Haraldur Guðnason (1894-1961) sútari og grafari Akureyri

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Haraldur Guðnason (1894-1961) sútari og grafari Akureyri

Parallel form(s) of name

  • Haraldur Guðnason sútari og grafari Akureyri

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

19.7.1894 - 12.6.1961

History

Haraldur Guðnason 19. júlí 1894 - 12. júní 1961. Fóstursonur Otto Tulinius á Akureyri, Eyj. 1901. Sútari á Akureyri 1920. Grafari á Akureyri 1930.
Haraldur var fæddur á Eskifirði og tekinn þar í fóstur af Gerðu og O. Tulinius og fluttist með þeim hingað til Akureyrar 6 ára gamall.

Places

Eskifjörður 1894; Akureyri 1900:

Legal status

Á árunum 1916—1920 dvaldist hann í Noregi og Danmörku og lagði þar stund á sútun skinna.

Functions, occupations and activities

Eftir að hann kom aftur heim til Akureyrar, rak hann sútunarverkstæði um nokkur ár, en var jafnframt um nokkur sumur við verkstjórn hér í bæ og úti í Hrísey.

Mandates/sources of authority

Haraldur var góðum íþróttum búinn í æsku, meðal annars glímumaður svo að til var tekið. Hann var alla tíð fastlyndur og óvílinn, raungóður og greiðasamur, hvort sem kunnugir eða ókunnugir áttu í hlut. Góður heimilisfaðir og trúr verkmaður. Síðustu árin, meðan heilsan leyfði, vann hann hjá Akureyrarbæ að ýmsum störfum.
Grafari á Akureyri 1930.

Internal structures/genealogy

Móðir hans; Svanlaug Elísabet Sigurðardóttir 12. okt. 1867 - 22. jan. 1948. Var í Neðstabæ, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Eskifirði. Húsfreyja þar 1894 og 1896. Var í Jakobsenshúsi, Eskifjarðarsókn, S-Múl. 1901. Var á Eskifirði 1930.

Haraldur var tvíkvæntur. Fyrri kona hans; Hrefna Sigurjónsdóttir, 10. mars 1898 - 30. des. 1925. Var á Akureyri 1910 og 1920. Voru þau barnlaus.
Seinni kona hans var Dagmar Jenný Sigurjónsdóttir 14. sept. 1902 - 4. apríl 1953. Húsfreyja á Akureyri 1930.
Eignuðust þau 3 syni;
1) Ragnar Valgarður Haralds Haraldsson 19. jan. 1929.
2) Gunnar Kristján Haraldsson 16. maí 1931 - 20. des. 2006.
3) Kristinn Edward Haraldsson 7. maí 1942. Faðir: Major Wilfred Edward Holdswoth, d. 31.12.1945 í Egyptalandi, herlæknir á Akureyri.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04818

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 4.11.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Íslendingur, 21. tölublað (16.06.1961), Blaðsíða 5. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=5167664

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places