Hallgrímur Davíðsson (1872-1933) Verzlunarstjóri Akureyri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hallgrímur Davíðsson (1872-1933) Verzlunarstjóri Akureyri

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

14.5.1872-16.7.1933

Saga

Verzlunarstjóri á Akureyri 1930. Verslunarstjóri á Akureyri.

Staðir

Hemmertshús; Akueyri:

Réttindi

Starfssvið

Verslunarstjóri á Akureyri.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Davíð Ketilsson 2. ágúst 1846 - 29. jan. 1925. Var í Miklagarði, Miklagarðssókn, Eyj. 1860. Bóndi í Miklagarði og víðar í Saurbæjarhr., á Grund í Hrafnagilshr. og síðar kaupmaður og verslunarmaður á Akureyri og kona hans 13.10.1869; Margrét Hallgrímsdóttir Thorlacius 16. júlí 1844 - 23. júlí 1895. Húsfreyja. Var á Hálsi, Saurbæjarsókn, Eyj. 1845. Húsfreyja á Núpufelli, Möðruvallasókn, Eyj. 1890.

Systkini hans;
1) Þorvaldur Davíðsson 20. sept. 1870 - 22. maí 1906. Verslunarstjóri og síðar bankastjóri á Akureyri. Var á Hrísum, Möðruvallasókn, Eyj. 1880. Kaupmaður á Akureyri, Eyj. 1901.
2) Jón Davíðsson 31. jan. 1875 - 9. nóv. 1954. Verzlunar- og útgerðarmaður á Tanga, Búðasókn, S-Múl. 1930. Kennari og verslunarmaður á Eskifirði, verslunarstjóri og síðar kaupmaður á Búðum í Fáskrúðsfirði.
3) Sigríður Davíðsdóttir 21. ágúst 1877 - 7. ágúst 1885. Var á Hrísum, Möðruvallasókn, Eyj. 1880.
4) Jakobína Davíðsdóttir 17. ágúst 1882 - 27. apríl 1966. Húsfreyja á Sundbakka I, Viðey, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Björn Ólafur Gíslason 4. sept. 1888 - 2. júlí 1932; Forstjóri togaraútgerðar á Sundbakka I, Viðey, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Framkvæmdastjóri í Viðey. Meðal barna þeirra er Davíð Ólafsson Björnsson seðlabankastjóri, faðir Ólafs Davíðssonar ráðuneytisstjóra og Gísli Ólafsson ritstjóri

Kona hans; Sigríður Sæmundsen Davíðsson 13. nóvember 1882 - 27. apríl 1966 Húsfreyja. Nefnd Davíðsdóttir í manntalinu 1910. Húsfreyja á Akureyri 1930.

Börn þeirra;
1) Magdalena Margrét Davíðsdóttir 20. sept. 1906 - 14. júní 1977
2) Ari Hallgrímsson 22. júní 1908 - 15. september 1959. Endurskoðandi á Akureyri. Verzlunarmaður á Akureyri 1930.
3) Þorvaldur Hallgrímsson 19. feb. 1910 - 4. okt. 1992. Forstjóri og vefari á Akureyri. Var á Akureyri 1930. Kona hans; Katrín Jónína Lárusdóttir 13. apríl 1916 - 7. des. 1973. Verslunarmaður á Akureyri og í Kaupmannahöfn. Var á Siglufirði 1930. Fósturfor: Hallgrímur Jónsson og Guðrún Ólína Sigurðardóttir. Síðast bús. í Danmörku.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Pétur Sæmundsen (1841-1915) Verslunarstjóri Sæmundsenhúsi [Hemmertshúsi] (26.1.1841 - 19.10.1915)

Identifier of related entity

HAH04943

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magdalena Sæmundsen Möller (1843-1941) Blönduósi (31.1.1843 - 28.12.1941)

Identifier of related entity

HAH06126

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hemmertshús Blönduósi 1882 (1882 -)

Identifier of related entity

HAH00102

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ari Hallgrímsson (1908-1959) Akureyri (22.6.1908 - 15.9.1959)

Identifier of related entity

HAH02453

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ari Hallgrímsson (1908-1959) Akureyri

er barn

Hallgrímur Davíðsson (1872-1933) Verzlunarstjóri Akureyri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Sæmundsen Davíðsson (1882-1966) Akureyri, frá Blönduósi (13.11.1882 - 27.4.1966)

Identifier of related entity

HAH05581

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Sæmundsen Davíðsson (1882-1966) Akureyri, frá Blönduósi

er maki

Hallgrímur Davíðsson (1872-1933) Verzlunarstjóri Akureyri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04741

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir