Hallormsstaður á Skógum

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Hallormsstaður á Skógum

Parallel form(s) of name

  • Húsmæðraskólinn á Hallormsstað

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1903 -

History

Hallormsstaður er þéttbýliskjarni og áður kirkjustaður og prestssetur í Hallormsstaðaskógi. Þar var stofnaður hússtjórnarskóli árið 1930 en áður hafði verið þar einkarekinn kvennaskóli. Með tímanum reis upp dálítið byggð í kringum hann og starfsemi Skógræktar ríkisins og er það eina skógarþorpið á Íslandi. Á Hallormsstað bjuggu 48 manns 1. janúar 2011. Hallormsstaður tilheyrir sveitarfélaginu Fljótsdalshéraði.

Hallormsstaður er við austurbakka Lagarfljóts, um 27 km sunnan Egilsstaða. Hallormsstaðaskógur er stærsti skógur á Íslandi. Upphaflega var skógurinn í landi jarðarinnar friðaður 1905 en friðunarsvæðið hefur mikið stækkað síðan. Skógræktarstöð var stofnuð á Hallomrsstað 1903 og nú er þar aðsetur skógarvarðarins á Austurlandi og starfsstöð Skógræktar ríkisins. Trjásafn er í skóginum og margvísleg aðstaða fyrir ferðamenn.

Tjaldsvæðin í skóginum eru tvö í Atlavík og Höfðavík. Atlavík er innan við þéttbýliskjarnan á Hallormsstað. Margar litlar og stórar flatir eru þar undir birkiskermi. Höfðavík er utan við þéttbýliskjarnan á Hallormsstað, svæðið skiptist niður í 4 svæði og er afmarkanir á þeim með birkiskógi. Neðsta svæðið er niður við fallega vík.

Places

Austurland; Fljótsdalshérað; Hallormsstaðaskógur; Kvennaskóli; Hússtjórnarskóli 1930; Skógrækta ríkisins; Lagarfljót; Trjásafn; Atlavík; Höfðavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Sigrún Pálsdóttir Blöndal (1883-1944) kennari og skólastjóri á Hallormsstað (4.4.1883 - 28.11.1944)

Identifier of related entity

HAH03976

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

4.4.1883

Description of relationship

Fædd þar, síðar húsmóðir

Related entity

Egilsstaðir á Völlum ((1880))

Identifier of related entity

HAH00236

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Benedikt Magnússon Blöndal (1883-1939) kennari Hallormsstað og Eiðum (10.8.1883 - 10.1.1939)

Identifier of related entity

HAH02569

Category of relationship

temporal

Dates of relationship

Description of relationship

Sigurður Sonur Benedikts var Skógræktarstjóri á Hallormsstað

Related entity

Lagarfljót - Lögurinn ((1950))

Identifier of related entity

HAH00361

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Vaglaskógur ((1950))

Identifier of related entity

HAH00224

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00238

Institution identifier

IS HAH-Aust

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 19.2.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places