Helga Jónsdóttir (1847-1923) Strjúgsstöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Helga Jónsdóttir (1847-1923) Strjúgsstöðum

Description area

Dates of existence

2.10.1847 - 1923

History

Helga Jónsdóttir 2. okt. 1847 - 1923. Vinnukona á Móbergi, Holtastaðasókn, Hún. 1880 og var þar einnig 1883. Húsfreyja á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1890 og 1901.

Places

Ytribrekkur í Skagafirði
Móberg í Langadal
Strjúgsstaðaðir

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Jón Sveinsson 1800 - 1. maí 1859. Var í Geldingaholti, Glaumbæjarsókn, Skag. 1801. Bóndi á Brekkum ytri, Hofstaðasókn, Skag. 1835. Bóndi á Ytribrekkum, Hofssókn, Skag. 1845. Bjó þar 1829-54. Fyrirvinna á Fremstagili í Langadal 1855-56 og síðan ... »

Control area

Authority record identifier

HAH06689

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 27.9.2022

Sources

®GPJ ættfræði 27.9.2022
Íslendingabók
Tíminn 9.12.1994; https://timarit.is/page/4078694?iabr=on

  • Clipboard

  • Export

  • EAC