Helga Jónsdóttir (1847-1923) Strjúgsstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Helga Jónsdóttir (1847-1923) Strjúgsstöðum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

2.10.1847 - 1923

Saga

Helga Jónsdóttir 2. okt. 1847 - 1923. Vinnukona á Móbergi, Holtastaðasókn, Hún. 1880 og var þar einnig 1883. Húsfreyja á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1890 og 1901.

Staðir

Ytribrekkur í Skagafirði
Móberg í Langadal
Strjúgsstaðaðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Jón Sveinsson 1800 - 1. maí 1859. Var í Geldingaholti, Glaumbæjarsókn, Skag. 1801. Bóndi á Brekkum ytri, Hofstaðasókn, Skag. 1835. Bóndi á Ytribrekkum, Hofssókn, Skag. 1845. Bjó þar 1829-54. Fyrirvinna á Fremstagili í Langadal 1855-56 og síðan í vinnumennsku í Holti á Ásum 1856-59. og kona hans 15.10.1829; María eldri Skúladóttir 1806 - 12.5.1854. Vinnukona á Framnesi í Blönduhlíð 1829. Húsfreyja á Brekkum ytri, Hofstaðasókn, Skag. 1835. Húsfreyja á Ytribrekkum 1829-54, var þar 1845.
Systkini
1) Jón Jónsson 1830 - 1937. Var á Brekkum ytri, Hofstaðasókn, Skag. 1835.
2) Sveinn Jónsson 1833 - 1899. Var í Ytribrekkum, Hofsstaðasókn, Skag. 1845. Vinnumaður í Holti, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870 og 1880.
3) Erlendur Jónsson 6.5.1837 - 9.5.1899. Bóndi í Grundarkoti í Blönduhlíð. Var í Ytribrekkum í Hofsstaðassókn, Skag. 1845. Kona hans 20.10.1860; Guðrún Björg Aradóttir 1.8.1833 - 28.5.1900. Húsfreyja í Grundarkoti. Var í Hrafnabjörgum í Auðkúlusókn, Hún. 1845, sonardóttir þeirra Helga Ólína Aradóttir í Móbergi
4) Eiríkur Jónsson 27.11.1839 - 10.6.1924. Bóndi í Héraðsdal í Tungusveit, Skag. Bústjóri í Héraðsdal, Reykjasókn, Skag. 1880. Bm 28.10.1867: Halldóra Guðmundsdóttir 7.11.1842 - 4.1919. Var með foreldrum sínum á Ysta-Vatni í Reykjasókn, Skag. 1845. Vinnukona í Stapa, síðar húsfreyja á Rein í Hegranesi og víðar. Fórst í snjóflóði í Engidal. Seinni kona Péturs Guðmundssonar. Kona hans 26.6.1884; María Jónsdóttir 16.8.1839 - 2.5.1921. Húsfreyja í Héraðsdal í Tungusveit, Skag. Var á Hurðarbaki, Torfalækjarhreppi, A-Hún. 1920.
5) Jóhannes Jónsson 1842 - 1887. Var í Ytribrekku, Hofssókn, Skag. 1845. Vinnumaður í Kaldbaksseli, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Forsæludal, Grímstungusókn, Hún. 1880.
6) Þorsteinn Jónsson 13. maí 1843 - 28. feb. 1920. Var í Ytribrekkum, Hofsstaðasókn, Skag. 1845. Vinnumaður á Akri, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsbóndi á Hæl, Þingeyrasókn, Hún. 1880 og 1890. Fór til Vesturheims 1900 frá Hæl, Torfalækjarhreppi, Hún. Síðast bús. í Betel, Gimli.
7) Sigurður Jónsson 31.3.1845 - 22.9.1897. Bóndi á Kambhóli á Galmaströnd, Eyj. Vinnupiltur í Brekkukoti, Miklabæjarsókn, Skag. 1860. Mun hafa verið vinnumaður í Tumabrekku í Óslandshlíð 1865. Ókvæntur vinnumaður í Miðhúsum í Miklabæjarsókn 1868. Bóndi á Kambhóli 1880 og 1890. Anna og Sigurður komu að Kambhóli 1880 frá Hálsi í Fnjóskadal. Þau áttu mörg börn. Bm 21.11.1868; Sigríður Jónsdóttir 11.1.1845 - 25.11.1916.
Kona hans 18.9.1874; Anna Baldvinsdóttir 29.12.1855 - 22.11.1921. Húsfreyja í Litla-Dal í Saurbæjarhr., Eyj. Anna og Sigurður komu að Kambhóli 1880 frá Hálsi í Fnjóskadal. Húsfreyja á Kambhóli, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1890. Húsfreyja á Syðsta-Kambhóli, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901. Þau áttu mörg börn, Anna átti 20 en Sigurður 24.
8) Sigríður Jónsdóttir 1846 - 16. jan. 1851.
9) Elín Jónsdóttir 1852 - 1872. Tökubarn á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Sólheimum, Miklabæjarsókn, Skag. 1870 og enn 1872 er hún lést.

Maður hennar 8.8.1879; Jón Konráð Stefánsson 1. des. 1849 - 4.4.1918. Var á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Var á Móbergi í sömu sveit 1883. Húsbóndi á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1890 og 1910. Barnlaus.

Fósturbörn;
1) Ólína Hólmfríður Klemensdóttir 26. feb. 1880 - 9. ágúst 1912. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
2) Guðrún Jónína Þorfinnsdóttir 9. nóv. 1895 - 1. des. 1994. Húsfreyja á Strjúgsstöðum í Langadal og á Hnjúkum í Blönduóshreppi. Húsfreyja í Holti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Hnjúkum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Fósturbarn þar aðeins 9 daga gömul.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06689

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 27.9.2022

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 27.9.2022
Íslendingabók
Tíminn 9.12.1994; https://timarit.is/page/4078694?iabr=on

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir