Haraldur Kristjánsson (1924-2002) rakari Vestmannaeyjum

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Haraldur Kristjánsson (1924-2002) rakari Vestmannaeyjum

Parallel form(s) of name

  • Haraldur Kristjánsson rakari Vestmannaeyjum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

22.2.1924 - 12.9.2002

History

Haraldur Kristjánsson fæddist í Vestmannaeyjum 22. febrúar 1924. Rakari.
Var á Vestmannabraut 59, Vestmannaeyjum 1930.
Hann lést í Reykjavík 12. september 2002. Útför Haraldar fór fram frá Háteigskirkju í dag og hófst athöfnin klukkan 13.30.

Places

Vestmannaeyjar:

Legal status

Haraldur lauk prófi í hárskeraiðn frá Iðnskólanum í Reykjavík og starfaði við þá iðn alla sína starfsævi.

Functions, occupations and activities

Hann rak rakarastofu í tæp 50 ár, fyrst á Vesturgötu 3 ásamt Karli Jónssyni og síðar Steingrími Færseth, og síðan á Vesturgötu 15. Hann var félagi í Akoges til margra ára, og söng með karlakórnum Fóstbræðrum í meira en hálfa öld.

Mandates/sources of authority

Haraldur var einn af stofnendum Lúðrasveitar Vestmannaeyja.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Kristján Jónsson 13. mars 1882 - 19. ágúst 1957. Trésmíðameistari í Vestmannaeyjum. Var á Arngeirsstöðum í Fljótshlíð 1890. Trésmíðameistari í Garðsstöðum, Vestmannaeyjasókn 1910, og á Vestmannabraut 59, Vestmannaeyjum, 1930 og kona hans; Elín Oddsdóttir 27. jan. 1889 - 19. mars 1965. [Í mbl 20.9.2002 er hún sögð fædd 21.1.1889]. Var á Garðsstöðum, Vestmannaeyjasókn 1910. Húsfreyja í Vestmannaeyjum, var þar 1930.

Systkini hans;
1) Óskar Kristjánsson 27. jan. 1907 - 11. jan. 1908.
2) Ólafur Ágúst Kristjánsson 12. ágúst 1909 - 21. apríl 1989. Bæjarstjóri. Var í foreldrahúsum í Garðsstöðum, Vestmannaeyjasókn 1910. Iðnnemi og leigjandi á Hásteinsvegi 22 , Vestmannaeyjum 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Oddgeir Kristjánsson 16. nóv. 1911 - 18. feb. 1966. Tónlistarkennari og dægurlagahöfundur. Fiðlunemi á Vestmannabraut 59, Vestmannaeyjum 1930. Síðast bús. í Vestmannaeyjum.
4) Laufey Sigríður Kristjánsdóttir 30. des. 1913 - 5. okt. 1994. Var á Vestmannabraut 59, Vestmannaeyjum 1930. Flutti til Hafnarfjarðar 1936, húsfreyja þar. Síðast bús. í Garðabæ.
5) Jóna Margrét Kristjánsdóttir 13. jan. 1915 - 2. jan. 1971. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Klara Kristjánsdóttir 8. júlí 1917 - 23. jan. 1993. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Gísli Kristjánsson 17. feb. 1920 - 26. feb. 1995. Var á Vestmannabraut 59, Vestmannaeyjum, 1930. Verkstjóri. Síðast bús. í Reykjavík.
8) Kristbjörg Kristjánsdóttir 8. apríl 1921 - 24. nóv. 1999. Var á Vestmannabraut 59, Vestmannaeyjum 1930. Húsfreyja. Síðast bús. í Kópavogi.
9) Lárus Kristjánsson 28. ágúst 1929 - 19. júlí 2012
Samfeðra, móðir hans; Sylvía Hansdóttir 13. ágúst 1894 - 19. mars 1980. Fósturbarn á Efri-Hvoli, Stórólfshvolssókn, Rang. 1901 Fiskvinnslukona í Aðalbóli, Vestmannaeyjum 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Faðir: Jón Jónsson, ókvæntur vinnumaður í Vestri-Garðsauka.
10) Svanur Ingi Kristjánsson 9. feb. 1922 - 22. nóv. 2005. Húsfasmíðameistari, síðast bús. í Hafnarfirði. Var í Aðalbóli, Vestmannaeyjum 1930.

Kona hans 1944; Jakobína Perla Kolka 31. maí 1924. Var á Kirkjuvegi 27, Vestmannaeyjum 1930. Þau skildu.

Börn þeirra;
1) Björg Kolka, f. 14.9. 1944, hennar maður er Robin Melkun. Sonur Bjargar og Ómars Axelssonar er Axel, f. 1965, hans kona er Þórunn Bergsdóttir, f. 1962, þeirra börn eru Ómar Páll og Björg. Sonur Bjargar og Þráins Sveinssonar er Sveinn, f. 1971. Sonur Bjargar og Guðmundar Sigurþórssonar er Paul Kolka, f. 1989.
2) Margrét Kolka, f. 13.11. 1948, hennar maður Leifur Agnarsson, f. 12.4. 1948, d. 27.9. 2001. Þeirra börn eru Margrét Perla Kolka, f. 1972, hennar maður er Hlöðver Hlöðversson. f. 1972, þeirra börn eru Hekla Kolka og Margrét Kolka; Haraldur Agnar, f. 1976, unnusta hans er Lilja Guðmundsdóttir, f. 1976; Unnur Kolka, f. 1980; Kristján Páll, f. 1983.
3) Ása Kolka, f. 2.2. 1951. Dóttir hennar og Jean Yves Courageux er Sara Kolka, f. 1979.
4) Elín Perla Kolka, f. 23.12. 1957, hennar maður er Ólafur Engilbertsson, f. 6.9. 1960, sonur hennar og Freys Njarðarsonar er Úlfur Kolka, f. 1981, unnusta hans er Katrín Ósk Hafsteinsdóttir, f. 1981, sonur þeirra Pétur Hafsteinn. e) Páll Kolka, f. 28.10. 1959, hans kona er Heiður Óttarsdóttir, f. 11.12. 1965, þeirra dætur eru Perla Kolka, f. 1991, og Þórunn María Kolka, f. 2001.

Seinni kona Haraldar var Svanfríður Jónsdóttir, f. 26.10. 1932, d. 1.1. 1998.
Hennar sonur er;
5) Jón Bergþór Hrafnsson, f. 28.11. 1956, hans kona er Anna Ólafsdóttir, þeirra börn eru Davíð og Auður.

General context

Relationships area

Related entity

Páll Kolka (1895-1971) læknir Blönduósi (25.1.1895 - 19.7.1971)

Identifier of related entity

HAH04940

Category of relationship

family

Dates of relationship

1944

Description of relationship

Páll var faðir Perlu fyrri konu Haralds, þau skildu

Related entity

Guðbjörg Kolka (1888-1974) Blönduósi (8.10.1888 - 11.6.1974)

Identifier of related entity

HAH03839

Category of relationship

family

Dates of relationship

1944

Description of relationship

Perla kona Haraldar var dóttir Guðbjargar

Related entity

Björg Kolka Haraldsdóttir (1944) (14.9.1944)

Identifier of related entity

HAH02740

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Kolka Haraldsdóttir (1944)

is the child of

Haraldur Kristjánsson (1924-2002) rakari Vestmannaeyjum

Dates of relationship

14.9.1944

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04827

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 29.10.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places