Hannahús Blönduósi

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Hannahús Blönduósi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1924 -

History

Byggt 1924 af Jóhanni Kristjánssyni. Húsið stóð á sömulóð Vertshús foreldra hans áður en það brann 1918. Þar sem nú stendur fv útibí KH.

Places

Blönduós gamli bærinn; Vertshús; Útibú KH;

Legal status

Functions, occupations and activities

Hús Jóhanns var 5,1 x 5,1 m með meðal risi. 2 herbergi og eldhús.

16.6.1930 kaupir Theódór Kristjánsson húsið af Jóhanni.
Jósef Indriðason var í Hannahúsi í mt 1940 og 1946
Haraldur Jóhannsson hafði um tíma silfursmíðaverkstæði þarna.
Síðar eignast KH lóðina og byggði þar útibú. Þar var útibússtjóri Kristinn Magnússon og síðar Þórir Jóhannsson.

Mandates/sources of authority

Djúpt er á fast í lóðinni, en þykkur mýrarjarðvegur er í mestallri lóðinni. Þegar á byggingu hússins stóð orti einhver;

Mýrarkot er mesta fen
og mikill fúabingur
Þar er Einar Evensen
Yfirverkfræðingur.

Internal structures/genealogy

1924-1930- Jóhann Georg Kristjánsson, f. 22. mars 1893, d. 25. apríl 1980, sjá Vertshús, Jóhannshúsi 1940, maki 17. maí 1921; Ósk Sigríður Guðmundsdóttir f. 21. nóv. 1895 d. 15. des. 1931, Kristnesi 1930.
Barn þeirra;
1) Alda Ingibjörg (1921-1998) Engihlíð.

1930- Theódór Kristjánsson (1900-1966), sjá Brúarland.

1940 og 1946- Jósef Jón Indriðason f. 26. júlí 1904 Litlu Ásgeirsá, d. 27. júní 1991 (sjá Baldurshaga, Árbakka, Bala 1957), maki (samb.k); Soffía Guðrún Stefánsdóttir f. 15. sept. 1913, Hringveri, d. 14. nóv. 2005. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Var á Bala, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi.
Börn þeirra;
1) Stefán Reynir (1932-2015) Sólbakka 1947, Bali.
2) Milly Jóna Coward (1934-1999). Síðast bús. í Bandaríkjunum. M: William Coward, f. 13.4.1928.
3) Kristjana Gréta (1935-2018) Blönduósi,
4) Ari Jóhannes (1939-1964) skáld,
5) Guðmundur Sverrir (1940),
6) Brynja Sigrún (1948).

Haraldur Davíð Jóhannsson (1909-1971) Var á Klömbrum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1910. Var á Flögu, Áshreppi, A-Hún. 1920. Vinnumaður og silfursmiður á Hnjúki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Gullsmiður á Hnjúki, síðast bús. í Reykjavík. Var með verkstæði í Hannahúsi.

General context

Relationships area

Related entity

Ari Jóhannes Jósefsson (1939-1964) skáld frá Bala á Blönduósi (28.8.1939 - 18.6.1964)

Identifier of related entity

HAH02455

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1940

Description of relationship

var þar sem barn, gæti verið fæddur þar

Related entity

Sverrir Jósefsson (1940) Blönduósi (18.11.1940 -)

Identifier of related entity

HAH04141

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1940

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Brynja Sigrún Jósefsdóttir (1948) frá Bala (16.6.1948 -)

Identifier of related entity

HAH02951

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

gæti hafa verið þar en foreldrar hennar voru þar í mt 1946

Related entity

Milly Jósepsdóttir Coward (1934-1999) frá Blönduósi (1.8.1934 - 15.4.1999)

Identifier of related entity

HAH05978

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar 1940

Related entity

Blöndubyggð Blönduósi (1876 -)

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1924

Description of relationship

byggt á grunni vertshúsins, nú stendur þar fyrrum útibú Kaupfélags Húnvetninga

Related entity

Alda Ingibjörg Jóhannsdóttir (1921-1998) Blönduósi (6.8.1921 - 1.12.1998)

Identifier of related entity

HAH01014

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1924

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Gréta Jósefsdóttir (1935-2018) Blönduósi (1.11.1935 - 1.4.2018)

Identifier of related entity

HAH05977

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar 1940 og 1946

Related entity

Theódór Kristjánsson (1900-1966) Brúarlandi (29.8.1900 - 21.2.1966)

Identifier of related entity

HAH04969

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Theódór Kristjánsson (1900-1966) Brúarlandi

controls

Hannahús Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1930

Related entity

Soffía Stefánsdóttir (1913-2005) Bala (15.9.1913 - 14.11.2005)

Identifier of related entity

HAH02004

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Soffía Stefánsdóttir (1913-2005) Bala

controls

Hannahús Blönduósi

Dates of relationship

um 1940

Description of relationship

var þar 1940 og 1946

Related entity

Jóhann Georg Kristjánsson (1893-1980) Hannahúsi Blönduósi (22.3.1893 - 25.4.1980)

Identifier of related entity

HAH04897

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

1924

Description of relationship

byggði það og bjó þar 1924 - 1930

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00657

Institution identifier

IS HAH-Blö

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 15.5.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places