Hannes Davíðsson (1880-1963) Hofi í Hörgárdal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hannes Davíðsson (1880-1963) Hofi í Hörgárdal

Hliðstæð nafnaform

  • Árni Hannes Davíðsson (1880-1963) Hofi í Hörgárdal
  • Árni Hannes Davíðsson Hofi í Hörgárdal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.11.1880 - 16.4.1963

Saga

Árni Hannes Davíðsson 4. nóvember 1880 - 16. apríl 1963 Bóndi á Hofi, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Bóndi á Hofi í Hörgárdal, ógiftur þar 1920.

Staðir

Hof í Hörgárdal;:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Davíð Guðmundsson 15. júní 1834 - 27. september 1905 Prestur á Felli í Sléttuhlíð 1860-1873 og Hofi í Hörgárdal 1873-1905. Prófastur í Eyjafjarðarsýslu 1877-1897 og alþingismaður og kona hans 19.6.1860; Sigríður Ólafsdóttir Briem 19. maí 1839 - 2. nóvember 1920 Húsfreyja á Hofi í Hörgárdal systir Eggerts Briem (1840-1893) á Höskuldsstöðum.
Systkini Hannesar;
1) Ólafur Davíðsson 26. febrúar 1862 - 6. september 1903 Náttúrufræðingur og þjóðsagnasafnari. Drukknaði í Hörgá.
2) Ragnheiður Davíðsdóttir 23. nóvember 1864 - 29. október 1937 Húsfreyja í Fagraskógi, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Húsfreyja í Fagraskógi á Galmaströnd. Maður hennar 5.6.1890; Stefán Baldvin Stefánsson 29. júní 1863 - 25. maí 1925 Bóndi og alþingismaður í Fagraskógi á Galmaströnd. Sonur þeirra Davíð Stefánsson frá Fagraskógi.
3) Guðmundur Davíðsson 22. janúar 1866 - 23. september 1942 Bóndi og hreppstjóri á Hraunum í Fljótum. Bóndi á Hofi í Hörgárdal, Eyj. Hreppstjóri á Hraunum 1930. Kona hans 1892; Ólöf Einarsdóttir 12. apríl 1866 - 17. febrúar 1955 Húsfreyja á Hrauni, Knappstaðasókn, Skag. 1930. Húsmóðir á Hraunum í Fljótum, systir Páls Einarssonar (1868-1954) fyrsta Borgarstjóa Reykjavíkur.
4) Eggert Haraldur Davíðsson 11. september 1867 - 25. september 1867.
5) Eggert Valdimar Davíðsson 11. apríl 1869 - 25. nóvember 1870
6) Valgerður Davíðsdóttir 12. júlí 1872 - 8. júlí 1873
7) Valgerður Kristjana Davíðsdóttir 4. nóvember 1874 - 29. mars 1956 Ráðskona á Hofi, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Ráðskona á Hofi í Hörgárdal. Ógift.
8) Dómhildur Ingibjörg Davíðsdóttir 22. desember 1875 - 15. ágúst 1878
9) Elín Rannveig Davíðsdóttir 28. júní 1877 - 6. desember 1877
10) Eggert Valdimar Davíðsson 26. febrúar 1879 - 8. mars 1887
11) Ingibjörg Ísabella Davíðsdóttir 14. maí 1882 - 11. júní 1883

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Davíð Guðmundsson (1834-1905) prestur Hofi í Hörgárdal (15.6.1834 - 27.9.1905)

Identifier of related entity

HAH03016

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Davíð Guðmundsson (1834-1905) prestur Hofi í Hörgárdal

er foreldri

Hannes Davíðsson (1880-1963) Hofi í Hörgárdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Davíðsson (1862-1903) cand phil Hofi í Hörgárdal (26.2.1862 - 6.9.1903)

Identifier of related entity

HAH01787

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólafur Davíðsson (1862-1903) cand phil Hofi í Hörgárdal

er systkini

Hannes Davíðsson (1880-1963) Hofi í Hörgárdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03549

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 23.5.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir