Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Héðinn Jónsson (1932-2004) Eyvindarstöðum
Hliðstæð nafnaform
- Héðinn Jónsson Eyvindarstöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
20.10.1932 - 25.5.2004
Saga
Héðinn Jónsson fæddist í Sægrund á Dalvík 20. október 1932. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík hinn 25. maí 2004.
Útför Héðins verður gerð frá Grafarvogskirkju 7.6.2014 og hófst athöfnin klukkan 13.30.
Staðir
Sægrund á Dalvík; Reykjavík; Eyvindarstaðir:
Réttindi
Starfssvið
Héðinn ólst upp á Dalvík. Hann fluttist ungur til Keflavíkur eins og margir bræður hans gerðu, stundaði sjómennsku framan af, fyrst frá Keflavík og síðar frá Reykjavík. Hann gerðist bóndi í nokkur ár á Eyvindarstöðum í Blöndudal. Þá starfaði hann í nokkur ár við pípulagnir í Reykjavík. Síðustu árin starfaði hann við hrossabúskap í Dalalandi í Mosfellssveit.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jón Valdimarsson 6. maí 1885 - 3. nóv. 1933. Var á Syðri-Mársstöðum, Urðasókn, Eyj. 1890. Sjómaður í Höfn og Sægrund á Dalvík. Drukknaði, fórst með mb. Fram og kona hans; 11.2.1912; Júlíana Sigurveig Sigurðardóttir 8. feb. 1892 - 15. feb. 1975. Húsfreyja á Syðri-Másstöðum og á Sægrund. Síðast bús. á Dalvík.
Systkini Héðins;
1) Sigvaldi Jónsson f. 29. ágúst 1910 - 27. júní 1932. Var í Tungu, Vallasókn, Eyj. 1930.
2) Rósa Jónsdóttir f. 1. nóv. 1912 - 15. jan. 2001. Vinnukona á Dalvík 1930. Heimili: Jaðar, Dalvík. Húsfreyja á Siglufirði 1941. Síðast bús. á Siglufirði. Maður hennar; Vilberg Jóhann Þorláksson
3) Sæmundur Þorlákur Jónsson f. 22. feb. 1915 - 18. okt. 1980. Verkstjóri í Reykjavík. Verkamaður á Dalvík 1930.
4) Þorbjörg Jónsdóttir f. 21. sept. 1916 - 28. mars 1994. Var á Dalvík 1930. Fyrri maður hennar; Garðar Guðnason matsveinn Dalvík, m2; Steingrímur Pétursson. m3; Óskar Sörlason sjómaður Reykjavík.
5) Hreinn Jónsson f. 27. mars 1918 - 24. ágúst 1996. Tökubarn í Tungu, Vallasókn, Eyj. 1930. Bóndi á Klaufabrekkum í Svarfaðardal, Eyj. Síðast bús. í Svarfaðardalshreppi.
6) Aðalheiður Jónsdóttir f. 29. nóv. 1920 - 17. maí 2004. Var á Dalvík 1930. Húsfreyja á Akureyri. Sambýlismaður hennar; Pétur Jóhannsson Akureyri.
7) Kristinn Friðhólm Jónsson f. 4. sept. 1923 - 15. mars 1991. Var á Dalvík 1930. Sjómaður, bús. á Dalvík.
8) Reynir Jónsson 26. ágúst 1925 - 21. okt. 2016. Var á Dalvík 1930. Var um skeið í fóstri hjá Petreu Jóhannsdóttur f. 24.11.1882. Rak eggjabú ásamt eiginkonu sinni og stundaði jafnframt fjárbúskap, bús. í Keflavík.
9) Kári Jónsson f. 24. júní 1928 - 17. sept. 1990. Var á Dalvík 1930. Verkamaður í Keflavík. Síðast bús. í Keflavík.
10) Viðar Jónsson f. 10. ágúst 1930 - 16. ágúst 1975. Var á Dalvík 1930. Múrari á Dalvík.
11) Sigvaldi Jónsson f. 8. sept. 1931 - 15. nóv. 1985. Vörubifreiðastjóri. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi.
Fyrri kona Héðins; Elín Ólöf Guðmannsdóttir 28. júlí 1934, ætuð úr Keflavík. Þau skildu.
Seinni kona hans; Oddný Sigríður Vigdís Kristjánsdóttir . 4. ágúst 1933, frá Skaftárdal á Síðu. Þau skildu.
Sambýliskona Héðins; Þuríður Andrésdóttir 8. mars 1924 - 6. ágúst 2002. Var í Smiðshúsi, Eyrarbakkasókn, Árn. 1930. Bjó lengst af á Siglufirði, en síðustu 20 árin í Reykjavík.
Þuríður lést í bílslysi en hann slasaðist mikið og náði sér aldrei.
Börn Héðins og fyrri konu;
1) Guðmann Magnús, f. 25. júlí 1953, kvæntur Guðríði Þorkelsdóttur, f. 18. september 1954, og eiga þau tvö börn og eitt barnabarn;
2) Ólafía, f. 27. desember 1956, búsett í Noregi;
3) Sigurjón, f. 29. júlí 1958, var kvæntur Hjördísi Haraldsdóttur, f. 4. nóvember 1959, og á með henni þrjú börn.
Börn Héðins og seinni konu;
4) Margrét, f. 26. ágúst 1963, sambýlismaður Henry Kristinn Hansen, f. 9. september 1954, hún á barn með Hlyni Ómari Svavarssyni, f. 27. ágúst 1955;
5) Þóranna Björg, f. 1. apríl 1965, sambýlismaður Örn Stefánsson, f. 25 mars 1954, var gift Níels Ólasyni, f. 15. mars 1960, og á með honum tvö börn;
6) Júlíana Jóna, f. 24. júní, sambýlismaður Otto Björn Erlingsson, f. 31. mars 1970, og eiga þau tvö börn.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.8.2019
Tungumál
- íslenska