Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Haraldur Jóhannsson (1909-1971). Gullsmiður á Hnjúki
Hliðstæð nafnaform
- Haraldur Davíð Jóhannsson (1909-1971). Gullsmiður á Hnjúki
- Haraldur Davíð Jóhannsson Gullsmiður á Hnjúki
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
27.2.1909 - 21.11.1971
Saga
Haraldur Davíð Jóhannsson 27. feb. 1909 - 21. nóv. 1971. Var á Klömbrum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1910. Var á Flögu, Áshreppi, A-Hún. 1920. Vinnumaður og silfursmiður á Hnjúki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Gullsmiður á Hnjúki, síðast bús. í Reykjavík.
Staðir
Klambrar; Flaga; Hnjúkur; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Gull og silfursmiður
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jóhann Júlíus Engilbertsson 29. júlí 1875 - 26. maí 1937. Húsmaður á Klömbrum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1910. Vinnumaður á Flögu, Áshreppi, A-Hún. 1920. Vinnumaður á Hnjúki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Katadal. Nefndur Jóhann Jafet í Thorarens og kona hans; Anna Ingibjörg Jóhannesdóttir 14. maí 1878 - 5. júlí 1943. Var á Klömbrum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1910. Vinnukona á Flögu, Áshreppi, A-Hún. 1920. Vinnukona á Hnjúki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Katadal. Nefnd Ingibjörg Anna í Thorarens.
Systir hans;
Sigurbjörg Elín Jóhannsdóttir 3. okt. 1896 - 17. jan. 1971. Var á Klömbrum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1910. Var á Neðstabæ, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 29.5.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók