Halldóra Jónsdóttir (1854-1937) Akureyri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Halldóra Jónsdóttir (1854-1937) Akureyri

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

8.2.1854 - 4.3.1837

Saga

Halldóra Jónsdóttir 8. feb. 1854 - 4. mars 1937. í Árgerði, Uppsasókn, Eyj. 1880. Húsfreyja á Akureyri. Húsfreyja Gullbringu í Svarfaðardal 1887-1891og á Akureyri 1930. Í bókinni Svarfdælingum segir að Halldóra og Stefán hafi einungis eignast eitt barn en svo virðist sem þau hafi orðið tvö.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jón Jóhannesson 29. okt. 1787 - 30. maí 1862. Var í Hlíðarhúsum, Reykjavíkursókn, Gull. 1801. Bóndi í Eystri-Leirárgarðum, Leirársókn, Borg. 1816. Bóndi, skáld og bókbindari í Eystri-Leirárgörðum og 3ja kona hans 26.9.1841; Ingibjörg Benediktsdóttir 1. des. 1819 - 14. sept. 1897. Var á Melum, Melasókn, Borg. 1835. Húsfreyja á Mið-Leirárgörðum, Leirársókn, Borg. 1860. Bústýra í Árgerði, Uppsasókn, Eyj. 1880. Ráðskona á Hálsi, Vallasókn, Eyj. 1890.
Sambýlismaður Ingibjargar 1865; Halldór Bjarnason 10. apríl 1798 - 12. maí 1896. Bóndi á Brimnesi og í Árgerði, Eyj. Var í Upsagerði, Upsasókn, Eyj. 1801. Bústjórnarmaður á Böggverstöðum, Upsasókn, Eyj. 1845. Húsmaður á Hálsi, Vallasókn, Eyj. 1890.
M1 15.7.1810; Guðrún Erlendsdóttir
M2, 9.12.1826; Guðrún Ingimundardóttir 1797

Alsystur hennar;
1) Sigríður Jónsdóttir 7. júlí 1848 - 5. sept. 1935. Húsfreyja á Lykkju, Vallasókn, Eyj. 1890. Húsfreyja á Akranesi. Húsfreyja á Akureyri 1930.
2) Jakobína Jónsdóttir 19. feb. 1850 - 20. júlí 1924. Húsfreyja á Akureyri.
3) Ragnhildur Jónsdóttir 23. maí 1858 - 23. feb. 1915. Var á Mið-Leirárgörðum, Leirársókn, Borg. 1860. Var á Leirá, Leirársókn, Borg. 1870. Þjónustustúlka í Hjaltalínshúsi, Stykkishólmssókn, Snæf. 1880. Húsfreyja á Akureyri, Eyj. 1901. Húsfreyja á Akureyri.
Systkini hennar samfeðra með 1stu konu;
4) Sigríður Jónsdóttir 1811
5) Jóhannes Jónsson 1813
6) Ragnheiður Jónsdóttir 20.6.1817 - 4.12.1838.
7) Erlendur Jónsson 8.2.1819 - 2.4.1840. Drukknaði
8) Árni Jónsson 5. júní 1820 [5.7.1820 skv kirkjubók] - 27. júní 1864
9) Þuríður Jónsdóttir 1832
Með annarri konu;
10) Sigríður Jónsdóttir 24.7.1836
11) Ingimundur Jónsson 12.4.1838 - 4.6.1900. Var í Miðleiragörðum, Leirusókn 1845. Bóndi í Skálatanga, Innri-Akraneshr., Borg.

Maður Halldóru 21.8.1885; Stefán Þórarinsson 28. des. 1850 - 19. ágúst 1932. Gullsmiður á Prestbakka í Hrútafirði. Bóndi Gullbringu í Svarfaðardal 1887-1891 og eftir það á Akureyri, bróðir sea Kristjáns Eldjárns á Tjörn.
Fyrri kona Stefáns 1878; Jakobína Ólína Elísabeth Thorarensen 5. feb. 1858 - 9. júlí 1882. Var í Reykjarfirði , Árnessókn, Strand. 1860. Húsfreyja á Reykjarfirði. Húsfreyja á Kolbeinsá 2, Óspakseyrarsókn, Strand. 1880.

Börn Stefán með fyrri konu;
1) Ingibjörg Stefánsdóttir 19. jan. 1879 - 14. nóv. 1879.
2) Jakob Jóhann Stefánsson 10. maí 1880 - 16. des. 1957. Var á Kolbeinsá 2, Óspakseyrarsókn, Strand. 1880. Verkamaður á Akureyri 1930. Verslunarmaður á Akureyri. Kona hans; Sigríður Ingibjörg Friðriksdóttir Söebeck 26. okt. 1891 - 28. júlí 1957. Húsfreyja á Akureyri.
Barn Stefáns og Halldóru;
3) Andvana sveinbarn 25.8.1886

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kristján Eldjárn (1916-1982) 3ji forseti Íslands 1968-1980

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristján Eldjárn (1916-1982) 3ji forseti Íslands 1968-1980

is the cousin of

Halldóra Jónsdóttir (1854-1937) Akureyri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04717

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.2.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Svarfdæla II bindi bls 217 og 326

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir