Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Hallgrímur Sigurðsson (1865-1911) Þröm í Langholti
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
26.10.1865 - 19.12.1911
Saga
Hallgrímur Sigurðsson 26.10.1865 - 19.12.1911. Bóndi á Þröm í Langholti, Skag. Varð úti. Niðursetningu Flatartungu 1870. Smali Lóni 1880. Vinnumaður Hofsstaðaseli 1890. Húsmaður Sólheimum 1910.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Sigurður Sigurðsson 16. sept. 1829 - 19. mars 1879. Bóndi í Hring og Vaglagerði í Blönduhlíð, Skag. Tökubarn á Víðivöllum, Miklabæjarsókn, Skag. 1835 og kona hans 7.7.1861; Ingibjörg Hallgrímsdóttir 23. maí 1838 - 27. feb. 1918. Var á Einarsstöðum, Glæsibæjarsókn, Eyj. 1845. Húskona í Vöglum, Miklabæjarsókn, Skag. 1870. Húsfreyja í Vaglagerði í Blönduhlíð.
Systkini;
1) Jónas Sigurðsson 5.10.1860 - 3.12.1860.
2) Þórey Guðrún Sigurðardóttir 9. okt. 1862 - 9. okt. 1948. Ógift vinnukona á Hofsstöðum í Hofstaðabyggð 1884. Vinnukona á Nunnuhóli, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1890. Húsfreyja í Finnsstaðanesi, á Spákonufelli og Hofi á Skagaströnd og Bergsstöðum í Hallárdal. Bjó síðast í Reykjavík. Maður hennar 1893; Jónas Gíslason 9.9.1869 - 4.9.1963. Bóndi í Finnsstaðanesi, á Spákonufelli og Hofi á Skagaströnd og Bergsstöðum í Hallárdal. Flutti síðast til Reykjavíkur.
3) Solveig Sigurðardóttir 6.7.1868 - 27.12.1948. Vinnukona í Flatatungu á Kjálka, Skag. Ógift og barnlaus.
4) Guðrún Sigurðardóttir 17. jan. 1870 - 16. júlí 1878.
5) Sesselja Sigurðardóttir 24. nóv. 1872 - 25. feb. 1945. Vinnukona á Úlfsstöðum í Blönduhlíð, Skag. Húsfreyja í Flatatungu á Kjálka, Skag. Maður hennar 14.7.1901; Einar Jónsson 2.6.1863 - 12.1.1950. Bóndi í Flötutungu, Flugumýrarsókn, Skag. 1930. Bóndi á Hrauni í Öxnadal, Eyj. 1888-95 og í Flatatungu á Kjálka, Skag.
6) Stefanía Sigurðardóttir 27. maí 1877 - 30. júlí 1965. Var á Merkigili, Ábæjarsókn, Skag. 1880. Vinnukona í Flatatungu, Silfrastaðasókn, Skag. 1901. Húsfreyja í Víkurkoti, síðar á Sauðárkróki. Maður hennar; Jónas Steindór Kristjánsson 2.3.1880 - 9.8.1964. Bóndi í Víkurkoti, síðar verkamaður á Sauðárkróki. Vinnumaður í Flatatungu, Silfrastaðasókn, Skag. 1901.
Barnsmóðir 17.9.1886; Hólmfríður Eldjárnsdóttir 20.9.1849 - 31.10.1907. Vinnukona í Hofsstaðaseli í Viðvíkursveit 1886. Í húsmennsku þar 1893. Húsfreyja í Teigi í Óslandshlíð, Skag.
Kona hans; Ingiríður Hannesdóttir 1.9.1871 - janúar 1952, fædd í Hofsstaðasókn, saumakona Sólheimum Skagafirði 1910. Húsfreyja á Þröm á Langholti, Skag. Ráðskona í Ytra-Vallholti í Víðimýrarsókn, Skag. 1930. Síðast talin til heimilis á Siglufirði.
Sonur hans og Hólmfríðar;
1) Jóhannes Hallgrímsson 17. sept. 1886 - 16. des. 1975. Bóndi á Botnastöðum í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Bóndi á Tungunesi, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi. Fósturforeldrar hans; Sigurður Sigurðsson Klénsmiður Sauðárkróki og Sigurbjörg Jónsdóttir. Kona hans 22.5.1914; Ingibjörg Valgerður Hallgrímsdóttir 17.12.1893 - 8.10.1993. Húsfreyja á Tungunesi, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Sauðárkróki.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hallgrímur Sigurðsson (1865-1911) Þröm í Langholti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Hallgrímur Sigurðsson (1865-1911) Þröm í Langholti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Hallgrímur Sigurðsson (1865-1911) Þröm í Langholti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 20.3.2021
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 20.3.2021
Íslendingabók
ÆAHún bls 688
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3XG-HK1