Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Haraldur Hallgrímsson (1897-1983) Tungunesi
Hliðstæð nafnaform
- Haraldur Hallgrímsson Tungunesi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
30.5.1897 - 9.12.1983
Saga
Haraldur Hallgrímsson 30. maí 1897 - 9. des. 1983. Lausamaður í Stóradal, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Tungunes. Var í Héðinshöfða, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bóndi í Tungunesi. Síðast bús. í Blönduóshreppi, ókvæntur og barnlaus.
Staðir
Stóridalur; Tungunes; Héðinshöfði; Blönduós:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Hallgrímur Gíslason 20. nóvember 1858 - í maí 1901 Bóndi, síðast í Tungunesi, A-Hún. og kona hans 30.10.1890; Elísabet Erlendsdóttir 8. okt. 1865 - 30. júní 1948. Húsfreyja í Tungunesi.
Sambýlismaður Elísabetar; Magnús Sigurðsson 16. júní 1878 - 7. maí 1935 Bóndi á Tungunesi, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Ráðsmaður og síðar bóndi í Tungunesi, Svínavatnshr., A-Hún.
Systkini Haralds;
1) Erlendur Hallgrímsson 14. september 1891 - 27. ágúst 1943 Bóndi í Tungunesi. Kona hans 22.5.1914; Hansína Sigurbjörg Guðmundsdóttir 9. desember 1886 - 1. janúar 1990 Húsfreyja á Ytri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Tungukoti, síðast bús. á Sauðárkróki.
2) Ingibjörg Valgerður Hallgrímsdóttir 17. desember 1893 - 8. október 1993 Húsfreyja á Tungunesi, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Sauðárkróki.
3) Theódór Hallgrímsson 13. september 1900 - 11. febrúar 1969 Bóndi á Tungunesi, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Tungunesi, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Kona hans; Emelía Ingibjörg Guðmundsdóttir 23. mars 1893 - 11. mars 1945 Húsfreyja á Tungunesi, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Tungunesi.
Bróðir sammæðra;
4) Óskar Magnússon 28. desember 1907 - 23. júlí 1982 Var á Tungunesi, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Skólastjóri í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörsonur: Magnús, f. 16.8.1947.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Haraldur Hallgrímsson (1897-1983) Tungunesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Haraldur Hallgrímsson (1897-1983) Tungunesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 4.11.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði