Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Helga Björnsdóttir (1856-1925) Hindisvík
Hliðstæð nafnaform
- Helga Björnsdóttir Hindisvík
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
4.4.1856 - 11.1.1925
Saga
Helga Björnsdóttir 4. apríl 1856 - 11. jan. 1925. Fósturdóttir í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1860. Haukagili 1880. Húsfreyja í Hindisvik 1890
Staðir
Undirfell; Grímstunga; Haukagil; Hindisvík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Björn Jónsson Borgfjörð 1821 - 12. apríl 1856. Vinnuhjú á Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Hjallalandi og kona hans 24.10.1850; Kristín Þorleifsdóttir 30. júlí 1828 - 19. feb. 1921, frá Kambakoti. Vinnuhjú á Höskuldsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Gift vinnukona Breiðabólsstað 1855 og Undirfelli í Vatnsdal 1858. Vinnukona á Snæringsstöðum, þá ekkja, Undirfellssókn, Hún. 1860.
Systkini Helgu;
1) Guðrún Björnsdóttir 7.5.1851 - 23.6.1881. Sveitarbarn í Saurbæ, Grímstungusókn, Hún. 1860. Vinnukona í Grundarkoti, Undirfellssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Torfastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880.
2) Anna Margrét Björnsdóttir 5. júlí 1852 - 22. des. 1931. Tökubarn í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Hafnarfirði, 1910.
3) Halldóra Steinunn Björnsdóttir 2.10.1854 - 20.6.1859. Tökubarn Bakka 1855, Sögð þar heita Halldóra A.
Maður Helgu 23.8.1884; Jóhannes Sigurðsson 23. ágúst 1855 - 3. júní 1908. Bóndi í Hindisvík á Vatnsnesi, Þverárhr., V-Hún. Var í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1860.
Systir Jóhannesar var Ástríður Helga á Beinakeldu kona Erlendar Eysteinssonar
Börn þeirra;
1) Sigurður Jóhannesson Norland 16. mars 1885 - 27. maí 1971. Var í Hindisvík í Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Aðstoðarprestur á Hofi í Vopnafirði, Múl. 1911-1912. Prestur á Tjörn á Vatnsnesi, Hún. 1912-1919 og aftur eftir 1922. Prestur í Krossþingum, Rang. 1919-1922. Prestur á Hindisvík í Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var í Hindisvík 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Jón Jóhannesson Norland 21. des. 1887 - 17. feb. 1939. Læknir í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910.
3) Guðmundur Jóhannesson 26. okt. 1890. Var í Hindisvík, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890 og 1901.
4) Jóhannes Jóhannesson 1895. Var í Hindisvík, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Helga Björnsdóttir (1856-1925) Hindisvík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Helga Björnsdóttir (1856-1925) Hindisvík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 30.10.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók