Haukur Magnússon (1926-2013) kennari Brekku í Þingi

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Haukur Magnússon (1926-2013) kennari Brekku í Þingi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.9.1926 - 15.6.2013

Saga

Haukur Magnússon fæddist á Brekku í Þingi, Austur-Húnavatnssýslu 1. september 1926. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 15. júní 2013.
Haukur varð gagnfræðingur frá MA 1946, lauk kennaraprófi 1949 og stundaði viðbótarnám við Kennaraskóla Íslands og Háskóla Íslands árin 1952-53. Eftir námsdvöl í Englandi tók hann próf frá The Spawa School of English í Bournemouth 1954. Hann var kennari á Seyðisfirði 1949-50, á Patreksfirði 1950-52, við Breiðagerðisskóla í Reykjavík 1954-62 nema fimm mánuði veturinn 1955-56 er hann gegndi kennslustörfum í Kjósarhreppi. Haukur vann fjölmörg ár á skurðgröfum víða um land í sumarleyfum frá námi og kennslu. Hann var kennari við Barnaskóla Sveinsstaðahrepps 1962-69 og við Húnavallaskóla frá stofnun hans 1969 til ársins 1987. Haukur tók við búskap í Brekku af foreldrum sínum árið 1962 og bjó þar til 2010. Síðustu árin átti hann heimili á Blönduósi.
Útför Hauks verður gerð frá Þingeyrakirkju í dag, 24. júní 2013, klukkan 14.

Staðir

Brekka í Þingi A-Hún:Akureyri: Reykjavík: Bournemouth Englandi: Seyðisfjörður: Patreksfjörður: Kjósarhreppur:

Réttindi

Gagnfræðingur frá MA 1946, kennaraprófi 1949 og viðbótarnám við Kennaraskóla Íslands og Háskóla Íslands árin 1952-53.
Eftir námsdvöl í Englandi tók hann próf frá The Spawa School of English í Bournemouth 1954. Kennari á Seyðisfirði 1949-50, á Patreksfirði 1950-52, við Breiðagerðisskóla í Reykjavík 1954-62 nema fimm mánuði veturinn 1955-56 er hann gegndi kennslustörfum í Kjósarhreppi.

Starfssvið

Haukur vann fjölmörg ár á skurðgröfum víða um land í sumarleyfum frá námi og kennslu. Hann var kennari við Barnaskóla Sveinsstaðahrepps 1962-69 og við Húnavallaskóla frá stofnun hans 1969 til ársins 1987.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru hjónin Magnús Bjarni Jónsson bóndi í Brekku, f. 18.6. 1887, d. 17.5. 1962 og Sigrún Sigurðardóttir húsmóðir, f. 21.4. 1895, d. 8.2. 1981.
Bræður Hauks eru Sigurður, f. 1915, d. 2000, bóndi á Hnjúki, Jósef, f. 1919, bóndi í Steinnesi, Þórir, f. 1923, bóndi í Syðri-Brekku, Hreinn, f. 1931, bóndi á Leysingjastöðum.

Hinn 14. desember 1957 kvæntist Haukur Elínu Ellertsdóttur, f. 27. febrúar 1927, frá Meðalfelli í Kjós. Foreldrar hennar voru Jóhannes Ellert Eggertsson og kona hans Karítas Sigurlína Björg Einarsdóttir ábúendur þar. Afkomendur Hauks og Elínar eru:
1) Magnús, f. 1959. Sambýliskona hans er Irene Ruth Kupferschmied.
2) Sigurlína Björg, f. 1960. Maður hennar er Ögmundur Þór Jóhannesson, synir þeirra eru a) Bjarni Egill, sambýliskona hans er Guðrún Elín Gunnarsdóttir, og b) Skúli Rafn, kærasta hans er Sólveig Kolka Ásgeirsdóttir.
3) Sigrún, f. 1962. Maður hennar er Sigfús Óli Sigurðsson, synir þeirra eru a) Karl Sigurður og b) Haukur Elís, sambýliskona hans er Fríða Marý Halldórsdóttir.
4) Guðrún, f. 1964. Maður hennar er Lárus Franz Hallfreðsson, börn þeirra eru a) Elín Inga og b) Einar Jóhann.
5) Guðmundur Ellert, f. 1969. Sambýliskona hans er Guðrún Friðriksdóttir. Börn Guðmundar Ellerts frá fyrra hjónabandi með Alexöndru Mahlmann eru a) Bergþór Phillip (stjúpsonur) og b) Líney Inga.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Eva Karlsdóttir (1913-2004) Brekku í Þingi (31.10.1913 - 8.2.2004)

Identifier of related entity

HAH01215

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1945 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1916-2014) Hnjúki (17.1.1916 - 30.3.2014)

Identifier of related entity

HAH01330

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Vilmundardóttir (1925-2005) Steinnesi (20.2.1925 - 17.5.2005)

Identifier of related entity

HAH01344

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Hauksson (1969) Brekku í Þingi (31.5.1969 -)

Identifier of related entity

HAH03998

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Hauksson (1969) Brekku í Þingi

er barn

Haukur Magnússon (1926-2013) kennari Brekku í Þingi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jósef Magnússon (1919-2015) Steinnesi (22.5.1919 - 4.10.2015)

Identifier of related entity

HAH05633

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jósef Magnússon (1919-2015) Steinnesi

er systkini

Haukur Magnússon (1926-2013) kennari Brekku í Þingi

Dagsetning tengsla

1926

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórir Magnússon (1923-2015) Brekku í Þingi (3.1.1923 - 28.10.2015)

Identifier of related entity

HAH08818

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórir Magnússon (1923-2015) Brekku í Þingi

er systkini

Haukur Magnússon (1926-2013) kennari Brekku í Þingi

Dagsetning tengsla

1923

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Magnússon (1915-2000) Hnjúki og Blönduósi (4.8.1915 - 6.8.2000)

Identifier of related entity

HAH06843

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Magnússon (1915-2000) Hnjúki og Blönduósi

er systkini

Haukur Magnússon (1926-2013) kennari Brekku í Þingi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vilmundur Jósefsson (1949) Þingeyrum (24.8.1949 -)

Identifier of related entity

HAH06849

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Vilmundur Jósefsson (1949) Þingeyrum

is the cousin of

Haukur Magnússon (1926-2013) kennari Brekku í Þingi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brekka í Þingi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00498

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Brekka í Þingi

er stjórnað af

Haukur Magnússon (1926-2013) kennari Brekku í Þingi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01391

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 24.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir