Helga Stefánsdóttir (1910-2008) frá Smyrlabergi

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Helga Stefánsdóttir (1910-2008) frá Smyrlabergi

Hliðstæð nafnaform

  • Helga Ingibjörg Stefánsdóttir (1910-2008) frá Smyrlabergi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.5.1910 - 23.7.2008

Saga

Helga Ingibjörg Stefánsdóttir fæddist á Smyrlabergi í Torfalækjarhreppi í A-Húnavatnssýslu 23. maí 1910.
Helga missti föður sinn 13 ára gömul og fór ung að vinna fyrir sér. Hún var 17 ára gömul einn vetur í Kvennaskólanum á Blönduósi en fór tvítug til Reykjavíkur og átti þar heima upp frá því. Hún vann í fiskvinnu og við saumaskap og var síðan í um eitt ár skipsþerna á strandferðaskipinu Esju þar sem hún kynntist manni sínum. Ungu hjónin réðust í að byggja sér hús á Vífilsgötu 23 í Norðurmýri og þar bjó Helga alla tíð síðan, allt til vorsins 2007 eða í tæplega 71 ár. Eftir skyndilegt fráfall Friðriks í nóvember 1944 tókst Helgu með fádæma dugnaði og þrautseigju að halda húsi sínu og koma ungum dætrum þeirra hjóna til mennta. Helga vann heima meðan dætur hennar voru ungar. Hún var mikil hannyrða- og saumakona og vann heima árum saman og sá fyrir heimili sínu með saumaskap. Eftir að dæturnar komust á legg vann Helga um árabil utan heimilisins. Hún vann í tæp 20 ár eða allt til 73 ára aldurs á rannsóknardeild Heilsuverndarstöðvarinnar við Barónsstíg og síðar á Borgarspítalanum eftir að deildin fluttist þangað. Helga var mikil húsmóðir, útsjónarsöm og með afburðum flink í matreiðslu og bakstri. Ættingjar hennar, vinir og fjölskylda munu lengi minnast gestrisni og veitinga hennar.
Helga hélt andlegum styrk og andlegri heilsu allt fram á síðasta æviár sitt, létt í lund, jákvæð og brosmild. Útför Helgu fer fram frá Háteigskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.

Staðir

Smyrlaberg A-Hún: Kvsk Blönduósi: Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Saumakona:

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru hjónin Stefán Jónsson bóndi, f. 20.9. 1863, d. 29.4. 1924 og Guðrún Kristmundsdóttir, f. 5.12. 1883, d. 28.12. 1947. Hún var næstelst 10 systkina sem voru:
1) Jón Bergmann, f. 20.7. 1908, d. 18.9. 1982, 3) Kristmundur, f. 3.10. 1911, d. 3.8. 1987, 4) Páll, f. 6.9. 1912, d. 16.11. 1982, 5) Hjálmar, f. 20.8. 1913, d. 14.4. 1989, 6) Steinunn, f. 8.10. 1914, 7) Jónína Sigurlaug, f. 25.9. 1915, d. 15.12. 2000, 8) Sigríður Guðrún, f. 15.8. 1916, d. 26.3. 1997, 9) Gísli Þorsteinn, f. 18.2. 1920, d. 19.3. 1958 og 10) Unnur Sigrún, f. 19.6. 1922, d. 4.9. 2002.
Helga giftist 23. maí 1936 Friðriki Halldórssyni loftskeytamanni, f. 19.3. 1907, d. 18.11. 1944. Foreldrar hans voru hjónin Halldór Friðriksson skipstjóri, f. 14.3. 1871, d. 29.12. 1946 og Anna Ragnheiður Erlendsdóttir, f. 11.1. 1878, d. 5.10. 1954. Dætur Helgu og Friðriks eru allar búsettar í Reykjavík. Þær eru:
1) Sjöfn, f. 7.10. 1936. Maður hennar er Skúli Jón Sigurðarson, f. 20.2. 1938. Börn þeirra eru: a) Stúlka, f. 13.5. 1962, d. 14.5. 1962, b) Friðrik, f. 7.10. 1963. Kona hans er Björg Marta Ólafsdóttir, f. 27.4. 1963. Dóttir þeirra er Marta Kristín, f. 17.1. 1996, c) Sigurður Darri, f. 25.1. 1973. Kona hans er Oddný Vala Jónsdóttir, f. 2.6. 1973. Börn þeirra eru: Eva Helga, f. 30.1. 2002 og Anton Brimar, f. 27.4. 2005.
2) Alda Guðrún, f. 3.2. 1938. Maður hennar er Guðni Frímann Guðjónsson, f. 13.7. 1944. Sonur þeirra er Friðrik Guðjón, f. 7.12. 1973. Kona hans er Anna Soffía Gunnlaugsdóttir, f. 3.12. 1970 og sonur þeirra er Guðni Viðar, f. 23.7. 2006.
3) Hulda Guðríður, f. 15.2. 1939. Maður hennar er Sigurbjarni Guðnason, f. 20.8. 1935. Börn þeirra eru a) Guðni, f. 21.1. 1969. Sambýliskona hans er Elísabet Guðmundsdóttir, f. 11.10. 1972 og börn þeirra eru Aron Bjarki, f. 9.6. 1999, Kjartan, f. 15.7. 2004 og Sunneva, f. 15.7. 2004, b) Helga Ingibjörg, f. 1.9. 1972. Maður hennar er Gunnar Már Gunnarsson, f. 7.8. 1971. Börn þeirra eru Arnar Már, f. 26.9. 1990. Telma Rut, f. 25.6. 1993 og Andrea Ýr, f. 7.5. 2003.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Stefán Jónsson (1863-1924) Smyrlabergi og Litla-Búrfelli (20.9.1863 - 29.4.1924)

