Halldór Stefánsson (1834-1901) Sævarlandi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Halldór Stefánsson (1834-1901) Sævarlandi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.12.1834 - 1.6.1901

Saga

Halldór Stefánsson 22. des. 1834 - 1. júní 1901. Var í Löngumýri ytri, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Rófu í Staðarbakkasókn 1855. Bóndi og hreppstjóri á Sævarlandi í Laxárdal ytri, Skag. Húsbóndi í Víðimýri, Víðimýrarsókn, Skag. 1880. Sjáfarborg 1890. Ókvæntur.

Staðir

Ytri-Langamýri; Rófa V-Hvs; Sævarland í Laxárdal ytri; Víðimýri; Sjáfarborg;

Réttindi

Starfssvið

Bóndi og hreppstjóri

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Stefán Sveinsson 1806 - 31. mars 1885. Húsbóndi í Ytri-Löngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1835. Bóndi og stefnuvottur á sama stað 1845 og fyrri kona hans 17.10.1827; Ólöf Halldórsdóttir 12. júní 1804 - 28. mars 1842. Var a Ytri-Löngamýri, Svínavatnssókn, Hún. 1816. Húsfreyja á sama stað 1835.
Önnur kona Stefáns 8.5.1845; Guðrún Guðmundsdóttir 13. sept. 1826 - 7. júní 1878. Húsfreyja í Ytri-Löngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Húsmannsfrú í Stóruborg, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Húsmannsfrú í Kolugili, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Auðunnarstöðum 1855.
Barnsmóðir 16.8.1853; Júlíana Hólmfríður Daníelsdóttir 1.11.1828. Húsfreyja í Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870.
Systkini Halldórs;
1) Jóhann Stefánsson 1829 - 3. apríl 1865. Vinnumaður í Fagranesi og síðar bóndi í Engihlíð í Langadal, A-Hún. Bóndi í Glaumbæ, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Kona hans um 1859; Vigdís Guðmundsdóttir 20. okt. 1832 - 4. feb. 1909. Var á Þórustöðum, Mosfellssókn, Árn. 1835. Húsfreyja í Hólakoti á Reykjaströnd, Skag. Húsfreyja í Glaumbæ, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Núpi, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Kona hans á Selhólum, Fagranessókn, Skag. 1880. Húsfreyja í Hólakoti, Fagranessókn, Skag. 1890. Húsfreyja í Hólakoti, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901.
2) Sigurlaug Stefánsdóttir 1.7.1829 - 30.9.1889. Var á Ytri-Löngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1845. Vinnukona á Kornsá 1850. Húsfreyja á Geirastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1860, 1870 og 1880. Ekkja 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Geirastöðum, Sveinsstaðahreppi, Hún. Maður hennar 24.10.1850; Jón Runólfsson 28.2.1827 - 1. apríl 1880. Var á Litlugilá, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Vinnumaður á Kornsá í Undirfellssókn, A-Hún. 1850. Bóndi á Geirastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1860 og 1870 og var þar enn 1876.
3) Sólveig Stefánsdóttir 22. maí 1831 - 3. mars 1870. Sennilega sú sem var í Ytri Löngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Ytrilangamýri, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Maður hennar 3.6.1855; Sölvi Sölvason 1829 - 17. maí 1903. Var á Syðri-Löngumýri í Blöndudal, A-Hún. 1845. Bóndi á Brandsstöðum, Bólstaðahlíðarhr., Hún. Bóndi á Ytri-Löngumýri í Blöndudal, A-Hún. Vinnumaður í Syðri-Löngumýri í sömu sveit 1870. Fluttist til Vesturheims 1875.
4) Margrét Stefánsdóttir 13. okt. 1832 - 17. sept. 1874. Sennilega sú sem var léttastúlka á Vatnsenda, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Mársstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1870. Maður hennar 16.1.1856; Sigurður Guðmundsson 24. apríl 1829 - 6. júní 1873. Fósturbarn á Eyjúlfsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1835. Vinnumaður á Másstöðum. Bóndi á Mársstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1870. Tengdaforeldrar Kristjáns Halldórssonar verts á Blönduósi.
5) Ingibjörg Stefánsdóttir 14. mars 1836. Sennilega sú sem var í Geitaskarði, Holtssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Geitaskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Syðrihóli, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Syðra-Hóli. Maður hennar; Guðmundur Sveinsson 22. júlí 1824 - um 1909. Var í Kirkjubæ, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Bóndi í Geitaskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Bóndi á Syðrihóli, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsmaður, lifir á smíðum á Balaskarði, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Bóndi og smiður á Syðra-Hóli. Leigjandi í Tungunesi, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Sonur þeirra Stefán (1860-1952) Brekkubæ á Blönduósi.
6) Sveinn Stefánsson 1.3.1838 - 14. apríl 1910. Bóndi í Seldal, Norðfirði. Bóndi í Tröllanesi, Skorrastaðarsókn, S-Múl. 1901.
7) Elísabet Stefánsdóttir 2.7.1840
8) Björg Stefánsdóttir 23.10.1845 - 13. okt. 1846.
Barn með seinnikonu;
9) Guðmundur Stefánsson 9.1.1847.
10) Björg Stefánsdóttir 16. feb. 1848. Vinnukona á Víðimýri, Víðimýrarsókn, Skag. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Krithóli, Lýtingsstaðahreppi, Skag.
11) Sigurður Stefánsson 7.6.1849 - 1922. Blaine Washingtonríki. Fór til Vesturheims 1883 frá Ytra Vallholti, Seyluhr., Skag. Kona hans 16.1.1886; Þorbjörg Jónsdóttir 20. feb. 1844 - 17. jan. 1933. Húsfreyja á Leifsstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1883 frá Ytra-Vallholti í Seyluhr., Skag.
12) Jón Stefánsson 3.8.1850
13) Ólöf Stefánsdóttir 1.10.1851
14) Guðmundur Stefánsson 23.8.1856. Kolugili 1870
15) Halldór Stefánsson 5.11.1857
16) Halldóra Stefánsdóttir 22.2.1859
Með barnsmóður
17) Helganna Stefánsdóttir 16.8.1853. Auðunnarstöðum 1855
18) Stefán Stefánsson 1857. Dæli 1860

