Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Hallfríður Sigurðardóttir (1873-1928) Efra-Skúfi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
14.8.1873 - 21.3.1928
Saga
Hallfríður Sigurðardóttir 14. ágúst 1873 - 21. mars 1928. Húsfreyja og saumakona á Efra-Skúfi. Var á Geirastöðum, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1880. Vinnukona í Meðalnesi, Ássókn, N-Múl. 1890. Leigjandi á Akureyri, Eyj. 1901.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Sigurður Einarsson 15. ágúst 1826 - 4. des. 1888. Bóndi á Stórasteinsvaði og frá 1868 á Geirastöðum. Bóndi á Geirastöðum, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1880 og kona hans 6.7.1874: Guðrún Hildur Oddsdóttir 6. júní 1851 - 28. júní 1889. Tökubarn í Merki, Hofteigssókn, N-Múl. 1860. Húsfreyja á Sleðbrjót. Húsfreyja á Geirastöðum í Tungu 1884.
Systkini hennar;
1) Stefán Sigurðsson 6. júní 1875 - 21. júlí 1931. Hreppstjóri og bóndi á Sleðabrjót í Jökulsárhlíð, N-Múl. Kona hans 4.8.1906; Björg Sigmundsdóttir 13. mars 1884 - 26. feb. 1952. Húsfreyja á Sleðbrjóti, Sleðbrjótssókn, N-Múl. 1930.
2) Oddur Sigurðsson 22.8.1888 - 17.8.1879.
3) Einar Sigurðsson 2.9.1881 - 20.11.1881.
4) Kristrún Valgerður Sigurðardóttir 3.10.1884. Var fósturbarn á Kóreksstöðum, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1890. Kom þangað frá Geirastöðum 1888. Vinnukona á Kóreksstöðum, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1901. Leigjandi í Hafnarstræti 39 á Akureyri, Eyj. 1910. Fór til Vesturheims en óvíst hvort/hvar hún er í Vesturfaraskrá.
5) Þuríður Sigurðardóttir 7.7.1886. Fósturbarn í Meðalnesi, Ássókn, N-Múl. 1890.
Auk þess 2 andvanafædd börn
Maður hennar 12.11.1905; Jakob Frímannsson 4. ágúst 1878 - 18. ágúst 1912. Bóndi og barnakennari á Skúfi, Norðurárdal, A-Hún.
Börn þeirra;
1) Frímann Sigurður, f. 3.6. 1906 – 14.9.1974, bóndi í Krossavík í Vopnafirði, giftur Ingibjörg Margrét Sigmarsdóttir f. 14. mars 1914 - 4. ágúst 2000, þau áttu þrjú börn;
2) Þuríður Rannveig, f. 10.8. 1907;
3) Þormóður Ingvar Jakobsson f. 1. september 1909 - 3. september 1991 Pálmalundi 1941, Sólbakka, Blönduóshr., A-Hún. 1946 og 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Ókvæntur og barnlaus.
4) Þórhildur Ingibjörg Jakobsdóttir 29. feb. 1912 - 19. ágúst 1996. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Höfðahreppi. Maður hennar 10.7.1938; Guðmundur Torfason 5. feb. 1901 - 3. des. 1991. Leigjandi á Njarðargötu 33, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Hallfríður Sigurðardóttir (1873-1928) Efra-Skúfi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 8.3.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
'islendingabók
Mbl. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/283944/?item_num=2&searchid=2e3a0a248632fb259bc5bb5902b05749dc8d0886
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/GLSH-YH8