Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Halldór Pálsson (1852-1933) Miðhúsum
Hliðstæð nafnaform
- Halldór Jón Jóhannes Pálsson (1852-1933) Miðhúsum
- Halldór Jón Jóhannes Pálsson Miðhúsum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.3.1852 - 14.6.1933
Saga
Halldór Jón Jóhannes Pálsson 16. mars 1852 - 14. júní 1933. Kemur frá Hvammi í Laxárdal að Höskuldsstöðum í Höskuldsstaðasókn 1866. Var á Höskuldsstöðum, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsbóndi í Miðhúsum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Hreppstjóri í Miðhúsum í Vatnsdal. Bóndi þar 1901. Var í Miðhúsum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.
Staðir
Reynisstaðaklaustur; Hvammur á Laxárdal 1853-1866; Höskuldsstaðir 1866; Miðhús:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Páll Jónsson 15. jan. 1818 - 8. nóv. 1870. Aðstoðarprestur að Miklabæ í Blönduhlíð, Skag. 1847-1853 og prestur í Reynisstaðaklaustri, Skag. 1852-1853. Prestur í Hvammi, Hvammssókn, Hún. 1860. Prestur í Hvammi 1853-1866 og á Höskuldsstöðum á Skagaströnd, Hún. frá 1866 til dauðadags. Þjónaði Hofi á Skagaströnd samhliða 1869 og kona hans 20.10.1847; Steinunn Jónsdóttir 25. júní 1820 - 20. sept. 1902. Var í Miklabæ, Miklabæjarsókn, Skag. 1845. Húsfreyja í Hvammi, Hvammssókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Höskuldsstöðum.
Systir hans;
1) Halldóra Guðrún Pálsdóttir 1848
Kona hans 13.10.1871; Ingibjörg Guðrún Friðriksdóttir Schram 23. nóv. 1850 - 24. jan. 1925. Var á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1860. Vinnukona á Höskuldsstöðum, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Miðhúsum í Vatnsdal. Húsfreyja þar 1901. Systir hennar; Guðrún Anna Friðriksdóttir 9. ágúst 1841 - 17. mars 1920 Var á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsmóðir á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Njálsstöðum. Nefnd Anna Guðrún í Æ.A-Hún.
Börn þeirra;
1) Carl Friðrik Halldórsson 17. október 1871 - 30. ágúst 1873
2) Frímann Halldórsson 22. júlí 1873 - 25. júní 1876
3) Páll Friðrik Halldórsson 24. mars 1875 - 10. nóvember 1941 Verslunarstjóri á Akureyri og á Siglufirði. Bókhaldari og kennari á Akureyri, síðar erindreki Fiskifélags Íslands í Reykjavík. Erindreki Fiskifélags Íslands á Akureyri 1930. Kona hans; Þóra Sigurðardóttir 21. nóvember 1882 - 20. júlí 1972 Húsfreyja á Svalbarðseyri og Akureyri. Var á Akureyri 1930.
4) Friðrik Frímann Halldórsson 5. júní 1878 - 29. september 1935 Með móður á Efri-Mýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Var í Miðhúsum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsmaður þar 1907. Fiskvinnslumaður á Hvammstanga 1930. Kona Friðriks; Elínborg Jónsdóttir 12. maí 1873 - 3. mars 1958 Dóttir hennar á Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Hvammstanga 1930 og síðar á Hálsi.
5) Magnús Guðmann Halldórsson 31. október 1883 - 24. mars 1948 Var í Miðhúsum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Bóndi í Miðhúsi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóksali í Miðhúsum. Ókvæntur og barnlaus.
Systir hans;
1) Halldóra Guðrún Pálsdóttir 1848
Kona hans 13.10.1871; Ingibjörg Guðrún Friðriksdóttir Schram 23. nóv. 1850 - 24. jan. 1925. Var á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1860. Vinnukona á Höskuldsstöðum, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Miðhúsum í Vatnsdal. Húsfreyja þar 1901. Systir hennar; Guðrún Anna Friðriksdóttir 9. ágúst 1841 - 17. mars 1920 Var á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsmóðir á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Njálsstöðum. Nefnd Anna Guðrún í Æ.A-Hún.
Börn þeirra;
1) Carl Friðrik Halldórsson 17. október 1871 - 30. ágúst 1873
2) Frímann Halldórsson 22. júlí 1873 - 25. júní 1876
3) Páll Friðrik Halldórsson 24. mars 1875 - 10. nóvember 1941 Verslunarstjóri á Akureyri og á Siglufirði. Bókhaldari og kennari á Akureyri, síðar erindreki Fiskifélags Íslands í Reykjavík. Erindreki Fiskifélags Íslands á Akureyri 1930. Kona hans; Þóra Sigurðardóttir 21. nóvember 1882 - 20. júlí 1972 Húsfreyja á Svalbarðseyri og Akureyri. Var á Akureyri 1930.
4) Friðrik Frímann Halldórsson 5. júní 1878 - 29. september 1935 Með móður á Efri-Mýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Var í Miðhúsum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsmaður þar 1907. Fiskvinnslumaður á Hvammstanga 1930. Kona Friðriks; Elínborg Jónsdóttir 12. maí 1873 - 3. mars 1958 Dóttir hennar á Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Hvammstanga 1930 og síðar á Hálsi.
5) Magnús Guðmann Halldórsson 31. október 1883 - 24. mars 1948 Var í Miðhúsum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Bóndi í Miðhúsi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóksali í Miðhúsum. Ókvæntur og barnlaus.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Halldór Pálsson (1852-1933) Miðhúsum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 4.12.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1082