Björn Sigtryggsson (1901-2002) Friðvangi

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björn Sigtryggsson (1901-2002) Friðvangi

Hliðstæð nafnaform

  • Björn Sigtryggsson (1901-2002) Friðvangi. Hjónaminning
  • Þuríður Jónsdóttir (1907-2002) Friðvangi. Hjónaminning

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

14.5.1901 - 26.8.2002

Saga

Björn Sigtryggsson fæddist á Framnesi í Blönduhlíð 14. maí 1901. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 26. ágúst 2002.
Frá árinu 1991 dvaldi Björn að mestu ásamt Þuríði konu sinni í Friðvangi í Varmahlíð, hjá Sigurlaugu dóttur þeirra. Um miðjan febrúar árið 2000 fluttu þau bæði á ellideild Sjúkrahússins á Sauðárkróki, þar sem þau dvöldu til dánardags. Þuríður fæddist á Flugumýri í Skagafirði 10. mars 1907. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 3. júlí 2002 og var útför hennar gerð frá Flugumýrarkirkju 13. júlí 2002.
Útför Björns fer fram frá Flugumýrarkirkju í dag 31. ágúst 2002 og hefst athöfnin klukkan 14.

Staðir

Flugumýri og Framnes Blönduhlíð. Friðvangur Varmahlíð.

Réttindi

1919 fór hann til náms í Flensborgarskóla í Hafnarfirði og lauk þaðan prófi vorið 1921. Árið 1922 hóf hann búfræðinám við Bændaskólann á Hólum og útskrifaðist þaðan vorið 1924.

Starfssvið

Vorið 1924 byrjaði hann búskap á Framnesi og bjó þar óslitið til ársins 1986, síðari árin í félagi við Brodda son sinn.
Björn vann að ýmsum félagsmálum fyrir sveit sína og var lengi í stjórn Kaupfélags Skagfirðinga. Hann sat í varastjórn frá 1954 til 1957, er hann gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Síðan var hann aftur kjörinn í varastjórn árið 1960 og í aðalstjórn 1961 og sat þar óslitið til ársins 1970.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru hjónin Sigtryggur Jónatansson, f. 12. nóv. 1850, d. 30. mars 1916, bóndi á Framnesi, og Sigurlaug Jóhannesdóttir, f. 8. sept. 1857 á Dýrfinnustöðum, d. 11. jan. 1939, húsfreyja á Framnesi. Björn ólst upp hjá foreldrum sínum á Framnesi, en 1919 fór hann til náms í Flensborgarskóla í Hafnarfirði og lauk þaðan prófi vorið 1921. Árið 1922 hóf hann búfræðinám við Bændaskólann á Hólum og útskrifaðist þaðan vorið 1924.
Syskini hans voru:
1) Hólmfríður Sigtryggsdóttir f 15. apríl 1881 - 29. september 1971 Húsfreyja á Felli, Fellssókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Felli í Sléttuhlíð, Skag. Kristín 26.12.1882
2) Una Sigtryggsdóttir f 23. maí 1886 - 29. desember 1970 Hjúkrunarkona á Hressingarhælinu í Kópavogi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Hjúkrunarkona. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Helga Sigtryggsdóttir f 2. október 1887 - 1. mars 1978 Ráðskona í Framnesi, Hofstaðasókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Víðivöllum, Akrahr. Barnlaus.
4) Jón Sigtryggsson f 8. mars 1893 - 3. desember 1974 Fangavörður á Skólavörðustíg 9 , Reykjavík 1930. Bóndi á Framnesi í Akrahreppi, síðar fangavörður og dóm- og skjalavörður í Reykjavík. Jóhannes 14.12.1895

Hinn 14. maí 1935 kvæntist Björn Þuríði f. 10. mars 1907 - 3. júlí 2002, Jónsdóttur 1. janúar 1855 - 1. mars 1936. Bóndi á Bakka í Öxnadal, Eyj. og í Flugumýri í Blönduhlíð, Skag. Bóndi á Flugumýri, Flugumýrarsókn, Skag. 1930, Jónassonar og Sigríður Guðmundsdóttir f. 10. júní 1879 - 22. desember 1973. Húsfreyja á Flugumýri í Blönduhlíð, Skag. Seinni kona Jóns Jónassonar.

Hálf systkini Þuríðar, móðir þeirra var Ingibjörg Júlíana Jónasdóttir um 1858
Helga Jónsdóttir 28. júlí 1895 - 10. júlí 1988 Húsfreyja á Hjaltastöðum, Flugumýrarsókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Hjaltastöðum í Blönduhlíð, Skag. Síðar húsfreyja á Sauðárkróki. Síðast bús. á Sauðárkróki.
María Jónsdóttir Knudsen 2. desember 1897 - 29. ágúst 1946 Húsfreyja á Njálsgötu 74, Reykjavík 1930. Skrifstofustúlka. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Formaður Kvenréttindafélags Íslands.

Alsystkini Þuríðar voru
Ingibjörg María Jónsdóttir 9. júlí 1908 - 8. júlí 1999 Húsfreyja í Réttarholti og Flugumýrarhvammi í Blönduhlíð, Skag. Var á Flugumýri, Flugumýrarsókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Akrahr.
Ingimar Jónsson 27. mars 1910 - 4. desember 1955 Bóndi á Flugumýri í Blönduhlíð, Skag. Var á Flugumýri, Flugumýrarsókn, Skag. 1930.

Björn og Þuríður eignuðust átta börn sem eru:
1) Sigtryggur Jón, f. 4. janúar 1938, kennari við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri, búsettur á Birkimel 11 í Varmahlíð,
2) Broddi Skagfjörð, f. 19. júlí 1939, bóndi á Framnesi,
3) Sigurður Hreinn, f. 16. maí 1941, kennari, Hólavegi 7 á Sauðárkróki,
4) Sigurlaug Una, f. 25. feb. 1943, Víðihlíð 12 í Reykjavík,
5) Helga Björk, f. 7. nóv. 1944, kaupmaður Breiðumörk 12 í Hveragerði,
6) Gísli Víðir, f. 16. apríl 1947, húsasmíðameistari á Akureyri,
7) Ingimar Birgir, f. 1. mars 1950, húsasmíðameistari Lerkihlíð 2 á Sauðárkróki,
8) Valdimar Reynir, f. 15. okt. 1951, Fellstúni 19 á Sauðárkróki.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Helga Jónsdóttir (1895-1988) frá Flugumýri (28.7.1895 - 10.7.1988)

Identifier of related entity

HAH09293

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1935

Lýsing á tengslum

Tengd eining

María Jónsdóttir Knudsen (1897-1946) frá Flugumýri (2.12.1897 - 29.8.1946)

Identifier of related entity

HAH09367

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1918

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigrún Jónsdóttir (1911-1986) Víðivöllum í Skagafirði (6.3.1911 - 22.3.1986)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þuríður Jónsdóttir (1907-2002) Friðvangi (10.3.1907 - 3.7.2002)

Identifier of related entity

HAH01145b

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þuríður Jónsdóttir (1907-2002) Friðvangi

er maki

Björn Sigtryggsson (1901-2002) Friðvangi

Dagsetning tengsla

1935 - 2002

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01145a

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir