangi
Parallel form(s) of name
- Björn Sigtryggsson (1901-2002) Friðvangi. Hjónaminning
- Þuríður Jónsdóttir (1907-2002) Friðvangi. Hjónaminning
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
14.5.1901 - 26.8.2002
History
Björn Sigtryggsson fæddist á Framnesi í Blönduhlíð 14. maí 1901. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 26. ágúst 2002.
Frá árinu 1991 dvaldi Björn að mestu ásamt Þuríði konu sinni í Friðvangi í Varmahlíð, hjá Sigurlaugu dóttur þeirra. Um miðjan febrúar árið 2000 fluttu þau bæði á ellideild Sjúkrahússins á Sauðárkróki, þar sem þau dvöldu til dánardags. Þuríður fæddist á Flugumýri í Skagafirði 10. mars 1907. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 3. júlí 2002 og var útför hennar gerð frá Flugumýrarkirkju 13. júlí 2002.
Útför Björns fer fram frá Flugumýrarkirkju í dag 31. ágúst 2002 og hefst athöfnin klukkan 14.
Places
Flugumýri og Framnes Blönduhlíð. Friðvangur Varmahlíð.
Legal status
1919 fór hann til náms í Flensborgarskóla í Hafnarfirði og lauk þaðan prófi vorið 1921. Árið 1922 hóf hann búfræðinám við Bændaskólann á Hólum og útskrifaðist þaðan vorið 1924.
Functions, occupations and activities
Vorið 1924 byrjaði hann búskap á Framnesi og bjó þar óslitið til ársins 1986, síðari árin í félagi við Brodda son sinn.
Björn vann að ýmsum félagsmálum fyrir sveit sína og var lengi í stjórn Kaupfélags Skagfirðinga. Hann sat í varastjórn frá 1954 til 1957, er hann gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Síðan var hann aftur kjörinn í varastjórn árið 1960 og í aðalstjórn 1961 og sat þar óslitið til ársins 1970.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans voru hjónin Sigtryggur Jónatansson, f. 12. nóv. 1850, d. 30. mars 1916, bóndi á Framnesi, og Sigurlaug Jóhannesdóttir, f. 8. sept. 1857 á Dýrfinnustöðum, d. 11. jan. 1939, húsfreyja á Framnesi. Björn ólst upp hjá foreldrum sínum á Framnesi, en 1919 fór hann til náms í Flensborgarskóla í Hafnarfirði og lauk þaðan prófi vorið 1921. Árið 1922 hóf hann búfræðinám við Bændaskólann á Hólum og útskrifaðist þaðan vorið 1924.
Syskini hans voru:
1) Hólmfríður Sigtryggsdóttir f 15. apríl 1881 - 29. september 1971 Húsfreyja á Felli, Fellssókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Felli í Sléttuhlíð, Skag. Kristín 26.12.1882
2) Una Sigtryggsdóttir f 23. maí 1886 - 29. desember 1970 Hjúkrunarkona á Hressingarhælinu í Kópavogi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Hjúkrunarkona. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Helga Sigtryggsdóttir f 2. október 1887 - 1. mars 1978 Ráðskona í Framnesi, Hofstaðasókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Víðivöllum, Akrahr. Barnlaus.
4) Jón Sigtryggsson f 8. mars 1893 - 3. desember 1974 Fangavörður á Skólavörðustíg 9 , Reykjavík 1930. Bóndi á Framnesi í Akrahreppi, síðar fangavörður og dóm- og skjalavörður í Reykjavík. Jóhannes 14.12.1895
Hinn 14. maí 1935 kvæntist Björn Þuríði f. 10. mars 1907 - 3. júlí 2002, Jónsdóttur 1. janúar 1855 - 1. mars 1936. Bóndi á Bakka í Öxnadal, Eyj. og í Flugumýri í Blönduhlíð, Skag. Bóndi á Flugumýri, Flugumýrarsókn, Skag. 1930, Jónassonar og Sigríður Guðmundsdóttir f. 10. júní 1879 - 22. desember 1973. Húsfreyja á Flugumýri í Blönduhlíð, Skag. Seinni kona Jóns Jónassonar.
Hálf systkini Þuríðar, móðir þeirra var Ingibjörg Júlíana Jónasdóttir um 1858
Helga Jónsdóttir 28. júlí 1895 - 10. júlí 1988 Húsfreyja á Hjaltastöðum, Flugumýrarsókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Hjaltastöðum í Blönduhlíð, Skag. Síðar húsfreyja á Sauðárkróki. Síðast bús. á Sauðárkróki.
María Jónsdóttir Knudsen 2. desember 1897 - 29. ágúst 1946 Húsfreyja á Njálsgötu 74, Reykjavík 1930. Skrifstofustúlka. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Formaður Kvenréttindafélags Íslands.
Alsystkini Þuríðar voru
Ingibjörg María Jónsdóttir 9. júlí 1908 - 8. júlí 1999 Húsfreyja í Réttarholti og Flugumýrarhvammi í Blönduhlíð, Skag. Var á Flugumýri, Flugumýrarsókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Akrahr.
Ingimar Jónsson 27. mars 1910 - 4. desember 1955 Bóndi á Flugumýri í Blönduhlíð, Skag. Var á Flugumýri, Flugumýrarsókn, Skag. 1930.
Björn og Þuríður eignuðust átta börn sem eru:
1) Sigtryggur Jón, f. 4. janúar 1938, kennari við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri, búsettur á Birkimel 11 í Varmahlíð,
2) Broddi Skagfjörð, f. 19. júlí 1939, bóndi á Framnesi,
3) Sigurður Hreinn, f. 16. maí 1941, kennari, Hólavegi 7 á Sauðárkróki,
4) Sigurlaug Una, f. 25. feb. 1943, Víðihlíð 12 í Reykjavík,
5) Helga Björk, f. 7. nóv. 1944, kaupmaður Breiðumörk 12 í Hveragerði,
6) Gísli Víðir, f. 16. apríl 1947, húsasmíðameistari á Akureyri,
7) Ingimar Birgir, f. 1. mars 1950, húsasmíðameistari Lerkihlíð 2 á Sauðárkróki,
8) Valdimar Reynir, f. 15. okt. 1951, Fellstúni 19 á Sauðárkróki.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 13.5.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ Ættfræði
Íslendingabók
mbl 31.8.2002. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/685509/?item_num=3&searchid=5cb7a67b73a441bab574702d63c282114d21705d
Maintenance notes
Digital object metadata
Access
Filename
Bj__rn_Sigtryggsson1901-2002Fri__vangi.jpg
Latitude
Longitude
Media type
Image
Mime-type
image/jpeg