Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Helga Heiðbjört Níelsdóttir (1926-2010)
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
14.2.1926 - 19.1.2010
Saga
Helga Heiðbjört Níelsdóttir fæddist 14. apríl 1926 í Þingeyrarseli, Vatnsdal í Húnavatnssýslu. Hún lést 19. janúar sl. á líknardeild Landspítalans í Kópavogi.
Helga ólst fyrstu fjögur árin upp í Þingeyrarseli, þá fluttist hún að Hnjúki í Vatnsdal og ólst upp hjá Steinunni Jósefsdóttur og Jóni Hallgrímssyni, ábúendum þar. Tvítug flutti hún til Reykjavíkur. Næstu árin þar á eftir vann hún við ýmis framreiðslu- og þjónustustörf. Á fyrri hluta sjötta áratugarins fór hún til sjós. Sigldi hún í fjölda ára á ms. Heklu bæði í strand- og millilandasiglingum. Að sjómennsku lokinni sinnti hún ýmsum afgreiðslu- og skrifstofustörfum. Hún lærði til sjúkraliða og vann á Borgarspítalanum þar til starfsævinni lauk. Helga tók virkan þátt í ýmsu félagsstarfi. Var einn af stofnendum Lionsklúbbsins Eikar auk þess sem hún var virk í starfi eldri borgara í Grafarvogi.
Útför Helgu verður gerð frá Grafarvogskirkju í dag, 29. janúar, og hefst athöfnin kl. 13.
Staðir
Þingeyrarsel og Hnjúkur Vatnsdal: Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Halldóra Guðrún Ívarsdóttir, f. 12.3. 1887, d. 19.10. 1967, og Níels Hafsteinn Sveinsson, f. 18.10. 1876, d. 22.10. 1930.
Systkini Helgu eru Marínó Sveinn Hafsteinn Níelsson, f. 27.6. 1909, d. 21.5. 1910, Ívar Níelsson, f. 12.7. 1910, d. 29.5. 1911, Sveinn Ívar Níelsson, f. 29.12. 1912, d. 23.4. 1999, Jóhanna Gíslína Hafstein, f. 17.12. 1914, d. 26.10. 1940, María Guðrún Níelsdóttir, f. 11.9. 1916, d. 10.8. 1973, Ingibjörg Jónína Níelsdóttir, f. 23.2. 1918, Rósa Aðalheiður Níelsdóttir, f. 18.8. 1920, d. 29.12. 1995, Ingunn Helga Níelsdóttir, f. 17.12. 1923, d. 14.5. 2001, og Elsa Péturína Níelsdóttir, f. 2.4. 1930.
Eiginmaður Helgu var Sigurður Kristinn Kristinsson, f. 13.8. 1926, d. 28.8. 1984. Foreldrar Sigurðar voru Guðmunda Sigurbjörg Kristinsdóttir, f. 4.5. 1903, d. 25.6. 1974, og Kristinn Filippusson, f. 26.6. 1894, d. 13.1. 1979.
Helga og Sigurður giftust 2.12. 1961.
Sonur þeirra er Baldur Sigurðsson, f. 30.12. 1966. Kona hans er Hrafnhildur Arnardóttir, f. 14.3. 1967. Synir þeirra eru Sigurður Heiðar Baldursson, f. 12.5. 1987, og Smári Þór Baldursson, f. 9.11. 1989.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Helga Heiðbjört Níelsdóttir (1926-2010)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Helga Heiðbjört Níelsdóttir (1926-2010)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 19.6.2017
Tungumál
- íslenska