Barnsmóðir hans; Lilja Gísladóttir 24. sept. 1838 - 16. júní 1918. Húsfreyja á Ytra-Skörðugili á Langholti, Skag., Bústýra Halldórs.

Sonur þeirra;
1) Ásgeir Halldórsson 17. júní 1872 - 3. júlí 1967. Bóndi á Fossi á Skaga, síðar í Reykjavík. Bóndi á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1910 og 1930. Kona hans 31.5.1903; Sigurlaug Sigurðardóttir 17. mars 1877 - 23. nóv. 1961. Húsfreyja á Fossi á Skaga, síðar í Reykjavík. Húsfreyja á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1910 og 1930. Dóttir þeirra Sigríður (1905-1998), maður hennar; Eggert Arnórsson Felli, Árnasonar (1835-1886) á Höfnum, Sigurðssonar

Bústýra Halldórs 1890;
Ástríður Sigurðardóttir 20. jan. 1832 - 23. apríl 1902. Var á Reykjum, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Víðimýri, Skag. Húsmóðir í Víðimýri, Víðimýrarsókn, Skag. 1880, ekkja 1890 á Sjáfarborg.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ytri-Langamýri í Svínavatnshreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00542

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rófa í Miðfirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sauðárkrókur ((1950))

Identifier of related entity

HAH00407

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ástríður Sigurðardóttir (1832-1902) Víðimýri í Skagafirði, frá Reykjum (20.1.1832 - 23.4.1902)

Identifier of related entity

HAH03699

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ástríður Sigurðardóttir (1832-1902) Víðimýri í Skagafirði, frá Reykjum

er maki

Halldór Stefánsson (1834-1901) Sævarlandi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Guðmundsson (1860-1952) Brekkubæ (13.10.1860 - 16.2.1952)

Identifier of related entity

HAH04962

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Stefán Guðmundsson (1860-1952) Brekkubæ

is the cousin of

Halldór Stefánsson (1834-1901) Sævarlandi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Sigurðsson (1835-1886) Höfnum á Skaga (7.3.1835 - 17.7.1886)

Identifier of related entity

HAH03564

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Sigurðsson (1835-1886) Höfnum á Skaga

is the cousin of

Halldór Stefánsson (1834-1901) Sævarlandi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Víðimýri í Skagafirði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00418

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Víðimýri í Skagafirði

er stjórnað af

Halldór Stefánsson (1834-1901) Sævarlandi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04689

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Skráningardagsetning

GPJ 13.2.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir