Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Hallgrímur Davíðsson (1872-1933) Verzlunarstjóri Akureyri
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
14.5.1872-16.7.1933
Saga
Verzlunarstjóri á Akureyri 1930. Verslunarstjóri á Akureyri.
Staðir
Hemmertshús; Akureyri:
Réttindi
Starfssvið
Verslunarstjóri á Akureyri.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Davíð Ketilsson 2. ágúst 1846 - 29. jan. 1925. Var í Miklagarði, Miklagarðssókn, Eyj. 1860. Bóndi í Miklagarði og víðar í Saurbæjarhr., á Grund í Hrafnagilshr. og síðar kaupmaður og verslunarmaður á Akureyri og kona hans 13.10.1869; Margrét Hallgrímsdóttir Thorlacius 16. júlí 1844 - 23. júlí 1895. Húsfreyja. Var á Hálsi, Saurbæjarsókn, Eyj. 1845. Húsfreyja á Núpufelli, Möðruvallasókn, Eyj. 1890.
Systkini hans;
1) Þorvaldur Davíðsson 20. sept. 1870 - 22. maí 1906. Verslunarstjóri og síðar bankastjóri á Akureyri. Var á Hrísum, Möðruvallasókn, Eyj. 1880. Kaupmaður á Akureyri, Eyj. 1901.
2) Jón Davíðsson 31. jan. 1875 - 9. nóv. 1954. Verzlunar- og útgerðarmaður á Tanga, Búðasókn, S-Múl. 1930. Kennari og verslunarmaður á Eskifirði, verslunarstjóri og síðar kaupmaður á Búðum í Fáskrúðsfirði.
3) Sigríður Davíðsdóttir 21. ágúst 1877 - 7. ágúst 1885. Var á Hrísum, Möðruvallasókn, Eyj. 1880.
4) Jakobína Davíðsdóttir 17. ágúst 1882 - 27. apríl 1966. Húsfreyja á Sundbakka I, Viðey, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Björn Ólafur Gíslason 4. sept. 1888 - 2. júlí 1932; Forstjóri togaraútgerðar á Sundbakka I, Viðey, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Framkvæmdastjóri í Viðey. Meðal barna þeirra er Davíð Ólafsson Björnsson seðlabankastjóri, faðir Ólafs Davíðssonar ráðuneytisstjóra og Gísli Ólafsson ritstjóri
Kona hans; Sigríður Sæmundsen Davíðsson 13. nóvember 1882 - 27. apríl 1966 Húsfreyja. Nefnd Davíðsdóttir í manntalinu 1910. Húsfreyja á Akureyri 1930.
Börn þeirra;
1) Magdalena Margrét Davíðsdóttir 20. sept. 1906 - 14. júní 1977
2) Ari Hallgrímsson 22. júní 1908 - 15. september 1959. Endurskoðandi á Akureyri. Verzlunarmaður á Akureyri 1930.
3) Þorvaldur Hallgrímsson 19. feb. 1910 - 4. okt. 1992. Forstjóri og vefari á Akureyri. Var á Akureyri 1930. Kona hans; Katrín Jónína Lárusdóttir 13. apríl 1916 - 7. des. 1973. Verslunarmaður á Akureyri og í Kaupmannahöfn. Var á Siglufirði 1930. Fósturfor: Hallgrímur Jónsson og Guðrún Ólína Sigurðardóttir. Síðast bús. í Danmörku.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Hallgrímur Davíðsson (1872-1933) Verzlunarstjóri Akureyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Hallgrímur Davíðsson (1872-1933) Verzlunarstjóri Akureyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Skráningardagsetning
GPJ 23.03.2020 innsetning og skráning
MÞ 10.11.2025 leiðrétting
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði