Helga Björnsdóttir (1856-1925) Hindisvík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Helga Björnsdóttir (1856-1925) Hindisvík

Hliðstæð nafnaform

  • Helga Björnsdóttir Hindisvík

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.4.1856 - 11.1.1925

Saga

Helga Björnsdóttir 4. apríl 1856 - 11. jan. 1925. Fósturdóttir í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1860. Haukagili 1880. Húsfreyja í Hindisvik 1890

Staðir

Undirfell; Grímstunga; Haukagil; Hindisvík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Björn Jónsson Borgfjörð 1821 - 12. apríl 1856. Vinnuhjú á Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Hjallalandi og kona hans 24.10.1850; Kristín Þorleifsdóttir 30. júlí 1828 - 19. feb. 1921, frá Kambakoti. Vinnuhjú á Höskuldsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Gift vinnukona Breiðabólsstað 1855 og Undirfelli í Vatnsdal 1858. Vinnukona á Snæringsstöðum, þá ekkja, Undirfellssókn, Hún. 1860.

Systkini Helgu;
1) Guðrún Björnsdóttir 7.5.1851 - 23.6.1881. Sveitarbarn í Saurbæ, Grímstungusókn, Hún. 1860. Vinnukona í Grundarkoti, Undirfellssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Torfastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880.
2) Anna Margrét Björnsdóttir 5. júlí 1852 - 22. des. 1931. Tökubarn í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Hafnarfirði, 1910.
3) Halldóra Steinunn Björnsdóttir 2.10.1854 - 20.6.1859. Tökubarn Bakka 1855, Sögð þar heita Halldóra A.

Maður Helgu 23.8.1884; Jóhannes Sigurðsson 23. ágúst 1855 - 3. júní 1908. Bóndi í Hindisvík á Vatnsnesi, Þverárhr., V-Hún. Var í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1860.
Systir Jóhannesar var Ástríður Helga á Beinakeldu kona Erlendar Eysteinssonar
Börn þeirra;
1) Sigurður Jóhannesson Norland 16. mars 1885 - 27. maí 1971. Var í Hindisvík í Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Aðstoðarprestur á Hofi í Vopnafirði, Múl. 1911-1912. Prestur á Tjörn á Vatnsnesi, Hún. 1912-1919 og aftur eftir 1922. Prestur í Krossþingum, Rang. 1919-1922. Prestur á Hindisvík í Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var í Hindisvík 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Jón Jóhannesson Norland 21. des. 1887 - 17. feb. 1939. Læknir í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910.
3) Guðmundur Jóhannesson 26. okt. 1890. Var í Hindisvík, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890 og 1901.
4) Jóhannes Jóhannesson 1895. Var í Hindisvík, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ástríður Sigurðardóttir (1860-1938) Beinakeldu (9.9.1860 - 1.4.1938)

Identifier of related entity

HAH03696

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Undirfell í Vatnsdal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00569

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Grímstunga í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00044

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haukagil í Vatnsdal ((900))

Identifier of related entity

HAH00046

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Jóhannesson Norland (1887-1939) læknir frá Hindisvík (21.12.1887 - 17.2.1939)

Identifier of related entity

HAH05597

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Jóhannesson Norland (1887-1939) læknir frá Hindisvík

er barn

Helga Björnsdóttir (1856-1925) Hindisvík

Dagsetning tengsla

1887

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Jóhannesson Norland (1885-1971) Hindisvík (16.3.1885 - 27.5.1971)

Identifier of related entity

HAH04167

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Jóhannesson Norland (1885-1971) Hindisvík

er barn

Helga Björnsdóttir (1856-1925) Hindisvík

Dagsetning tengsla

1885

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhannes Sigurðsson (1855-1908) Hindisvík (23.8.1855 - 3.6.1908)

Identifier of related entity

HAH05478

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhannes Sigurðsson (1855-1908) Hindisvík

er maki

Helga Björnsdóttir (1856-1925) Hindisvík

Dagsetning tengsla

1884

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Þorleifsdóttir (1836-1907) Kjörvogi frá Hjallalandi (11.11.1836 - 31.12.1907)

Identifier of related entity

HAH06791

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Þorleifsdóttir (1836-1907) Kjörvogi frá Hjallalandi

is the cousin of

Helga Björnsdóttir (1856-1925) Hindisvík

Dagsetning tengsla

1856

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hindisvík á Vatnsnesi ((1900)-1957)

Identifier of related entity

HAH00291

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hindisvík á Vatnsnesi

er stjórnað af

Helga Björnsdóttir (1856-1925) Hindisvík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04875

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 30.10.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir