Halldóra Kristinsdóttir (1930-2013) Ánastöðum

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Halldóra Kristinsdóttir (1930-2013) Ánastöðum

Parallel form(s) of name

  • Halldóra Kristinsdóttir Ánastöðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

9.1.1930 - 31.1.31.2013

History

Halldóra Sigríður Kristinsdóttir fæddist í Helguhvammi á Vatnsnesi 9. janúar 1930. Hún lést í faðmi fjölskyldu sinnar á Landspítalanum í Fossvogi fimmtudaginn 31. janúar 2013.
Halldóra ólst upp hjá fósturforeldrum sínum í Helguhvammi og gekk í barnaskóla sveitarinnar. Veturinn 1947-1948 stundaði hún nám við Kvennaskólann á Blönduósi. Halldóra og Ólafur hófu búskap á Syðri-Ánastöðum á Vatnsnesi árið 1951 og bjuggu þar í tvíbýli við foreldra Ólafs til ársins 1983, en þá fluttust Halldóra og Ólafur suður til Reykjavíkur og bjuggu á Neshaga 14 eftir það. Í Reykjavík starfaði Halldóra við heimilishjálp. Halldóra hafði mikinn áhuga á tónlist og söng í Litla kór Neskirkju. Einnig hafði hún unun af listsköpun og handverki.
Halldóra verður jarðsungin frá Neskirkju föstudaginn 8. febrúar 2013 kl. 13.

Places

Helguhvammur á Vatnsnesi V-Hún.: Syðri-Ánastaðir 1951-1983: Reykjavík

Legal status

Kvsk. á Blönduósi

Functions, occupations and activities

Húsfreyja.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Kristinn Jónsson, f. 1. febrúar 1908, d. 30. mars 1998 og Halldóra Sigríður Bjarnadóttir, f. 29. ágúst 1903, d. 18. janúar 1930.
Fósturforeldrar Halldóru voru Jóhannes Guðmundsson, f. 30. september 1904, d. 23. maí 1982 og Þorbjörg Marta Baldvinsdóttir, f. 10. nóvember 1897, d. 31. júlí 1980.
Fósturbræður Halldóru eru Valdimar, f. 1933, d. 1997, Guðmundur, f. 1934 og Eggert, f. 1939.

Hinn 2. janúar 1951 giftist Halldóra Ólafi Þórði Þórhallssyni, f. 2. júní 1924. Foreldrar hans voru Þórhallur Jakobsson, f. 1896, d. 1984 og Ólöf Ingibjörg Ólafsdóttir, f. 1903, d. 1997. Halldóra og Ólafur eignuðust fimm börn, en börn og afkomendur þeirra eru:
1) Þorbjörg Jóhanna, f. 1950, gift Jóni M. Benediktssyni, f. 1951, börn þeirra eru a) Þórólfur, f. 1974, í sambúð með Nönnu Viðarsdóttur, synir þeirra eru Jón Ívar og Logi, dóttir Þórólfs og Brynhildar Ólafsdóttur er Þorgerður, dóttir Nönnu er Edda Eik Vignisdóttir, b) Ragnheiður, f. 1979, í sambúð með Anders Dolve, c) Þórhildur, f. 1979, gift Jóni Hákoni Hjaltalín, börn þeirra eru Styrmir og Þorbjörg Sara,
2) Ólöf Þórhildur, f. 1953, gift Necmi Ergün, f. 1950, dóttir þeirra er Özden Dóra, f. 1977, gift Alex Clow, sonur þeirra er Edgar Tristan,
3) Halldór Kristinn, f. 1956, d. 1985, sambýliskona hans var Gunnhildur Hlöðversdóttir, f. 1959, dætur þeirra eru a) Bergrún, f. 1980, í sambúð með Birni Ólafssyni, sonur þeirra er Kristinn Hrafn, b) Halldóra, f. 1983, í sambúð með Sveinbirni J. Tryggvasyni, sonur þeirra er Tryggvi Kristinn; dóttir Gunnhildar er Þorbjörg Ómarsdóttir, f. 1993,
4) Bergur Helgi, f. 1960, d. 1988,
5) Júlíus Heimir, f. 1965, kvæntur Vigdísi Guðmundsdóttur, dætur þeirra eru a) Jóhanna, f. 2005, b) Matthea, f. 2006,
sonur Júlíusar og Guðlaugar Elísabetar Ólafsdóttur er Ólafur, f. 1993, í sambúð með Melkorku Eddu Sigurgrímsdóttur.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01365

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 23.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places