Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Hannahús Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1924 -
Saga
Byggt 1924 af Jóhanni Kristjánssyni. Húsið stóð á sömulóð Vertshús foreldra hans áður en það brann 1918. Þar sem nú stendur fv útibí KH.
Staðir
Blönduós gamli bærinn; Vertshús; Útibú KH;
Réttindi
Starfssvið
Hús Jóhanns var 5,1 x 5,1 m með meðal risi. 2 herbergi og eldhús.
16.6.1930 kaupir Theódór Kristjánsson húsið af Jóhanni.
Jósef Indriðason var í Hannahúsi í mt 1940 og 1946
Haraldur Jóhannsson hafði um tíma silfursmíðaverkstæði þarna.
Síðar eignast KH lóðina og byggði þar útibú. Þar var útibússtjóri Kristinn Magnússon og síðar Þórir Jóhannsson.
Lagaheimild
Djúpt er á fast í lóðinni, en þykkur mýrarjarðvegur er í mestallri lóðinni. Þegar á byggingu hússins stóð orti einhver;
Mýrarkot er mesta fen
og mikill fúabingur
Þar er Einar Evensen
Yfirverkfræðingur.
Innri uppbygging/ættfræði
1924-1930- Jóhann Georg Kristjánsson, f. 22. mars 1893, d. 25. apríl 1980, sjá Vertshús, Jóhannshúsi 1940, maki 17. maí 1921; Ósk Sigríður Guðmundsdóttir f. 21. nóv. 1895 d. 15. des. 1931, Kristnesi 1930.
Barn þeirra;
1) Alda Ingibjörg (1921-1998) Engihlíð.
1930- Theódór Kristjánsson (1900-1966), sjá Brúarland.
1940 og 1946- Jósef Jón Indriðason f. 26. júlí 1904 Litlu Ásgeirsá, d. 27. júní 1991 (sjá Baldurshaga, Árbakka, Bala 1957), maki (samb.k); Soffía Guðrún Stefánsdóttir f. 15. sept. 1913, Hringveri, d. 14. nóv. 2005. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Var á Bala, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi.
Börn þeirra;
1) Stefán Reynir (1932-2015) Sólbakka 1947, Bali.
2) Milly Jóna Coward (1934-1999). Síðast bús. í Bandaríkjunum. M: William Coward, f. 13.4.1928.
3) Kristjana Gréta (1935-2018) Blönduósi,
4) Ari Jóhannes (1939-1964) skáld,
5) Guðmundur Sverrir (1940),
6) Brynja Sigrún (1948).
Haraldur Davíð Jóhannsson (1909-1971) Var á Klömbrum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1910. Var á Flögu, Áshreppi, A-Hún. 1920. Vinnumaður og silfursmiður á Hnjúki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Gullsmiður á Hnjúki, síðast bús. í Reykjavík. Var með verkstæði í Hannahúsi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Blö
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 15.5.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