Halldóra Jónsdóttir (1854-1937) Akureyri

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Halldóra Jónsdóttir (1854-1937) Akureyri

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

8.2.1854 - 4.3.1837

History

Halldóra Jónsdóttir 8. feb. 1854 - 4. mars 1937. í Árgerði, Uppsasókn, Eyj. 1880. Húsfreyja á Akureyri. Húsfreyja Gullbringu í Svarfaðardal 1887-1891og á Akureyri 1930. Í bókinni Svarfdælingum segir að Halldóra og Stefán hafi einungis eignast eitt barn en svo virðist sem þau hafi orðið tvö.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Jón Jóhannesson 29. okt. 1787 - 30. maí 1862. Var í Hlíðarhúsum, Reykjavíkursókn, Gull. 1801. Bóndi í Eystri-Leirárgarðum, Leirársókn, Borg. 1816. Bóndi, skáld og bókbindari í Eystri-Leirárgörðum og 3ja kona hans 26.9.1841; Ingibjörg Benediktsdóttir 1. des. 1819 - 14. sept. 1897. Var á Melum, Melasókn, Borg. 1835. Húsfreyja á Mið-Leirárgörðum, Leirársókn, Borg. 1860. Bústýra í Árgerði, Uppsasókn, Eyj. 1880. Ráðskona á Hálsi, Vallasókn, Eyj. 1890.
Sambýlismaður Ingibjargar 1865; Halldór Bjarnason 10. apríl 1798 - 12. maí 1896. Bóndi á Brimnesi og í Árgerði, Eyj. Var í Upsagerði, Upsasókn, Eyj. 1801. Bústjórnarmaður á Böggverstöðum, Upsasókn, Eyj. 1845. Húsmaður á Hálsi, Vallasókn, Eyj. 1890.
M1 15.7.1810; Guðrún Erlendsdóttir
M2, 9.12.1826; Guðrún Ingimundardóttir 1797

Alsystur hennar;
1) Sigríður Jónsdóttir 7. júlí 1848 - 5. sept. 1935. Húsfreyja á Lykkju, Vallasókn, Eyj. 1890. Húsfreyja á Akranesi. Húsfreyja á Akureyri 1930.
2) Jakobína Jónsdóttir 19. feb. 1850 - 20. júlí 1924. Húsfreyja á Akureyri.
3) Ragnhildur Jónsdóttir 23. maí 1858 - 23. feb. 1915. Var á Mið-Leirárgörðum, Leirársókn, Borg. 1860. Var á Leirá, Leirársókn, Borg. 1870. Þjónustustúlka í Hjaltalínshúsi, Stykkishólmssókn, Snæf. 1880. Húsfreyja á Akureyri, Eyj. 1901. Húsfreyja á Akureyri.
Systkini hennar samfeðra með 1stu konu;
4) Sigríður Jónsdóttir 1811
5) Jóhannes Jónsson 1813
6) Ragnheiður Jónsdóttir 20.6.1817 - 4.12.1838.
7) Erlendur Jónsson 8.2.1819 - 2.4.1840. Drukknaði
8) Árni Jónsson 5. júní 1820 [5.7.1820 skv kirkjubók] - 27. júní 1864
9) Þuríður Jónsdóttir 1832
Með annarri konu;
10) Sigríður Jónsdóttir 24.7.1836
11) Ingimundur Jónsson 12.4.1838 - 4.6.1900. Var í Miðleiragörðum, Leirusókn 1845. Bóndi í Skálatanga, Innri-Akraneshr., Borg.

Maður Halldóru 21.8.1885; Stefán Þórarinsson 28. des. 1850 - 19. ágúst 1932. Gullsmiður á Prestbakka í Hrútafirði. Bóndi Gullbringu í Svarfaðardal 1887-1891 og eftir það á Akureyri, bróðir sea Kristjáns Eldjárns á Tjörn.
Fyrri kona Stefáns 1878; Jakobína Ólína Elísabeth Thorarensen 5. feb. 1858 - 9. júlí 1882. Var í Reykjarfirði , Árnessókn, Strand. 1860. Húsfreyja á Reykjarfirði. Húsfreyja á Kolbeinsá 2, Óspakseyrarsókn, Strand. 1880.

Börn Stefán með fyrri konu;
1) Ingibjörg Stefánsdóttir 19. jan. 1879 - 14. nóv. 1879.
2) Jakob Jóhann Stefánsson 10. maí 1880 - 16. des. 1957. Var á Kolbeinsá 2, Óspakseyrarsókn, Strand. 1880. Verkamaður á Akureyri 1930. Verslunarmaður á Akureyri. Kona hans; Sigríður Ingibjörg Friðriksdóttir Söebeck 26. okt. 1891 - 28. júlí 1957. Húsfreyja á Akureyri.
Barn Stefáns og Halldóru;
3) Andvana sveinbarn 25.8.1886

General context

Relationships area

Related entity

Kristján Eldjárn (1916-1982) 3ji forseti Íslands 1968-1980

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristján Eldjárn (1916-1982) 3ji forseti Íslands 1968-1980

is the cousin of

Halldóra Jónsdóttir (1854-1937) Akureyri

Dates of relationship

1916

Description of relationship

Stefán maður Halldóru var bróðir Kristjáns Eldjárn á Tjörn afa Kristjáns forseta

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04717

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 14.2.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Svarfdæla II bindi bls 217 og 326

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places