Identifier of related entity

HAH06738

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Stefán Jónsson (1863-1924) Smyrlabergi og Litla-Búrfelli

er foreldri

Helga Stefánsdóttir (1910-2008) frá Smyrlabergi

Dagsetning tengsla

1910

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Kristmundsdóttir (1883-1947) Smyrlabergi (5.12.1883 - 28.12.1947)

Identifier of related entity

HAH04390

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Kristmundsdóttir (1883-1947) Smyrlabergi

er foreldri

Helga Stefánsdóttir (1910-2008) frá Smyrlabergi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Unnur Stefánsdóttir (1922-2002) frá Smyrlabergi, uppfóstruð á Höllustöðum (19.6.1922 - 4.9.2002)

Identifier of related entity

HAH02101

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Unnur Stefánsdóttir (1922-2002) frá Smyrlabergi, uppfóstruð á Höllustöðum

er systkini

Helga Stefánsdóttir (1910-2008) frá Smyrlabergi

Dagsetning tengsla

1922 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Stefánsdóttir (1915-2000) Reykjaskóla (25.9.1915 - 15.12.2000)

Identifier of related entity

HAH01977

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurlaug Stefánsdóttir (1915-2000) Reykjaskóla

er systkini

Helga Stefánsdóttir (1910-2008) frá Smyrlabergi

Dagsetning tengsla

1915 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristmundur Stefánsson (1911-1987) Grænuhlið (3.10.1911 - 3.8.1987)

Identifier of related entity

HAH01693

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristmundur Stefánsson (1911-1987) Grænuhlið

er systkini

Helga Stefánsdóttir (1910-2008) frá Smyrlabergi

Dagsetning tengsla

1911 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Stefánsson (1912-1982) Tilraun (6.9.1912 - 16.11.1982)

Identifier of related entity

HAH06055

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Páll Stefánsson (1912-1982) Tilraun

er systkini

Helga Stefánsdóttir (1910-2008) frá Smyrlabergi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Jónsdóttir (1881-1948) Syðri-Löngumýri (31.1.1881 - 29.1.1948)

Identifier of related entity

HAH02362

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Jónsdóttir (1881-1948) Syðri-Löngumýri

is the cousin of

Helga Stefánsdóttir (1910-2008) frá Smyrlabergi

Dagsetning tengsla

1910 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01412

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 19.6.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir