Halldóra Kristinsdóttir (1930-2013) Ánastöðum

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Halldóra Kristinsdóttir (1930-2013) Ánastöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Halldóra Kristinsdóttir Ánastöðum

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

9.1.1930 - 31.1.31.2013

Saga

Halldóra Sigríður Kristinsdóttir fæddist í Helguhvammi á Vatnsnesi 9. janúar 1930. Hún lést í faðmi fjölskyldu sinnar á Landspítalanum í Fossvogi fimmtudaginn 31. janúar 2013.
Halldóra ólst upp hjá fósturforeldrum sínum í Helguhvammi og gekk í barnaskóla ... »

Staðir

Helguhvammur á Vatnsnesi V-Hún.: Syðri-Ánastaðir 1951-1983: Reykjavík

Réttindi

Kvsk. á Blönduósi

Starfssvið

Húsfreyja.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Kristinn Jónsson, f. 1. febrúar 1908, d. 30. mars 1998 og Halldóra Sigríður Bjarnadóttir, f. 29. ágúst 1903, d. 18. janúar 1930.
Fósturforeldrar Halldóru voru Jóhannes Guðmundsson, f. 30. september 1904, d. 23. maí 1982 og Þorbjörg ... »

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01365

Kennimark stofnunar

IS HAH

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 23.5.2017

Tungumál

  • íslenska
  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC