Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Halldóra Jónsdóttir (1835) vk Guðlaugsstöðum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
26.1.1835 -
Saga
Halldóra Jónsdóttir 26. jan. 1835 [14.1.1834 skv kirkjubókum]. Var lengi vinnukona á Guðlaugsstöðum í Blöndudal, A-Hún. Dó ógift og barnlaus.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jón Einarsson um 1797 - 1859. Var á Stóralæk, Barðssókn, Skag. 1801. Ólst upp eftir lát móður sinnar hjá móðurbróður sínum Guðmundi Halldórssyni f. 1772 og konu hans Halldóru Bjarnadóttur f. 1777. Fósturpiltur á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1816. Vinnumaður í Hvammi í Vatnsdal 1825-1831. Fór 1831 frá Hvammi að Gunnfríðarstöðum. Húsbóndi á Illugastöðum, Hvammssókn, Skag. 1835. Bóndi á Illugastöðum á ytri Laxárdal, Skag. Jóni var kennt barn af Kristrúnu Þorsteinsdóttur f. 1807 d. 1851 sem var María f. 1836 d. 1915. Hann sór fyrir, og kona hans 10.10.1833; Kristín Ketilsdóttir 1803 - 1872. Húsfreyja á Illugastöðum, Hvammssókn, Skag. 1835. Húsfreyja á Illugastöðum, Hvammssókn, Skag. 1845.
Systkini Halldóru;
1) Solveig Jónsdóttir 5.9.1832
2) Halldóra Jónsdóttir 5.9.1832 - 7.9.1832
2) Jónas Jónsson 15.1.1835. Var á Illugastöðum, Hvammssókn, Skag. 1845. Var vinnumaður á Skefilsstöðum á Skaga, Skag. 1860, þá ókvæntur og barnlaus.
3) Sveinn Jónsson 1.5.1836. Var á Illugastöðum, Hvammssókn, Skag. 1845. Vinnumaður á Ytriey, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi í Bjarghúsum, á Urðabaki og Grund í Vesturhópi. Bóndi á Urðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.
4) Ingibjörg Jónsdóttir 29.6.1838 - 21.2.1839
5) Illugi Jónsson 19.12.1842 - 5.6.1843
6) Solveig Jónsdóttir 10.4.1846 - 30.4.1846
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 14.2.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði