Hannes Agnarsson (1910-1989)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hannes Agnarsson (1910-1989)

Hliðstæð nafnaform

  • Hannes Hafstein Agnarsson (1910-1989)
  • Hannes Hafstein Agnarsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1,11,1910 - 9.1.1989

Saga

Hannes Hafstein Agnarsson 1. nóv. 1910 - 9. jan. 1989. Fiskmatsmaður og verkstjóri í Reykjavík.

Staðir

Fremstagil; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Fiskmatsmaður og verkstjóri:
Hann varð eins og flestir af hans kyslóð að takast á við lífsbaráttuna strax á unga aldri. Á barnmörgu heimili var nóg að snúast enda vinna í sveitum landsins á þeim árum erfiðari og vinnudagur lengri en mín kynslóð þekkir. 18 ára gamall flutti afi til Reykjavíkur og réð sig til sjós. Næstu árin var hann ýmist til sjós eða vann almenna verkamannavinnu þar til í stríðsbyrjun. Öll stríðsárin vann hann á vélskóflu, var sá fyrsti ásamt öðrum manni sem lærði á slíkt hérlendis. Í stríðslok var hann ráðinn sem verkstjóri og fiskimatsmaður hjá Kirkjusandi hf. þar sem hann starfaði í rúm fimm ár. Árið 1953 hóf afi að keyra vörubíl á Vörubílastöð inni Þrótti í Reykjavík. Á Þrótti var hann í rösk tuttugu ár eða þar til hann árið 1974 réð sig sem vaktmann hjá Pósti og síma. Þar starfaði afi til ársins 1987 er hann lét af störfum eftir langa og farsæla starfsævi.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Agnar Bragi Guðmundsson 10. október 1875 - 2. desember 1953 Var á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Var í Hnjúkum, Blönduóssókn, Hún. 1901. Bóndi á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hnjúkum á Ásum, A-Hún. Bóndi á Fremstagili skv. Æ.A-Hún. og kona hans 25.1.1898; Guðrún Sigurðardóttir 18. maí 1878 - 23. febrúar 1947 Húsfreyja á Hnjúkum á Ásum, A-Hún. Húsfreyja á Fremstagili skv. Æ.A-Hún. Húsfreyja á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930.
Systkini Hannesar;
1) Guðmundur Frímann Agnarsson 20. maí 1898 - 11. maí 1969 Verkstjóri á Blönduósi. Var í Máfabergi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans 23.4.1919; Sigurunn Þorfinnsdóttir 16. október 1898 - 22. apríl 1974 Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja. Var í Máfabergi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. ÆAH bls 1268
2) Sigurbjörg Ásta Agnarsdóttir Bachmann 28. maí 1901 - 22. október 1988 Húsfreyja á Nönnugötu 5, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. gift Einari Bachmann, rafvirkja. Þau áttu 2 börn, skildu samvistir. Þau fóru vestur um haf og þar er hún enn, en Einar er kominn heim aftur.
3) Ingibjörg Kristín Agnarsdóttir 7. maí 1906 - 23. maí 1968 Húsfreyja á Rauðarárstíg 13 d, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Aðalsteinn Andrésson 3. september 1901 - 7. mars 1994 Verkamaður á Rauðarárstíg 13 d, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Vaktmaður í Kópavogi, síðast bús. í Hafnarfirði. Fósturbarn: Brynhildur Sigtryggsdóttir (1932-2000) sjá neðar. Þau eru búsett í Reykjavík og eiga 2 börn.
4) Sigtryggur Leví Agnarsson 13. mars 1908 - 28. maí 1967. Verkamaður í Reykjavík 1945, kona hans; Þórunn Jóhanna Stefánsdóttir 4. október 1912 - 21. nóvember 1984 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Þau eiga tvö börn, en hann átti og eitt áður en hann kvæntist. Bm Guðrún Jónsdóttir 10. desember 1909 - um 1982 Hjálparstúlka í Arnarnesi, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Fluttist til Kaupmannahafnar. M: Kaj Larsen, sjá barn þeirra ofar.
5) Guðmann Svavar Agnarsson 22. febrúar 1912 - 19. júlí 1978 Vinnumaður á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Þórðarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Nefndur Guðmann Svavar í 1930. Kona Svavars; Þóra Þórðardóttir saumakona, f. 10. febrúar 1915, d. 16. júlí 2005. Vinnukona á Ytri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Þórðarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
6) Aðalsteinn Bragi Agnarsson 13. nóvember 1915 - 17. mars 1999 Skipstjóri og rannsóknarstofumaður. Síðast bús. í Reykjavík, Kona hans 28.11.1942; Steinunn Jónsdóttir 19. júní 1916 - 19. desember 1994 Var á Saurum, Helgafellssókn, Snæf. 1930. Var á Hellissandi, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1920. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Þau eiga 6 börn. Dóttir þeirra: Agnes Bragadóttir blaðamaður hjá Mbl.
Eitt barn átti hann og áður en hann kvæntist.
7) Evald Ari Agnarsson 12. nóvember 1916 - 27. febrúar 1996 Var á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bílstjóri í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Ólafía Ragna Magnúsdóttir 1. október 1916 - 18. janúar 1974 Var á Skólavörðustíg 3 b, Reykjavík 1930. Fósturmóðir: Guðný Guðmundsdóttir. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Þau eiga 3 drengi

Kona hans 8.10.1932; Gróa Dagmar Gunnarsdóttir 22. febrúar 1912 - 28. febrúar 1985 Húsfreyja í Reykjavík. Var á Stýrimannastíg 9, Reykjavík 1930.
Hún var dóttir hjónanna Gunnars Jónssonar f. á Uxahrygg á Rangárvöllum 29. júlí 1872 d. í Rvík 8. júlí 1921, og Valdimaríu H. Jónsdóttur f. í Litla-Gerði í Grindavík 3. mars 1882, d. í Reykjavík 13. des. 1963.

Börn þeirra;
1) Gunnar Valdimar Hannesson f. 22. apríl 1933, prentari. Maki Sigurjóna Símonardóttir og eiga þau 5 börn.
2) Edda Hrönn Hannesdóttir f. 4. maí 1937, starfsm. O.J. Kaaber. Maki Garðar Sölvason og eru börn þeirra fimm að tölu.
3) Guðrún Hannesdóttir f. 24. janúar 1948, bankastarfsmaður. Maki er Hrafn Sigurðsson og eiga þau 2 börn.
4) Agnar Hannesson f. 30. júlí 1954, bifvélavirki. Maki er Anna Helgadóttir og eiga þau 2 börn.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Fremstagil í Langadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00209

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Agnar Bragi Guðmundsson (1875-1953) Fremstagili ov (10.10.1875 - 2.12.1953)

Identifier of related entity

HAH02250

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Agnar Bragi Guðmundsson (1875-1953) Fremstagili ov

er foreldri

Hannes Agnarsson (1910-1989)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Sigurðardóttir (1878-1947) Fremstagili (18.5.1878 - 23.2.1947)

Identifier of related entity

HAH04447

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Sigurðardóttir (1878-1947) Fremstagili

er foreldri

Hannes Agnarsson (1910-1989)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi (20.5.1898 - 11.5.1969)

Identifier of related entity

HAH01277

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi

er systkini

Hannes Agnarsson (1910-1989)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svavar Agnarsson (1912-1978) Þórðarhúsi Blönduósi (22.2.1912 - 19.7.1978)

Identifier of related entity

HAH03950

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Svavar Agnarsson (1912-1978) Þórðarhúsi Blönduósi

er systkini

Hannes Agnarsson (1910-1989)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bragi Agnarsson (1915-1999) (13.11.1915 - 17.3.1999)

Identifier of related entity

HAH01152

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bragi Agnarsson (1915-1999)

er systkini

Hannes Agnarsson (1910-1989)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ari Agnarsson (1916-1996) (12.11.1916 - 27.2.1996)

Identifier of related entity

HAH01033

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ari Agnarsson (1916-1996)

er systkini

Hannes Agnarsson (1910-1989)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04775

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 15.7.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir